Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2006, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2006, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 2006 Sport DV Cuper hættur með Mallorca Hector Cuper er hættur sem þjálfari spænska liðs- ins Mallorca en liðið er sem stendur í botnsæti spænsku deildarinnar. „Uppsögn mín var nauðsynleg fyrir liðið. Það eru 15 leikir eftir og 45 stig í pottinum og því er enn möguleiki að bjarga sæti liðsins í deildinni," sagði Cuper. Eftir 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Getafe á sunnudaginn datt Mall- orca-liðið niður í 22. og síð- asta sæti deildarinnar en liðið hefur ekki unnið í síð- ustu 9 leikjum sínum. 44 stig Lebron stoppuðu Spurs Lebron James skoraði 44 stig í 101-87 sigri Clevaland Cavaliers á NBA-meistur- unum í San Antonio Spurs í fyrr- inótt. San Antonio hafði unnið 9 leiki í röð fyrir leik- inn. „Nú þurf- um við að sýna þroska. Við getum ekki haldið áfram að vinna lið eins og Phoenix, Detroit og San Antonio en tapa síðan fyrir lélegustu liðunum,“ sagði James eftir leikinn. Tim Duncan var stigahæstur hjá Spurs með 19 stig. Frá næstu átta vikurnar Hollenski framherjinn Patrick Kluivert sem leikur nú með Val- encia á Spáni verður frá næstu átta vikurnar vegna hné- uppskurðar á hægri fæti. Kluivert er 29 ára gamall kvartaði yfir verkjum í hné í lok janúar en hann hefur verið meiðslalirjáður mjög síðan að hann kom til Valencia frá Newcastle í sumar. Klui- vert hefur af þeim sökum aðeins spilað 190 mínútur í spænsku deildinni í vetur og skoraði á þeim eitt mark. Kluivert skoraði 6 mörk í 25 leikjum með Newcastle. HM-liðTógórak þjálfarann Afríkulandið Tógó, sem verður með í úrslitakeppni HM í Þýskalandi í sumar hefur rekið þjálfara sinn eftir dapurt gengi á Afríku- keppni landsliða sem lauk á dögun- um. Togo tapaði þar öllum þremur leikj- um sínum undir stjórn Stephen Keshi sem missti í kjölfarið starfið sitt þrátt fyrir að hafa komið Tógó á HM í fyrsta sinn. Tógo tapaði ekki í síðustu níu leikjum sínum í und- ankeppninni og skildu eftir Senegal og Sambíu í sínum undanriðli. Tógó er með Frakklandi, Suður-Kóreu og Sviss í riðli á HM í sumar. —- Daði inn - Kristján út Kristján Finnbogason á æfingu með Árna Gauti Arasyni slðast- liðið sumar. Oaði Lárusson tek- urhans sæti í landsliðinu nú. Landslið íslands í knattspyrnu mun mæta liði Trinídad & Tóbagó í vináttu- Eyjólfúr Sverrisson hefur valið með Reading og Jóhannes Karl með hóp átján leikmanna sem munu Leicester. Þótt hlutskipti liðanna í spila fýrir íslenska landsliðið gegn deildinni sé ólikt hafa þeir báðir landsleik þann 27. febrúar næstkom- liði Trimdad & Tóbagó þann 27. febrúar næstkomandi. Leikurinn fer spilað lykillilutverk í sínum liðum og lrlotið hrós fyrir. andi. Eyjólfur Sverrisson valdi í gær sinn fyrsta landsliðshóp þar sem hann fram í Lundúnum en stór hluti hóps Trimdadbúa leika í enska boltanum. Ekki endaniegt val Beðið var eftir vali Eyjólfs með „Þetta er ekki endanlegt val fýrir til að mynda kallar á þá ívar Ingi- marsson og Jóhannes Karl Guðjónsson sem hafa verið í útlægð frá landsliðinu undanfarið. KR-ingurinn Grétar Ólaf- ur Hjartarson var einnig valinn í hóp- inn sem skipa átján manns. Landsliðsmenn