Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Síða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Síða 62
62 LAUGARDACUR 28. JANÚAR 2006 Síðast en ekki síst DV Þaö nær mér enginn. Frændi Hrafns ritstjóri Blaðsins Ásgeir Sverrisson var í gær ráðinn nýr ritstjóri Blaðsins. Kenningar voru uppi um að Morgunblaðið myndi senda Blaðinu konu bæði til að styrkja tengslin og bæta ímynd- ina. En Ásgeir er ekki kona - reyndar frekar karlmannlegur ef eitthvað er. En Moggamaður er hann sannar- lega. Þar hefur hann starfað svo lengi sem elstu menn muna, ffétta- stjóri erlendra ffétta en hefur auk i i þess sýnt verulega góð til- U uSá þrif í viðhorfspistlum. Ásgeir er sonur Sverris Þórðar- sonar, bróðir Gunnlaugs Þórðarson- ar sem var faðir Hrafns Gunnlaugs- sonar. Þess vegna má búast við því Ca Ásgeir Sverrisson Lesendur Blaðsins mega búast við frísklegrí efnistökum með þessum snjalla frænda Hrafns. I L . , . i —-------------------- að Blaðið muni lifna við til mikilla muna og þykir mörgum ekki van- þörf á. Ásgeir er góðvinur Egils Helgasonar sjónvarpsmanns en þeir léku saman í hinni fornfrægu hljóm- sveit Gaukum. Hefur Ásgeir gjarnan komið í Silfur Egils við áramót og gripið í gítarinn. Eins og menn þekkja er Hrafn annálaður gleðimaður og lætur sig sjaldan vanta þegar stórviðburðir eru annars vegar. öll hans ætt reyndar og Ásgeir, sem kippir í kyn- ið, því til alls líklegur. Margir eru á því að Blaðið vanti sárlega að flikkað sé upp á það eftir daufleg efnistök Karls Garðarssonar. Hvað veist þú um Ungverjaland 1. Hvað heitir höfuðborg landsins? 2. Hvaða lönd eiga landa- mæri að Ungverjalandi? 3. Hvaða á skiptir höfuð- borg landsins í tvennt? 4. Hvað heitir forseti lands- ins? 5. Hver er besti árangur ungverska landsliðsins í knattspyrnu á HM? Svör neðst á slðunni Hvað segir - mamma? „Hún var afskaplega þægt og gott barn. Sannkölluð draumadóttir," segir Ragn- heiður Brynjúlfsdóttir, móðir Sigrúnar Elsu Smáradóttur sem sækist eftir 2.-4. sæti I prófkjöri Samfylkingarinnar I Reykjavik. „Sigrún hefur alltafverið póli- tísk, vitað hvað hún vill og gertsterkan greinarmun á réttu og röngu en um það snýst pólitik. Og svo er hún svo dugieg og i alla staði yndisleg eins og reyndar allarhinar £ dæturminar. Ég ætla að kjósa dóttur mína I próf- kjörinu og hvet alla aðra til að geraþað," segirRagn- heiður Brynjúlfs- dóttir. Ragnheiður Brynjúlfsdóttir, við- skiptafræðinemi í Háskólanum í Reykjavík, er móðir Sigrúnar Elsu Smáradóttur sem býður sig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar í -* Reykjavfk undir kjörorðinu „Komdu, sjáðu og Sigrúnl" að leiða handboltalandsliðið til ör- uggs sigurs I fyrsta leik á Evrópu- meistaramótinu I handbolta. 1. Hún heitir Búdapest. 2. Það eru Slóvakfa, Austurriki, _ Slúvenia, Króatia, Serbia/Svartfjallaland, Rúmenia og ~Úkran(a. 3. Áin heitir Dóná. 4. Hann heitir Laszlo Solyom. 5. Liðið hafnaði i öðru sæti I heimsmeistarakeppninni í Svissárið 1954. Frábært aö vinna meö Brynhildi Svo elskuleg að hið hálfa væri nóg „Þetta leggst heldur bemr vel í mig,“ segir Garðar Thor Cortes stór- tenór og nú sjónvarpsmaður. Um síð- ustu helgi fengu fslendingar að sjá hann og Brynhildi Guðjónsdóttur að störfum þar sem þau kynntu fyrstu átta lögin í undankeppni Eurovision. Þóttu þau standa sig með eindæmum vel. Garðar hefur þó sést á sjónvarps- skjánum áður. Það muna flestir eftir honum í hlutverki Nonna í þáttunum ódauðlegu um þá bræður Nonna og Manna. Hann hefúr hins vegar aldrei unnið við sjónvarp sem hann sjálfur. Hvað þá sem kynnir í beinni útsend- ingu þegar þjóðin situr límd við skjá- inn. Það má því segja að hann hafi hoppað beint í djúpu laugina. „Algerlega, og við bæði.“ Gengur samstarfið vel? „Mjög vel. Hún er svo elskuleg að hið hálfa væri nóg,“ segir Garðar ein- lægur sem endranær. Þekktust þið áður? „Við höfum aðallega kynnst í gegnum þetta. Hinsvegar er það reyridar þannig að allir fslendingar þekkjast og heilsast út á götu en við kynntumst fyrir alvöru þegar kom að þessari keppni." Garðar segir vel staðið að keppninni í einu og öllu og engin teljandi vandræði baksviðs miili innkoma þeirra skötuhjúa. Hann segist sjálfur vanaiega fylgjast með Eurovision keppn- inni. En hvenærfáum við að sjá stórten- órinn íEurovision? „Ég veit ekki. Það er erfitt að segja nokkuð um það núna,“ segir Garðar en útilokar þó ekkert í þeim efrium. Þú værir prýðis fulltrúi þjóðarinn- ar. „Það verða aðrir að dæma um það,“ segir Garðar Thor Cortes - hógværasti stórtenór í heimi. soii@dv.is Valiö fæðubótarefni ársíns 2002 í Finnlandi MinnistöfUir Ék* Luaöiíi 9239 rkiaska.is Bi Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is BETUSAN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.