Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2006, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2006, Síða 4
4 MIÐVIKUDAGUfí 15. FEBRÚAR 2006 Fréttir DV Vilja klifra í tönkum Björgunarsveitin Mann- björg vlll fá leyfi skipulags- og byggingarnefndar ölfuss til að breyta stóru hráefn- istönkunum að Hafnar- skeiði í Þorlákshöfn í klifur- og sigæfingaraðstöðu. Nefndin bendir hins vegar á að ekkert liggi fyrir um vilja eigenda tankanna um að breyta notkun þeirra. Þá vanti að útlista hvernig eigi að breyta tönkunum að utan sem innan. Engu að síður mælti nefndin með því að heimila breytta notkun á tönkunum að uppfylltum venjulegum sícilyrðum og því að erindið komi frá eiganda tankanna. Hættið að vera hrædd Vörður Leví Traustason. forstoðumaöur Fíladelfíusafnaðarins í Reykjavík, lenti i hremmingum þegar hann ætlaði að taka mótorhjól frá Bandarikjunum úr gámi á dögunum. Hann missti hjólið ofan á sig með þeim afleiðingum að hann fótbrotnaði. Það verður þvi einhver bið á því að hann prófi hjólið. Vörður Levi Traustason Forstöðumaður Flladelfíusafn- aðarins fót- brotnaði þegar hanntókámóti draumahiólinu. Samstarfsnefnd um lög- gæslumálefni vill fá skýring- ar á því hvers vegna íbúar Reykjavíkur eru óöruggir í miðborginni. Á fundi nefnd- arinnar í fyrradag var sam- þykkt að beina því til borg- arráðs að stofna sérstakan starfshóp sem ætlað sé að finna skýring- ar þessum ótta sem sé í fólki þrátt fyrir að tölur sýni að af- brotum hafi fækkað í mið- bænum. Starfshópurinn á að vinna með samstarfs- nefndinni og skila tillögum til úebóta. í samstarfsnefnd- inni sitja fulltrúar borgar- innar annars vegar og lög- reglunnar hins vegar. Strætó til í að flytja Stjórn Strætós hefur lýst sig jákvæða fyrir því að flytja þá starfsemi fyrirtæk- isins sem nú er á Kirkju- sandi upp á Breiðhöfða. Núverandi athafnasvæði er eftirsótt undir nýbyggingar. Sagðist stjórn Strætós þó óska frekari upplýsinga um kostnað vegna flutning- anna og um leigukjör. Á síðasta fundi stjórnarinnar var einnig farið yfir fyrir- hugaðar leiðabreytingar á strætisvagnakerfinu sem áformaðar eru 5. mars. Meðal annars á að gera breytingar á leiðum 23, 24 og 28. „Þetta var nú fyrst og fremst klaufaskapur," sagði Vörður Leví Traustason, forstöðumaður Fíladelfíusafrtaðarins í Reykjavík, þegar hann var spurður hvernig horium tókst að fótbrötna við að koma Harley Davidson-mótorhjóh sínu úr gámi fyrir tveimur vikum. Síðan þá hefur hjólið staðið í gámnum og Vörður Leví haltrar um bæinn með annan fótinn í gifsi. „Það má eiginlega segja að ég sé hjólin," sagði Vörður Leví og hló að láta gamlan draum rætast," sagði Vörður Leví um kaup sín á glæsilegu Harley Davidson-mótor- hjóli frá Bandaríkjunum á dögun- um. „Ég var í löggunni í gamla dága og kynntist þessum hjólum þar en það er ekki nokkur spurning að nýja hjólið mitt er miklu betra en löggu- dátt. Nýja hjólið er 100 ára afmælis- útgáfa Harley Davidson og sagði Vörður Leví að það hefði ekki verið dýrt miðað við önnur hjýl af sömu tegund. Þarf að bíða í mánuð Eins og áður sagði missti Vörður „Það er