Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2006, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2006, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 2006 Fréttir DV Andri Ólafsson • íþróttafréttamaður- inn Samúel öm Er- lingsson lék á als oddi í árshátíð Breiðabliks á laugardaginn eins og hans var von og vísa. Hann var síðan mættur á skjáinn á sunnudaginn þar sem hann lýsti skíðagöngu og listdansi á skautum frá vetrarólympíuleikunum í Tórinó. Glöggir hlustendur gátu tekið eftir því að Samúel var ekki upp á sitt besta í skíðagöngunni en náði sér síðan vel á strik í listdansinum eftir því sem h'ða tók á daginn... ■ • Jóhann Bachmann, trommuleikari í Skíta- móral, hélt upp á 30 ára afmæli sítt á Rex á föstudagskvöldið. Hanni, eins og hann er oftast kallaður, er vinamargur maður og var margt um manninn í afmælinu. Félagar hans í Skítamóral voru að sjálfsögðu mættir til að fagna með Hanna á þessum tíma- mótum en athygli vakti að fyrr-verandi söngv- ari sveitarinnar, Einar Agúst Víðisson, var hvergi sjáanlegur... • Knattspymukapp- inn Heiðar Helguson, sem leikur með Ful- ham í ensku úrvals- deildinni, hefur löng- um staðið í skuggan- um af Eiði Smára Guðjohnsen, framheija Chelsea. Það breyttíst þó um helgina því Heiðar gerði sér lítíð fyrir og skoraði þrennu fyrir sitt lið í stórsigri á WBA en Eiður Smári og félagar steiniágu gegn Middlesbrough. Til að bæta gráu ofan á svart fékk Eiður Smári gult spjald í leiknum. Með þessari frammistöðu tala menn um að Heiðar sé loksins kominn úr skugga Eiðs Smára... E9 Fegurðardrottning- in Unnur Bima Vil- hjálmsdóttir getur vart um frjálst höfuð strokið þegar hún fer út á skemmtanalífið í Reykjavík. Hún hefur komið sér upp sérstöku kerfi til að bægja frá æstum karlkyns aðdá- endum sem vilja eignast hjarta hennar. Her vinkvenna hennar raðar sér fyrir framan hana og sigt- ar út drengina sem eru henni þóknanlegir... • Halldór Asgríms- son forsætisráðherra mun á laugardag opna ljósmyndasýn- ingu Gunnars V. Andréssonar í Gerðarsafni. Gunnar, eða G.V.A eins og hann er venju- lega kallaður, á að baki ótrúlegan fjörutíu ára feril í fréttaljósmyndun og hefur safnað sam- an fyrir sýninguna öll- um af sínum bestu ljósmyndum. Sú skemmtilega ný- breytni verður við- höfð á sýningunni að þeir sem eru áljós- myndum Gunnars skrifa mynda- textana sjálfir. Flestir eru að sjálf- sögðu forvitnastir að sjá hver muni skrifa myndatextann við eina af frægustu myndum Gunnars, „Myndinni af tárinu"... Dena Schlosser skar handleggina af dóttur sinni, Margaret. Hún sagðist vera geðsjúk fyrir rétti á mánudag. Schlosser hafði áður verið grunuð um vanrækslu á börnum sínum en ekki talin vera þeim hættuleg. Eftir morðið brosti hún og lofaði guð sinn. Geðsjúk múðir sagaði handleggina af 10 múnaða gömlu barni sínu „Hún byrjaði bara að brosa upp úrþurru eft- ir þetta. Svo lofaði hún guð sinn í gríð og erg." Dena Schlosser var leidd fyrir rétt í Texas í Bandaríkjunum á mánudag. Hún er ákærð fyrir morðið á 10 mánaða gamalli ddtt- ur sinni, Margaret. Schlosser sagaði báða handleggi af barni sínu með 25 sentímetra löngum eldhúshnífi. Lögmenn Schlosser segja hana ekki sakhæfa vegna þess að hún þjáist af geðsýki. Vinkona hennar segir hana hafa verið yndislega móður, en ekki haft efni á geðlyfjum sínum. föt á rúminu og búið var að búa um. Á veggnum héngu fjölskyldumyndir. í vöggu Margaretar var uppáhalds bangsinn hennar. Hann var blóð- rauður. Schlosser mætti í dómsalinn í grárri dragt og var ákaflega róleg. Viðstaddir gátu varla annað en lokað augunum þegar myndband var sýnt frá heimili Schlosser stuttu eftir að hún myrti dóttur sýna. Aðkoman var hræðileg. Hrúgur af hreinum fötum voru á gólfinu, raðað eftir lit. Opinn Cheerios-pakki var á eldhúsborð- inu. í eldhúsvaskinum var bakkinn af barnastól Margaretar. í svefnher- bergi Schlosser-hjónanna lágu hrein Hitaði hnífinn