Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Blaðsíða 61
i áNASN The Drew Carey Show Þeir hafa einungis tapað tveimur leikjum það sem afer tfmabilinu og voru lengi vel taplausir. Vanderbilt hefur tapað fjórum og unnið 12. Hverjum á að fylgjast með: Öllu liði Florida Gators. Liðsheild Florida er einhver sú rosalegasta sem menn muna eftir. Þetta er besta Gators-liðið frá 2000þegar Mike Miller leiddi liðið I úrslitin gegn Memphis. Háskólakörfuboltinn erein mesta skemmtun sem íþróttaáhugamenn geta komist f. NASN sýnir gjaman frá háskólakörfunni og á laugardag- inn verður þvllík veisla. Þrfr leikir verða sýndir. VI þess að auðvelda áhorf- ið hefur DV valið leikmann, eða -menn, f hverjum leik, sem vert er að fylgjast með. KL. 09.30 - UCLA A MÓTIOREGON UCLA Bruins mxtir Oregon Ducks. Bæði liðin hafa.framleitt"stjörnur í gegnum t/ðina. Leikurinn verður væntanlega spennandi. Hverjum á að fylgjast með: Aron Afflalo f UCLA. Þessi magnaði skot- bakvörður skorar rúmlega 17 stigl leik. Drew Carey er óborganlegur grínari fá frá Cleveland í Ohio. Þættirnir eru upp- fullir af heimskingjum og kynlegum kvistum, og þá verður að nefna Mimi, Oswald og Lewis. Margir segja að Drew Carey sé líklega skrítnasta sjónvarps- persónan á Skjá einum. Stórundarlegir þættir um stórskrítið fólk. KL 22.00 UCF GOLDEN KNIGHTS MÆTIR MEMPHIS TIGERS Memphis-liðið er frábært fár. Þeir mæta gullnu riddurunum frá miðju Florida-fylki. Memphis hefur náð frábærum úrslit- i um I ár, m.a. gegn Gonzaga sem ermeð besta leik- V i: mann deildarinnar, Adam Morrison. Hverjum áað fylgjast með: Rodney Carney hjá Memphis. Hann er liklegur til þess að láta afsér jj&j\Á kveða i NBAI framtiðinni. KL. 18.00 - VANDERBILT COMMODORES MÆTIR FLORIDA GATORS Flórfda-liðið hefur verið eitt það besta fárog unnið 18 heimaleiki I röð. 20 kfló á viku og Sflvía í Eurovison 10.00 Fréttir 10.05 Helgin - með Eirfki Jóns- syni 11.00 Sögur af fólki 12.00 Hádegisfréttir/íþróttafréttir/Veðurfrétt- ir/Leiðarar blaðanna 12.25 Skaftahllð 13.00 Dæmalaus veröld 13.15 Sögur af fólki 14.00 Fréttir 14.10 Helgin 15.00 Viku- skammturinn 16.00 Fréttir 16.10 Frontline 17.10 Skaftahllð 18.00 Veðurfréttir og Iþróttir 18.30 Kvöldfréttir 19.10 Skaftahlið - vikulegur umræðuþáttur Maður vikunnar. Viðtal I umsjá frétta- stofu NFS. 19.45 Helgin - með Eirfki Jónssyni 20.45 Sðgur af fólki 21.35 Skaftahllð - vikulegur umræðuþáttur Maður vikunnar. Viðtal I umsjá frétta- stofu NFS. 22.15 Veðurfréttir og Iþróttir. 22.45 Kvðldfréttir Þetta er helvítís púl. í gámnum sér maður svo af- rakstur erfiðis blaðamanna. öll yfirvinnan, kaffi- bollamir, smókarnir, lætin og hasarinn kristallast í gámnum í Sorpu. Ég ætla rétt að vona að _ þetta sé endurunnið í pítsukassa eða eitthvað. '' U»if En þetta er ægilega neikvætt eitt- hvað hjá mér. Það má auðvitað 1 i. heimfæra þessa líkingu yfir á allt < l'Jwísem v^r mannapar aðhöfumst. Allterforgengilegt.Afmoldu ertu ^ominn °8 aö moldu 4 sicaitu aftur verða. Og sama \ ^\. ■*. hvaðégflettímikiðogleslít- A ið, þá er ég alltaf jafn iðandi í ® skinninu yfir því að komast 1 V'Ví yfir blöðin og heíja flettíð. Mér finnst ég hafa misst af ein- >y- hverju ef ég tek ekki mitt | skrans á þessum fjórum dag- ÍLjgþ blöðum. Eins og ég sé ekld | með puttann á púlsinum. —•j, Og það gengur ekki. I* Eg nenntí ekki að Samkvæmt könnun Hallgríms Helgasonar í DV á miðvikudaginn les hann alltaf íjöbniðlagagn rýnina í DV. Því er vissara að vanda sig. Ég fann mig annars alveg í greininni hans. Það er hellt yfir mann ótrúlegu pappírsmagni og svo ~ les maður sirka 0,5%. öll þessi endalausu sérblöð a um vinnuvélar, fasteign- ir, heilsu, viðskiptí, /•. sjávarútveg... jú neim itt, fara ólesin og óflett í Sorpu. Maður