Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2006, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2006, Blaðsíða 29
rxv Lífíð MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 2006 29 Lag: 100% Höfundur: Hörður G. Ólafsson Texti: HörðurG. Ólafsson Flytjandi: Rúna Stefánsdóttir Ekki hefur gengið átakalaust að undirbúa forkeppni Eurovision í ár en nú er loksins komið að úrslitakvöldinu. Það fer fram næstkomandi laugardagskvöld og er búist við harðri keppni enda sannkallaðar dívur á ferð í ár. Steinarr Logi Nesheim segir keppendur ráða sínum atriðum og hvers konar breytingum á þeim í úrslitakeppninni. Lag: Hjartaþrá Höfundur: Bryndís Sunna Valdimarsdóttir Texti: Bryndís Sunna Valdimarsdóttir Flytjandi: Sigurjón Brink Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva sem fer fram í Aþenu í Grikklandi þann 18. maí, en aðal- keppnin fer fram hinn 20. maí næstkomandi. „Þetta verður mjög glæsilegt í alla staði og í þetta sinn verður blásið í alla lúðra." „Það verða einhverjar breyting- ar vafalaust, eða eins konar við- bætur á atriðunum, keppendur eru að hagræða og betrumbæta atriðin sín,“ segir Steinarr Logi Nesheim hjá Basecamp en fyrirtækið hefur umsjón með forkeppni Eurovision í ár. Hörð keppni Búist er við harðri keppni í ár en dívurnar Silvía Nótt og Birgitta Haukdal munu sennilega bítast um þátttökuréttinn í þessari nftjándu Eurovision-keppni sem ísiending- ar taka þátt í. Talið er að símakosn- ingin muni slá öll met í ár af þessum sökum en söngkonurnar tvær eru báðar gríðarlega vinsælar. Þar sem keppendur ráða sjálfir sfnum atriðum, hvort sem það er flutningur, dans eða stílisering má búast við spennandi kvöldi á laug- ardaginn og verður gaman að sjá hvort einhver stórvægileg hernað- nTilKTT- arleyndarmál ÉBlfefeSk. leynist i her- •gájjjSL húðum ■ dívanna ■ tveggja þegar þær keppa til úrslita. Útsendingin stærri og veg- legri „Það eru engin skilyrði um að stækka atriðin, þetta er bara komið undir hverjum og einum kepp- anda," segir Steinarr Logi. í úrslita- keppninni 18. febrúar næstkom- andi flytja þeir 15 flytjendur sem komust áfram í forkeppninni lög sín í von um að hreppa réttinn til að keppa fyrir íslands hönd í Grikk- landi. „Útsendingin verður mun stærri og veglegri, húsið verður fullnýtt og notaðir fleiri staðir í húsinu til út- sendingar. Sviðsmyndin sem slík mun halda sér að mestu leyti enda stór og flott eins og hún er,“ bætir Steinarr við en Sjónvarpið sendir út frá sérhönnuðu sjónvarps- veri að Fiskislóð á Granda. Mjög Oglæsileg keppni í alla staði „Atriðin hafa alltaf verið í hönd- um hvers keppanda fyrir sig, þeir hafa sinn kóríógrafer og sína stílista þó að við reynum auðvitað að hjálpa til eins og við getum," segir Steinarr en Basecamp hefur séð um umgjörð keppninnar á , allan hátt. Lagið sem sigrar í n undankeppninni hér heima Jk . keppir svo fyrir ís- ' lands hönd í Æh forkeppni Æk Lag: 100% hamingja Höfundur: Sveinn Rúnar Texti: Kristján Hreinsson Flytjandi: Aðalheiður „Heiða “ Ólafsdóttir Lag: Útópía Höfundur: Sveinn Rúnar Sigurðsson