Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Blaðsíða 14
74 LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 2006 Sport DV Davíð senni- lega lánaður til Lokeren Allar líkur eru á því að Davíð Þór Viðarsson verði lánaður til belgíska úrvals- deildarliðsins Lokeren sem í kjölfarið tekur ákvörðun um hvort eigi að kaupa hannal- farið frá FH, sem harm er samnings- bundinn til næstu þnggja ára. Davíð sagðif samtali viðDV Sport að æfingar með Lokeren hafi gengið vel í vikunni sem er að h'ða og að þjálfarinn hafi sagt honum að hann vilji fá hann til félagsins. „Ég er mjög spenntur fyrir þessu," sagði Davíð Þór. EKKIMISSA AF ÞESSU Laugardagur 12.20 Cheltenham- S&n„ Newcastle í ensku bikar- keppninni beint á Sýn. 14.30 Everton-Chelsea í sSn ensku bikarkeppninni beint á Sýn. . v 15.10 EM íhandbolta: Spánn-Frakkland í beinni íí.wwúipid á RÚV. 16.50 Vígslumót frjáls- íþróttahallarinnar í Laug- siokI-áhwd ardal í beinni á RÚV. 17.20 Bolton-Arsenal í sSn ensku bikarkeppninni beint á Sýn. 21.00 Atletico Madrid sSn -Deportivo í spænsku deildinni beint á Sýn. Sunnudagur SSn 10.55 Al-kappaksturinn. Keppt í Suður-Afríku. 13.45 EM í handbolta: Slóvenía-Pólland í beinni áRÚV. 14.00 Udinese-Fiorentina ST=tn í ítölsku deildinni beint á Sýn. 15.55 Wolves-Manchester sSn united í ensku bikar- keppninni beint á Sýn. 16.55 EM í handbolta: Ísland-Ungverjaland í beinni á RÚV. EM-stofan kl. 16.30. 17.55 Portsmouth-Liver- Siun p00j i ensku bikarkeppn- inni beint á Sýn. 19.15 Heil umferð í 1*4 lceland Express-deild x!.. karla. 19.55 Celta Vigo-Real Madrid í spænsku deild- * inni beint á Sýn Extra. Á Sýn kl. 23.30. 20.00 Bein útsending frá SSn bandarísku mótaröðinni í golfi á Sýn. 22.20 EM í handbolta: Danmörk-Serbía á RÚV. A-RIÐILL Portúgal Pólland Serbía-Svartijallaland Belgía Finnland Armenía Aserbaídsjan Kasakstan I s msF 2008 tria-Switzerland B-RIÐILL D-RIÐILL - F-RIÐIL Frakkland Tékkland Svíþjóð ftalía Þýskaland Spánn Úkraína Slóvakía Danmörk Skotland frland Lettland Litháen Wales ísland Georgía Kýpur Norður-írland Færeyjar San Marínó Liechtenstein C-RIÐILL E-RIÐILL G-RIÐIL Grikkland C7 • ' England Holland Tyrkland Króatía Rúmenla Noregur Rússland Búlgaría Bosnia ísrael Slóvenía Ungverjaland Eistland Albanía Moldóva Makedónía Hvíta-Rússland Malta Andorra Lúxemborg Höfum við mætt þeim áður? (slenska knattspymulandsliðið hefur áður hitt fyrir nokkra andstaeðinga okkat f F-riðli. SVÍÞJÓÐ EM 1996, spAnn EM 1984, DANMÖRK LETTLAND NORÐUR-lRLAND HM1978, LIECHTENSTEIN (3. sinn) HM2006. (4. sinn) HM 1986, EM 1992. (2. sinn) HM 2002 (l.sinn) (3. sinn) HM 2002 (2. sinn) HM 1998 flottir og góðir gæjar eins og Óli Stef, Einzi Hólm og Robbi Gunn þá er eitt gæðavandamál. Mark- mennirnir okkar blása! Það er for- síðufrétt í öllum blöðum ef þessir gæjar verja fleiri en þrjár blöðrur í leik. Ég hefði lika persónulega vilj- að fá Patta með, hann er ennþá í suddalegu formi kallinn! Og það hefði ekki verið leiðinlegt að sjá Loga Geirs líka, en hann er ein- staklega huggulegur og myndar- legur drengur. En við verðum bara að vona það besta. Það er nefni- lega fín afsökun fyrir að fá sér nokkra kalda með því að horfa á íslenska landsliðið standa sig á stórmótum. ÁFRAM ÍSLAND, Sææææææææælar. Kv, Gillz rr ——- — - — — — / O J J ur Svemsson sem var viðstaddur er dregið var í riðla í undankeppni EM 2008 í Sviss í gær. Hann segir þó riðilinn vera mjög erfiðan en prísar sig sælan að þurfa ekki að leggja í nein iöng ferðalög. „Þetta er verðugt verkefni." „Við höfum ekki riðið feitum hesti frá viðureignum okkar við Svía og Dani undanfarin ár og Spánverjar em