spurning hvort ég stofni ekki mótorhjólasamtökin Holy Riders hérna í kirkjunni." Leví hjólið yfir sig þegar hann var að taka það út úr gámnum. „Hjólið stendur enn í gámnum enda er ég ekki í miklu standi til að keyra mót- orhjól þessa dagana. Ég þarf að bíða í mánuð í viðbót en það verður bara enn skemmtilegra fyrir vikið," sagði hann og bætti þvf við að hann vonaðist til að komast í göngugifs í dag. „Það verður allt annað líf,“ sagði Vörður sem hefur verið frá vinnu síðan slysið átti sér stað. Stofnar Holy Riders Vörður Leví var spurður hvort hann sé meðlimur í Harley David- son-samtökunum á íslandi og sagði hann svo ekki vera. „Ég hafði nú ekki hugsað mér að ganga í samtökin en það er spurn- ing hvort ég stofni ekki mótor- hjólasamtökin Holy Riders hérna í kirkjunni," sagði hann að lokum hlæjandi. Hannes fái Góðmennskuverðlaun Fréttablaðsins , ■ Stundum finnst Svarthöfða sem blaðamenn DV hugsi ekki heila hugsun þegar þeir eru að slá fram á forsíðuna hinu og þessu. Á mánu- daginn var sett fram sú spurning hvort Hannes Smárason flugkóngur væri fatlaður? Bara af því að hann lagði í stæði fyrir fatlaða. Hvurs konar er þetta? í það minnsta gaf markaðurinn hinum siðprúðy DV- mönnum langt nef. SamfTdág hækkuðu bréfin í FL Group um fimm prósent. Og aftur í gær. Hvernig halda blaðamenn DV að það hafi verið fyrir flugfreyjurnar og flugþjónana að dreifa þessu til- tekna blaði í flugvélum Icelandair? Svarthöfði Svarthöfði hefur fyrir því heimildir að það hafi verið mjög óþægilegt. Stundum fep Svarthöfði með Svarthöfðu að versla. Ekki oft. En það kemur fyrir. Og honum blöskr- ar alltaf jafn mikið þegar þann kem- ur í Kringluna og víðár. Þar troðast menn hver um annan þveran, hvergi stæði, nema jú: Þessi bláu. Fötluðu stæðin. Á besta stað og alltaf tóm. Mörg. Þarna fara Svart- höfða og Svarthöfði hring eftir hring á sínum fjplskyldubíl og bíða Hvernig hefur þú það? ,Ég hefþað bara fínt,"segir Addi FanndiyfcMjómsveitinniSkítamóral.„Vi&0tlúm að spila I febrúar og mars og slðan taka fríyfir sumartimann. Erum búnir að vera aö spila I eigin- lega þrjú ár I röð og ætlum þess vegna að prófa gott frí núna. Næst erum við á NASA 25. febrúar en við vorum ISjallanum á Akureyrislðustu helgi ogþað var mikið fjör." eftir stæði. Og sjá þessi bláu stæði sem beinlínis glotta framan í lög- hlýðnu Svarthöfðahjónin. Þetta er ekki jákvæð mismunun. Þetta er neikvæð mismunun. Því hvað er jákvætt við það að vera í vondu skapi af því að maður fær ekki stæði? Svo bitnar þetta á af- greiðslufólkinu þá loksins maður nær að troða sínum fjölskyldubíl einhvers staðar upp á umferðareyju langt frá búðinni. Samtök verzlun- armanna ættu að velta þessu fyrir sér. Hannes Smárason er hetja að beijast gegn þessu. Og ætti að fá Góðmennskuverðlaun Fréttablaðs- ins. Og menn ættu líka að velta því fyrir sér hvar þetta var. Við Hótel Loftleiðir. Nú eru fatlaðir alltaf að tala um það hversu litlar bætur þeir fá. Sko, ef þeir eru að lepja dauðann úr skel hvað ættu þeir þá að vilja á hótel? Hammm? Svarthöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.