ársins 2005 ÁSGEIR SIGURVINSSON OG LOGI ÓLAFSSON VÖLDU 30 MENN í NÍU LANDSLEIKI ÍSLANDS ÁRIÐ 2005: NAFN i HÖP 1 BYRJUNARLIÐI Arnar Þór Viðarsson 8 4 Auðun Helgason 6 6 Árni Gautur Arason 8 8 Bjarni Ólafur Eiriksson 5 0 Bjarní Guðjónsson 2 1 Brynjar Björn Gunnarsson 8 8 Daði Lárusson 1 0 Eiður Smári Guðjohnsen 5 5 Emil Hallfreðsson 1 0 Grétar Rafn Steinsson 9 8 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 8 2 Gylfi Einarsson 7 5 Hannes Þ. Sigurðsson 5 1 Haraldur Freyr Guðmundsson 3 0 Heiðar Helguson 5 5 Helgi Valur Daníelsson 2 0 Hermann Hreiðarsson 4 4 Indriði Sigurðsson 8 8 Jóhannes Karl Guðjónsson 1 1 Jóhannes Þór Harðarson 5 0 Kári Árnason 9 5 Kristján Finnbogason 9 0 Krístján Örn Sigurðsson 8 8 Ólafur Örn Bjarnason 3 3 Óiafur Ingi Skúlason 1 0 Pétur Marteinsson 3 3 Stefán Gíslason 9 7 Sölvi Geir Ottesen 2 2 Tryggvi Guðmundsson 7 2 Veigar Páll Gunnarsson 7 1 nokkurri spennu og þá sérstaklega í ljósi þess að þeir Ivar Ingimarsson og Jóhannes Karl Guðjónsson höfðu gefið það út að þeir myndu ekki spila með íslenska landsliðinu undir stjóm þeirra Ásgeirs Sigurvinssonar og Loga Ólafssonar sem létu af störf- um síðastliðið haust. Eyjólfur valdi þá báða enda hafa þeir verið að gera það gott í ensku 1. deildinni - ívar stóru leikina í haust," sagði Eyjólfur í gær en hann var þá staddur í Kaup- mannahöfn þar sem hann fundaði með fulltrúum lúnna landsliðamia sem eru með íslandi í riðli í und- ankeppni EM 2008. „Svona er stað- an í dag og verður áfram fylgst með öðrum leilcmönnum sem ekki voru valdir f landsliðið að þessu sinni." Einn þeirra sem ekki var valinn Meiddir ÞESSIR LEIKMENN EIGA VIÐ MEIÐSLI AÐ STRÍÐA EÐA ERU AÐ STfGA UPP ÚR MEIÐSLUM: Gunnar Heiðar Þorvaldsson Halmstad Jóhannes Harðarson Ólafur Örn Bjarnason Ólafur Ingi Skúlason Pétur Marteinsson Sölvi Geir Ottesen Start Brann Brentford Hammarby Djurgárden Leikjum raðað niður í riðli íslands i undankeppni EM 2008 i Kaupmannahöfn í gær ísland hefur aldrei byrjað á útivallarsigri ísland hefúr keppni í sínum riðli í undankeppni EM 2008 á útivelli, gegn Norður-Imm. fslenska knattspymu- landsliðið hefur aldrei byrjað með sigri þegar fýrsti leikur þess í und- ankeppni fyrir stórmót hefur verið háður á útivelli. Síðast lék ísland gegn Norður-írlandi í Belfast haustið 2001 og þá beið liðið 3-0 ósigur. Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálf- ari fór í gær utan til Kaupmannahafn- ar ásamt þeim Eggerti Magnússyni og Geir Þorsteinssyni til fundar við aðra fulltrúa landsliðanna sem em með ís- landi í riðli til að ákvarða röðun leikj- anna. „Jú, vissulega er þetta erfið byrjun hjá okkur," sagði Eyjólfur. „Við fáum strax næsta haust tvo erfiða útileiki gegn okkar helstu andstæðingum í riðlinum og svo heimaleiki gegn stór- þjóðum sem okkur hefur ekki gengið neitt sérstaklega vel með. En við ætl- um okkur að byrja af krafti og ná hag- stæðum úrslitum úr þessum leikj- um.“ Ef ísland ætíar sér stóra hluti í riðl- inum er nauðsynlegt að nýta alla heimalefki vel, ekki síst gegn stórliðum eins og Svíum og Dönum, og þá ná hagstæðum úrslitum í útileikjum gegn þjóðum sem em svipuð að styrkleika. Það er því ljóst að landsliðið fær mikla prófraun í haust og ef liðið stendur illa að vígi eftir þessa fjóra leiki gæti verið erfiður róður framundan í leikjum næsta árs. eirikursmdv.is DV Sport MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 2006 21 ,v , - ^ f _ ... ■*' • -'J/nftiáSJitiít?'