Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Blaðsíða 62
62 LAUGARDACUR 28. JANÚAR 2006 Síðast en ekki síst DV Þaö nær mér enginn. Frændi Hrafns ritstjóri Blaðsins Ásgeir Sverrisson var í gær ráðinn nýr ritstjóri Blaðsins. Kenningar voru uppi um að Morgunblaðið myndi senda Blaðinu konu bæði til að styrkja tengslin og bæta ímynd- ina. En Ásgeir er ekki kona - reyndar frekar karlmannlegur ef eitthvað er. En Moggamaður er hann sannar- lega. Þar hefur hann starfað svo lengi sem elstu menn muna, ffétta- stjóri erlendra ffétta en hefur auk i i þess sýnt verulega góð til- U uSá þrif í viðhorfspistlum. Ásgeir er sonur Sverris Þórðar- sonar, bróðir Gunnlaugs Þórðarson- ar sem var faðir Hrafns Gunnlaugs- sonar. Þess vegna má búast við því Ca Ásgeir Sverrisson Lesendur Blaðsins mega búast við frísklegrí efnistökum með þessum snjalla frænda Hrafns. I L . , . i —-------------------- að Blaðið muni lifna við til mikilla muna og þykir mörgum ekki van- þörf á. Ásgeir er góðvinur Egils Helgasonar sjónvarpsmanns en þeir léku saman í hinni fornfrægu hljóm- sveit Gaukum. Hefur Ásgeir gjarnan komið í Silfur Egils við áramót og gripið í gítarinn. Eins og menn þekkja er Hrafn annálaður gleðimaður og lætur sig sjaldan vanta þegar stórviðburðir eru annars vegar. öll hans ætt reyndar og Ásgeir, sem kippir í kyn- ið, því til alls líklegur. Margir eru á því að Blaðið vanti sárlega að flikkað sé upp á það eftir daufleg efnistök Karls Garðarssonar. Hvað veist þú um Ungverjaland 1. Hvað heitir höfuðborg landsins? 2. Hvaða lönd eiga landa- mæri að Ungverjalandi? 3. Hvaða á skiptir höfuð- borg landsins í tvennt? 4. Hvað heitir forseti lands- ins? 5. Hver er besti árangur ungverska landsliðsins í knattspyrnu á HM? Svör neðst á slðunni Hvað segir - mamma? „Hún var afskaplega þægt og gott barn. Sannkölluð draumadóttir," segir Ragn- heiður Brynjúlfsdóttir, móðir Sigrúnar Elsu Smáradóttur sem sækist eftir 2.-4. sæti I prófkjöri Samfylkingarinnar I Reykjavik. „Sigrún hefur alltafverið póli- tísk, vitað hvað hún vill og gertsterkan greinarmun á réttu og röngu en um það snýst pólitik. Og svo er hún svo dugieg og i alla staði yndisleg eins og reyndar allarhinar £ dæturminar. Ég ætla að kjósa dóttur mína I próf- kjörinu og hvet alla aðra til að geraþað," segirRagn- heiður Brynjúlfs- dóttir. Ragnheiður Brynjúlfsdóttir, við- skiptafræðinemi í Háskólanum í Reykjavík, er móðir Sigrúnar Elsu Smáradóttur sem býður sig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar í -* Reykjavfk undir kjörorðinu „Komdu, sjáðu og Sigrúnl" að leiða handboltalandsliðið til ör- uggs sigurs I fyrsta leik á Evrópu- meistaramótinu I handbolta. 1. Hún heitir Búdapest. 2. Það eru Slóvakfa, Austurriki, _ Slúvenia, Króatia, Serbia/Svartfjallaland, Rúmenia og ~Úkran(a. 3. Áin heitir Dóná. 4. Hann heitir Laszlo Solyom. 5. Liðið hafnaði i öðru sæti I heimsmeistarakeppninni í Svissárið 1954. Frábært aö vinna meö Brynhildi Svo elskuleg að hið hálfa væri nóg „Þetta leggst heldur bemr vel í mig,“ segir Garðar Thor Cortes stór- tenór og nú sjónvarpsmaður. Um síð- ustu helgi fengu fslendingar að sjá hann og Brynhildi Guðjónsdóttur að störfum þar sem þau kynntu fyrstu átta lögin í undankeppni Eurovision. Þóttu þau standa sig með eindæmum vel. Garðar hefur þó sést á sjónvarps- skjánum áður. Það muna flestir eftir honum í hlutverki Nonna í þáttunum ódauðlegu um þá bræður Nonna og Manna. Hann hefúr hins vegar aldrei unnið við sjónvarp sem hann sjálfur. Hvað þá sem kynnir í beinni útsend- ingu þegar þjóðin situr límd við skjá- inn. Það má því segja að hann hafi hoppað beint í djúpu laugina. „Algerlega, og við bæði.“ Gengur samstarfið vel? „Mjög vel. Hún er svo elskuleg að hið hálfa væri nóg,“ segir Garðar ein- lægur sem endranær. Þekktust þið áður? „Við höfum aðallega kynnst í gegnum þetta. Hinsvegar er það reyridar þannig að allir fslendingar þekkjast og heilsast út á götu en við kynntumst fyrir alvöru þegar kom að þessari keppni." Garðar segir vel staðið að keppninni í einu og öllu og engin teljandi vandræði baksviðs miili innkoma þeirra skötuhjúa. Hann segist sjálfur vanaiega fylgjast með Eurovision keppn- inni. En hvenærfáum við að sjá stórten- órinn íEurovision? „Ég veit ekki. Það er erfitt að segja nokkuð um það núna,“ segir Garðar en útilokar þó ekkert í þeim efrium. Þú værir prýðis fulltrúi þjóðarinn- ar. „Það verða aðrir að dæma um það,“ segir Garðar Thor Cortes - hógværasti stórtenór í heimi. soii@dv.is Valiö fæðubótarefni ársíns 2002 í Finnlandi MinnistöfUir Ék* Luaöiíi 9239 rkiaska.is Bi Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is BETUSAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.