er þrautþjálfaður í að '■/■*. J3ÍZ-. fletta hinu og nær igkupfl » MblogFblásvona2 mínútum hvoru blaði, B1 á 1,5 mín. (tveir skítkastdálkar eru það eina sem maður nennir að lesa og teiknimyndir Halldórs Baldurssonar), en DV tekur alveg upp í 5 mín. áUfl enda niesta djúsið þar. JB Ég er með svarta rusla- 3 poka inni í geymslu undir blaðaruslið. Auk blaðanna WS !P íjögurra fæ ég auglýsinga- fMB' “t’K1 bleðla og sjónvarpsvísa og .. ™ , ”1“ eftír sirka 2 vikur er ég ‘ — kominn með troðinn rusla- ^ ,r poka, örugglega 40 kg. Ég treð í pokann þangað til ég Iofta honum varla lengur enda þarf ég að burðast með þetta nið- ur stígagang. Ég þarf að fara sérstaka ferð í Sorpu svona einu sinni í mánuði. Þar sturta ég úr pokanum í blaðagáminn. 23/15 Slðdegisdagskrá endurtekin I h 9.00 Sögur af fólki Eg nenntí ekki að - horfa á Eurovision síð- ast en konan sagði öll jgg lögin átta vera slöpp. Vonandi verður þetta skárra í kvöld. Ég er annars búinn að heyra f vinningslagið. „Til ham ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 13.15 Bobsleigh: World Cup Altenberg 14.15 Bowls: World Indoor Championships Norfolk 15.30 Luge: World Cup Oberhof 16.00 Tennis: Grand Slam Tournament Australian Open 17.00 Football: African Cup of Nations Egypt 19.00 Football: African Cup of Nations Egypt 20.00 Fight Sport: Fight Club 23.00 Xtreme Sports: Yoz Mag 23.30 News: Eurosportnews report 23.45 Football: African Cup of Nations Egypt BBC PRIME 12.00 Some Mothers Do ‘Ave ‘Em 12.30 Passport to the Sun 13.00 Doctors 13.30 Doctors 14.00 Doctors 14.30 Doctors 15.00 Friends Like These 16.00 Top of the Pops 16.40 As Time Goes By 17.10 2 point 4 Children 17.40 Living the Dream 18.40 Casualty 19.30 Star Portraits 20.00 The Kumars at Number 42 20.30 Kathleen Ferrien jfc An Ordinary Diva 21.30 Absolutely Fabulous 22.00 Body Hits 22.30 Human Race 23.00 This Life 23.40 Linda Green 0.10 Trouble with Love 0.40 Trouble with Love 1.10 Eric Hebborn: Portrait of a Master Forger 2.00 The Mark Steel Lectures NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Mutants 13.00 Super Germs 14.00 Superflu 15.00 Plague 16.00 White Death 17.00 Mutants 18.00 Super Germs 19.00 Seconds from Disaster 20.00 Astro- nauts 21.00 Hostile Waters 23.00 Submarine Disasters 0.00 The Beautifut Dead 1.00 Blood Miracle ANIMAL PLANET 12.00 Miami Ánimal Police 13.00 Shark Chasers 14.00 Shark Chasers 15.00 Monkey Business 15.30 Meerkat Manor 16.00 Animals A-Z 16.30 Vets in the Wild 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Animals A-Z 18.30 Animal Planet at the Movies 19.00 Amazon Super River 20.00 Return of the Pandas 21.00 Tall Blondes 22.00 Natural Born Sinners 23.00 Maneaters 23.30 Predator’s Prey 0.00 Miami Animal Police 1.00 Return of the Pandas 2.00 Tall Blondes ^ -Y V* ingju fsland“ heitír það og 7 Silvía Nótt syngur. Þetta er W/r grípandi Britney-slagari með WtÍw' fýndnum texta og Sflvía verður stórkostlegur fulltrúi þjóðarinnar í Tyrklandi í maí. Ég ætla að minnsta kostí að kjósa hana. MTV 12.ÖÓ MTV Jammed 12.30 Making the Video 13.00 Mak- ing the Video 13.30 Guitar Bands Weekend Music Mix 14.00 $2 Bill: Linkin Park Live 15.00 TRL 16.00 Dismis- sed 16.30 Just See MTV 17.30 The Trip 18.00 European Top 20 19.00 The Fabulous Life Of 20.00 Viva La Bam 20.30 Pimp My Ride 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Jackass 22.30 Andy Milonakis Show 23.00 So ‘90s 0.00 Just See MTV 2.00 Chill Out Zone Körfuknattleiksstjarnan Dennis Rodman var kosinn f; fe burt úr raunveruleikaþættinum Celebrity Big Brother, ; Im \ en Dennis hefur verið þátttakandi í leiknum undan- Kf ii t farnar þrjár vikur. Dennis Rodman var í uppáhaldi hjá k j*d þeim sem með honum vom í þættinum en vinsældir -imL hans hröpuðu eftir að hann úthúðaði Chantelle Hougton sem einnig er þátttakandi. Þegar Rod- Þ* man hélt svo heim á leið var hann spurður - af þáttarstjórnanda um kynlíf sitt með ^ söngkonunni Madonnu og svaraði Rodman á þennan hátt: „Hún var allt í lagi, ég hef _____^ sofið hjá tvö þúsund konum og hún Dennis Rodman var bara ein þeirra.