og sagaði svo Schlosser mun hafa sett eldhús- hm'f með 25 sentímetra löngu blaði á eina helluna á eldavél sinni. Hún gekk svo inn í svefnherbergið. í vöggunni lá Margaret. Schlosser byrjaði að saga vinstri handlegginn af barninu við öxlina. Krufningar- skýrsla hefur leitt í ljós að Margaret þjáðist gríðarlega á meðan móðir hennar framkvæmdi verknaðinn. Hún var með rúmlega 50 skurði í andlitinu, því Schlosser var óná- kvæm með hnífinn. Eftir að hafa sagað vinstri handlegginn af, byrjaði hún á þeim hægri. Sá skurður var hreinni og bendir allt til þess að stúlkan hafi þá verið látin. Hringdi sjálf á neyðarlínuna Schlosser hringdi sjálf á neyðar- línuna. Steve Edwards svaraði sím- tali hennar. Eftír að Schlosser hafði lýst aðstæðum spurði Edwards hana hvað hefði nákvæm- lega gerst. „Ég skar handleggina hennar af,“ svar- aði Schlosser. Lögreglumað- _ urinn David Tilley, ® _ sem kom fyrstur á vettvang, spurði Schlosser hvers vegna hún hefði gert þetta. „Mér fannst ég verða að gera þetta." Þetta sagði Tilley þegar hann var kallaður í vitnastúk- Móðir og barn Schlosser var meðlimur I sértrúarsöfnuði og bókstarfstrúar. Eiginmað- ur hennar sagði hana stundum misskilja ritningarnar. aði bara að brosa upp úr þurru eftír þetta. Svo lofaði hún guð sinn í gríð og erg.“ Schlosser var meðlimur í sértrú- arsöfnuði og var sögð vera bók- starfstrúar. Eiginmaður hennar full- yrtí fyrir rétti að hún hefði stundum misskilið ritningamar. Sökuð um vanrækslu Schlosser hafði verið sökuð um vanrækslu á börnum sínum, en hún á tvær eftirlifandi dætur sem eru sex og níu ára. Þeim þótti samt ekki stafa ógn af móður sinni. Schlosser var greind með geðhvarfasýki _ og þunglyndi . ^ eftir fæðingu Margaretar. Henni bar að taka lyf, sem hún sagðist svo ekki hafa efni á. Því tók hún þau sjaldan. Enn á eftir að ákvarða hvort Schlosser sé sakhæf eður Geðskjúk Dena Schlosser segist vera geðsjúk. mÉm una. Hann lýsti einnig hegðun hennar. I Ifcap1 Blóðrauður í vöggu Margaretar var uppáhalds bangsinn hennar, blóð- 25 sentímetra blað Dena Schlosser sagaði handlegg- ina afdóttur sinni með risa " ^/0: ' „Hún byrj- rauður. Svartfellingar eru ósáttir með samband sitt við Serba og gætu gripið til ofbeldis Svartfellingar vilja sjálfstæði Spilling Mörgum finnsteins og rikisstjórnin sé að beina athygli almennings annað og spila inn á þjóðernishyggju svo að spilling geti þrifist. Svartfellingar vilja ekki lengur vera f sambandi við Serbíu. Á næstu vikum munu umræður fara ffam á þingi Svartfellinga varðandi málið. Milo Djukanovic forsætisráðherra vill að málið fari í gegn sem fyrst og að þjóð- aratkvæðagreiðsla verði haldin í apríl. „Sambandið á milli Serbíu og Svart- ijallalands gengur ekki vel. Þetta ástand hentar ekki Svartfellingum." Serbar búsettir í Svartfjallalandi, um þriðjungur íbúa landsins, eru ekki sáttir með þessa áætlun. Andrija Mandic er leiðtogi eins stjómmála- flokks Serba í Svartfjallalandi. Hann segir að ríkisstjóm landsins fari vana- lega ekki vel með þá Serba sem em búsettir þar. „Ef þjóðaratkvæða- greiðslan fer ffam eftir settum reglum þá er ekkert vandamál. En mig grunar að ríkisstjómin muni gera allt sem í hennar valdi stendur til þess að öðlast sjálfstæði. Ef það verður brotið á réttí VIII sjálfstæöi Mili Djukanovic, forsætisráðherra Svartfjallalands, vill sjálfstæði sem fyrst. Serba þá gætum við séð ofbeldi." í Svartfjallalandi búa um 600 þús- und manns. Sumir efast um að ríkis- stjórnin eigi að reyna að öðlast sjálf- stæði á þessum tímapunkti. „Við eigum í vandræðum með skipulagða glæpi. Hér er mikil spilling og ríkis- stjómin verið sökuð um að starfa með mafiunni," segir Nebosja Medijevic leiðtogi stjómmálaaflsins sem hefur fengið nafiiið Breyting. Hann segir að ríkisstjómin sé að draga athygli frá vandræðum landsins með því að spila inn á þjóðemishyggju.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.