Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2006, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2006, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUI Danardomstjóri Los Angeles segir allt benda til þess að dauði leikarans Chris Penn hafi verið slys þar sem hann blandaði of mörgum lyfjum saman. Janet Jackson skipað að grenna sig Söngkonunni Janet Jackson hefur verið skipað að grenna sig og á hún yfir höföi sér að missa útgáfusamning sinn ef kilóin fara ekki að fjúka. Ferill söngdívunnar hefur ekíd verið upp á sitt besta síðan liiín missti út annað brjóst- ið á Super Bowl-leiknum árið 2004. Heimildarmenn segja að Janet sé leið og leiti í mat til að hugga sig. Plötufyrirtækið Virgiit Flass DV Craig Harvey, dánardóm- stjórinn í Los Angeles, hef- urgefið frá séryfirlýs- * ingu þar sem segir að dauði leikarans Chris :nn hafi verið slys. Leikarinn, m er bróðir óskarsverðlauna- ifans Sean Penn, fannst látinn búð sinni í Santa Monica í jan- irmánuði. Sagt er í yfirlýsing- ani að Chris hafi dáið af „áhnf- m af inntöku margra mismun- ndilyfja". Harvey sagði í yfirlýsingunni ð Penn hafi tekið inn mikið af úsmunandi lyfjum sem hafi eynst banvæn þegar þeim var illum blandað saman. Chris var kki þekktur fyrir að lifa heilsu- amlegu lífi og tók mikið af lyfj- ím. „Það er ekkert sem bendir il annars en að þetta hafi verið áys. Við vitum að hann var að aka inn nokkur lyfseðilskyld lyf. /ið vitum ekki nálcvæmlega áversu mildð hann innbyrti, eða hvenær. Hann tók líka lyf við flensu og kvefi.“ Nánari skýrsla kemur svo út eftir noldu'ar vilcur. Chris Penn lék í yfir 60 myndum á ferlinum, en er sennilega þekktastur fýrir hlut- verk sitt í Reservoir Dogs. Leikarinn Heath Ledger stendur nti í samningaviðræðum um nýtt hlutverk. Hlutverldð er samlcynlineigða sjónvarpsstjarnan Rock Hudson, en Rock var í skápnum bróðurpart ævi sinnar. Hann átti viðburðaríka ævi en dó úr alnæmi árið 1985. „Eftir að hafa leikið gagnkynhneigðan mann í hýru sambandi mun Heath núna snúa sér í hálfhring og leika samkynhneigðan mann í gagn- kyiihneigðu sambandi," segir heimildarmaður síðunnar aintitcoolnews.com. £ Vill að Jack Bauer deyi Leikarinn Kiefer Sutherland heimtar ad persóna hans, Jack Bauer, i sjónvarpsþáttunum 24 láti lífið i lok þáttaraðarinnar, | ^ Þátturinn varfyrstsýndurárið2001og hefurnotið mikilla vin- f sælda síðan. Ég ferð feginn þvi aðdeyja, iraun erþað mikil- 'j vægt að Jack deyi að lokum," segir Kiefer og bætirþvi við að j Sbest væri ef dauðdaginn myndi óvænt eiga sér stað.„Ég hef alltaf sagt að á einhverjum timapunkti verði Jack að deyja og 1 að það séiþágu þáttarins. Ég held meira að segja aðaðrir leikarar íþættinum séu sammála mér," segir Kiefer ennfremur. | LEIKUR HOMMAIANNAÐ SINN hefur miidar áhyggjur af auka- kílóum söngkonunnar og hefur ráðið Itanda henni cinkaþjálfara til þess að leysa vandamálið. „Janet átti slæmt ár. Nýja platan er víst mjög góð og Virgín vill að Janet verði í sínu besta formi þegar platan kemur út. Hún þarf að missa tíu kfló að minnsta kosti," segir heimildarmaður heimasíðunnar pagesix.com. Vill hitta barnamorðingjann sem hann leikur Nektardans Beyonce Söngkonan íturvaxna Beyonce Knowles hefur greint frá því að hún hafi dansað nakin í herbergi fullu af karlmönnum. Kynbomban segist hafa ver- ið við upptökur á myndbandi sínu við lagið Crazy in Love þegar kjóll hennar rann skyndilega niður um hana, þannig að allt það heilagasta blasti við mönnunum. „Þegar ég var að dansa í myndbandinu við Cr- azy in Love, dansaði ég svo hratt að kjóllinn minn datt niður fyrir ffaman alla tökumennina," sagði Beyonce í viðtali við tímaritið Cosmopolitan. Ekki hefur mildð heyrst frá söngkonunni undanfarið en hún á í ástarsambandi við rappar- ann skemmtilega Jay-Z og er að sögn að vinna að næstu plötu sinni en ekJd er vitað hvenær hún kemur út. Leikarinn Andy Serkis, sem er þekkt- astur fyrir hlutverk sín sem Gollum og King Kong, vill fá að hitta barna- morðingjann lan Brady. Serkis mun koma til með að leika fjöldamorð- ingjann Isjónvarpsmynd fyrir bresku stöðina Channel 4. Hann vill helst hitta Brady tiiþess að geta skilað meiri trúverðugleika I hlutverki sínu. „Ég veit ekki hvort skoðanir mínar á Brady hafi breyst slðan ég hófað rannsaka hann fyrír hlutverkið. Ég veit bara mun meira um hann og ég myndi vilja hitta hann efég gæti,“ segirSerkis um leiksinn i myndinni. Serkis segist ekki eiga erfitt meðað leika morðingjann kaldrifjaða.„Ég á ekki í vandræðum með þetta hlut- verk. Það er líka hlutverk leikara að kanna stundum svartarí hliðarsam- félagsins. Myndin setur fram spurn- inguna hvort fólk geti bætt sig, eða hvort það sé bara algjörlega ill- gjarnt." Það er Samantha Morton sem mun leika eiginkonu Brady, en þau myrtu fjölda barna á sjöunda áratugnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.