“ Rodman, sem er orðinn SegirMadonnu ha 44 ára, verður því að fara snúa sér að einhverju ið„alltflagi“lrúmi Orbach orðinn það veikur að hann gat varla talað. Framleiðendur þurftu að breyta handritinu á þann hátt að Jerry hvíslaði, einfaldlega vegna þess að hann gat ekki talað hærra. Enginn sá sem kann að meta hatrammar deilur fyrir rétti . og alvömsakamál má láta þáttinn | framhjá sér fara. Hlutverk Jerrys 1 Orbach í Law & Order: Trial by 1 Jury var síðasta hlutverk hans fyrir andlátið og segja margir að hann hafi aldrei staðið sig betur. dori@dv.is 12.00 Smells Like the 90s 12.30 So 80s 13.00 VH1 All Access 13.30 Cribs 14.00 Fabulous Life of 15.00 Fabu- lous Life of 16.00 Fabulous Ufe of 17.00 VH1’s Viewers Jukebox 17.30 VH1’s Viewers Jukebox 18.00 Hogan^ Knows Best 18.30 Love Crazed Celeb Couples 19.00 Fabulous Life of 20.00 Fabulous Ufe of 21.00 MTV Un- plugged 23.00 Viva la Disco 0.30 Flipside 1.00 Chill Out 1.30 VH1 Hits Madonna Var með Rod- \ man um skeið. Dr. Gunni flettir og flettir og spáir Silvlu Nótt góðu gengi I Eurovision. Ú „ígáinnum sér maður svo afiakstur eifiðis blaðamanna. Öllyfir- vinnan, kajfibollarnir, smókarnir, lœtin oghasarinn kristallast í gámnum íSorpu.“ Sjónvaipsþátturinn Law & Order: Trial by Jury er sýnduráSkjá einum klukkan 22 í kvöld. Þátt- urinn erenn önnur útgáfa þessara vinsælu sjónvarpsþátta, en nú er áherslan lögð á réttarsal inn en ekkistörflög- reglumanna. Leikarínn JerryOrbadi erístóru hlutverki, en skömmu eftir upptökur á síðasta þætti lést hann úr krabbameini. StOOina rekinn úr Stóra bróður Virka daga kl. 8-18 RÁS 1 FM 92,4/93,5 l©l 1 RÁS 2 ■iiu 1 BYLGJAN m ,0 9 <(t£* 1 ÚTVARP SAGA DV Sjónvarp LAUGARDAGUR 28. JANUAR 2006 53 ^ Skjár einn kl. 20.50 ^ Sjónvarpsstöð dagsins 6.50 Bæn 7.05 Laugardagur til lukku 8.05 Músík að morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15 Alþjóðavæðingin á íslandi 11.00 Vikulokin 12.00 Hádegisútvarp 13.00 Laugardagsþátturinn 14.00 Tónlist á laugardegi 14.30 í leit að sjálfri sér 5.00 Til f allt 16.10 Orð skulu standa 17.05 Til allra átta 18.26 Grúsk 19.00 íslensk tónskáld 19.30 Stefnumót 20.15 Fastir punktar 21.05 imm fjórðu 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Uppá ten- ingnum 23.10 Danslög 0.10 Útvarpað á Sam- tengdum rásum 6.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.05 Morguntón- ar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir 10.05 Helgarútgáfan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Geymt en ekki gleymt 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsing- ar 18.28 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjón- varpsfréttir 19.30 PZ-senan 22.10 Næturvörður- inn 0.00 Fréttir 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland I Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Sfðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju 8.00 Arnþrúður Karlsd. 10.00 Rósa Ingólfsdóttir 11.00 Bláhornið 12.25 Meinhornið 13.00 Ylfa Lind 14.00 Kjartan G. Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsd. 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjartans. 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielss. 3.00 Rósa Ingólfs 4.00 Kjartan G. Kjartanss. 5.00 Amþrúður Karlsd. SMÁAUGLYSINGASlMJNN ER SSO 5000 OG ER OPtNN ALLA DAGA FRA KL. S-Z2. vísir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.