Flytjandi: Dísella A Lárusdóttir ÉSj Lag: Séstþað ekki á mér? Höfundur: Sigurður Örn Jónsson Texti: Sigurður Örn Jónsson Flytjandi: Matthías Matthíasson Lag: Á ég? Höfundar: örlygur Smári Texti: Sigurðuröm Jónsson Flytjandi: Bjartmar Þórðarson Lag: Til hamingju ísland Höfundur: Þorvaldur ÍBjarni Þorvaidsson Texti: Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson Flytjandi: Silvía Nótt Steinarr Logi Nesheim Seg ir útsendinguna verða mun veglegri d iauggrdag Lag: Stundin Staðurinn Höfundur: Ómar Þ. Ragnarsson Texti: ÓmarÞ. Ragnarsson Flytjendur: Þóra Gísiadóttir& EdgarS. Atlason Lag: Mynd afþér Höfundur: Sveinn Rúnar Texti: Kristján Hreinsson Flytjandi: Birgitta Haukdal Lag: Það sem verður Höfundur: Hallgrímur Óskarsson Texti: Lára UnnurÆgisdóttir Flytjandi: FriðrikÓmar Hjörleifsson Lag: Þér við hlið Höfundur: Trausti Bjarnason Texti: Magnús Þ. Sigmundsson Flytjandi: Regina Ösk Lag: Flottur karl, Sæmi Rokk Höfundur: Sævar Benediktsson Flytjandi: Magni Ásgeirsson Lag: Strengjadans Höfundur: Davíð Þ. Olgeirsson Texti: Davíð Þ. Olgeirsson Flytjandi: Davíð Þ. Olgeirsson Lag: Eldur nýr Höfundar: Örlygur Smári, Nidas Kings og Daniela Vecchia Texti: Sigurður Örn [ Jónsson Flytjandi: Ardís Ólöf | Flytjandi: Guðrún Árný Karlsdóttir Bírgitta Haukdal Etur kappi við Silviu á laugardag. Lag: Andvaka iÉ Höfundur: Trausti Bjarnason Texti: Trausti Bjarnason i Silvía Nótt virðist njóta athyglinnar sem hefur fylgt laginu Til hamingju ísland. Æ oftar hefur sést til hennar á förnum vegi. Silvía Nótt alltaf á sífelldu vappi Æ meira sést nú til heitustu stjörnu íslands um þessar mundir. SÚvía Nótt hefur heldur betur slegið í gegn með laginu Til hamingju ís- land. Lagið hefur hitt beint í mark hjá ungu kynslóðinni. Lagið hefur verið mikið í spilun á skemmti- stöðum landsins og virðist vera það heitasta á klúbbum landsins um þessar stundir. Það er líka ekki sjaidséð sjón að sjá stelpur mála sig eins og stjarnan, þegar þær eru úti á lífinu. Það fer ekkert á milli mála að Silvía nýtur frægðarinnar, enda að eigin sögn eina skærasta stjarna heims. Það hefur til dæmis sést til hennar í Þrekhúsinu að æfa, enda er stelpan í toppformi þessa dagana. Silvía sást líka dilla sér við þétta takta og rímur velsku grínaranna í Goldie Looking Chaine. Þegar tónleikunum lauk fór Silvía svo baksviðs að spjalla við velsku stjörnurnar. Mikil tilhlökkun er fyrir úrslit for- keppnarinnar næstu helgi og munu landsmenn án efa hópast fyrir framan sjónvarpið til að berja stjörn- una augum. Ekki má gleyma að óskabarn þjóðarinnar, Birgitta Haukdal, er að keppa lfka. Hún hefur þegar keppt í Eurovision og sigraði forkeppnina með yfirburðum á sín- um tíma. En svo virðist sem Silvía sé búin að stela senunni. Það verður því spennandi að sjá hvemig fer. Auð- vitað er fullt af öðmm góðum lögum sem em komin áfram, en það verður að segjast að þau hafa fallið frekar mikið í skuggann á stjörnuglampan- um sem fylgir Silvíu. asgeir@dv.is Silvía Nótt á Goldie Looking Chain Skemmti sérvel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.