vitanlega í sérklassa Lettar vom með á síðasta Evrópumeistaramóti og em sívaxandi að styrkleika," sagði Eyjólfur um andstæðinga íslands í riðlinum en auk fyrrgreinda þjóða em lið Norður-írlands og Liechten- steinfriðliíslands. Þegar þijár þjóðir - England, Hol- land og Svíþjóð - vom síöustu liðin í pottinum mátti ljóst vera að Svlþjóö var ekki efet á óskalista Eyjólfe. „Ég viðurkenni það að við vildum eins og aðrir fá Englendingana. Við vorum nálægt því en megum engu að síður vera sáttir, sérstaklega þegar aðrir riðlar em skoðaðir. Islenska þjóðin ættí að geta fylgt okkur eftír á útileiki okkar í riðlinum." Eyjólfur á þó erfitt með að meta BLÁSTUR frá Bítlaborginni! skyggnist á bakvið tjöidin í enska boltanum Einn tveir og bæsep maður! Jæja þá er United búið að hræra enn og aft- ur í bflskúrnum á rjómunum í bítlaborginni. Kemur kannski ekki mörgum á óvart að lið sem inniheldur, Riise, Cisse, Kewell og colgate tartnstöngul (Crouch) skíti upp á bak. Ég fagn- aði þessum sigri eins og smástrák- ur. Það er ekkert skemmtilegra en að horfa á United leggja þessa erkióvini. Það sem ég var samt ánægðastur með var þegar Gaz hljóp á hraða antilópunnar í átt að stuðningsmönnum Liverpool og kyssti merkið á treyjunni og fagn- aði eins og hann hefði orðið heimsmeistari. En síðan koma fram punglausu mennirnir og væla yfir því og segja að þetta hafi verið óíþróttamannsleg framkoma. Aumingi eins og Charrager er enn- þá vælandi yfir þessu og FA er búið að kæra kallinn. Eru menn eitt- hvað þroskaheftir? Mega menn ekki fagna mörkum á sinn hátt og sýna ást þeirra á eigin félagi? Tja, ég bara spyr! Menn sem geta ekki þolað svona ættu bara að fara að snúa sér að skák. Það vita allir að Gaz er ekki bara myndarlegur, hann er harður líka. Svo ég spyr bara Carragher og félaga. Viljiði tissjú? Ekki nóg með að mínir menn hafi lagt Liverpool þá erum við komnir í úrslit í einni skemmtileg- ustu keppninni í bransanum í dag. Þannig að það er bara óvenju gam- an að vera Man.Utd fan þessa dag- ana, þó svo að við eigum færri leik- hæfa miðjumenn en Hvöt frá Blönduósi þessa dagana. Það eru jú til fleiri boltar en fót- boltar og einn af þeim er hand- bolti. Strákarnir okkar byrjuðu bara vonum framar á EM í Sviss og j|irtu niður um Serba í fyrsta leik. Ég persónulega hef reyndar ekki mikla trú á að þeir meiki það á þessu móti. Þó svo að þarna séu þjóöimar í hveijum riðli tryggja sér þátttökurétt í úrslitakeppninni sem fer fram í Austurrfld og Sviss sumariö 2008. „Það byrja þó allir leikir í stöð- unni 0-0 og við ætlum okkur að standa okkur vel. Við munum koma til með að byggja á þvf að £á góð úrslit á heimavelli og það er eitthvað sem við ætlum að bæta frá sfðustu keppni." Geir Þorsteinsson framkvæmdar- stjóri KSÍ var einnig í Sviss í gær og hann sagði f samtali við DV Sport að það hafi farið hrollur um sig þegar hann sá hvaða þijár þjóðir drógust fyrst í A-riðil - Kazakhstan, Aserbaídsjan og Armenía. „Það máttí heyra klið fara um salinn og það fór að okkar styrkleikaflokki og Finnar drógust í þennan riðil var þungu fEirgi af okkur létt Viö sátum reyndar beint fyrir aftan Finnana og máttí sjá vonbrigðin á hnakkasvipnum þeirra. Þeir sukku djúpt í sætin sfa og vora greinilega eldd ánægðir. En ég ræddi svo við formann finnska knatt- spymusambandsins sfðar og þeir sáu þó Ijósið f því að árangur liðsins á heimavelli gegn þjóðum í riðlinum hefur veriö góður." En frá sjónarhóli Geirs er hann ánægður með riðil íslands. ,Af öllum þeim möguleikum sem vora á borð- inu leist mér mjög vel á okkar hlut- skiptí." eirikurst@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.