íJF/ JtíJ er markvörðurinn Kristján Finn- bogason sem á að baki 20 landsleiki fyrir íslands hönd en hann hefur þar að auki verið 26 sinnum á vara- mannabekk íslenska landsliðsins. Markvörður Islandsmeistara FH, Daði Lámsson sem á einn leik að baki, var þess í stað valinn í hópinn. „Kristján verður eins og aðrir markverðir áfram undir smásjá okk- ar og er ekkert endanlegt í þessu vali okkar nú. Þetta á einnig við um marga aðra leikmenn," sagði Eyjólf- ur. Spurning um leikform Bjarni Ólafúr Eiríksson hefur að hafa verið fastamaður í landsliðs- hópi íslands síðari hluta síðasta árs. Hann hefur htið spilað síðan ís- landsmótinu lauk í haust en hann er nýverið genginn til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Silkeborg. „Oft er valið spiuning um leik- form manna á hverjum tíma íyrir sig,“ sagði Eyjólfur. Tveir leikmenn í hópi Eyjólfs leika með íslenskum liðum en auk Daða er það KR-ingurinn Grétar Ólafur Hjartarson. Hann hefur einu simii leikið fyrir íslands hönd en það var árið 2002. „Grétar er búinn að vera að spila vel f leikjum með KR á Reykjavíkurmótinu og langaði mig mikið búa í honum og hef ákveðið að nota tækifærið nú og sjá hvernig hann stendur sig í landsleik. Hið sama má segja um Emil Hallfreðs- son. Hann mun vera í góðu lfkam- legu standi og hef ég áhuga á að sjá hvernig hann stendur sig í alþjóð- legum bolta." Þá eiga einnig margir leikmenn við meiðsli að stríða sem spiluðu með landsliðinu í fyrra eins og Pétur Marteinsson, Gunnar Heiðar Þor- valdsson og Sölvi Geir Ottesen. Ólaf- ur öm Bjamason meiddist í haust en er nú kominn á fulla ferð aftur. Eyjólfur segir að hann hafi rætt við Ólaf og að hann komi að sjálfsögðu ' ... :• . ' Sambabolti „Ég er búinn að fá tvær spólur af leikjum með Trimdad & Tóbagó,“ sagði Eyjólfur um andstæðinga sfna í Lundúnum. „Ég er búmn að kíkja á aðra spóluna og mér sýnist að leik- menn liðsins séu fljótir en jafnframt teknískir og spilar liðið hefðbund- inn suður-amerískan sambabolta. Ég á þó erfitt að meta möguleika okkar gegn liðinu enda fyrsti lands- leikur þessaraþjóða," sagðiEyjólfur. Lið Trinidad & Tóbagó mun keppa á HM í Þýskalandi í sumar. eirikurst@dv.is heldur ekki verið valinn þrátt fyrir að sjá hann í landsliðinu. Mér finnst áfram til greina í landsliðið. í kuldanum EYJÓLFUR VALDI EKKI ÞESSA LEIK- MENN ÞÓ ÞEIR SÉU HEILIR HEILSU: Fyrsti hópur Eyjólfs LANDSLIÐSHÓPURINN SEM MÆTIR TRINIDAD & TÓ- BAGÓ í LONDON ÞANN 28. FEBRÚAR. Auðun Helgason Bjarni Ólafur Eiríksson Bjarni Guðjónsson Gylfi Einarsson Haraldur Freyr Guðmundsson Kristján Finnbogason Tryggvi Guðmundsson Veigar Páll Gunnarsson FH Siikeborg án félags Leeds Aalesund KR FH Stabæk Arnar Þór Viðarsson Árni Gautur Arason Brynjar Björn Gunnarsson Daði Lárusson Eiður Smári Guðjohnsen Emil Hailfreðsson Grétar Ólafur Hjartarson* Grétar Rafn Steinsson Hannes Þ. Sigurðsson ^ Heiðar Helguson fHelgi Valur Daníelsson Hermann Hreiðarsson Indriði Sigurðsson (var Ingimarsson* Jóhannes Karl Guðjónsson rfe|f ***' 13 KáriÁrnason Kristján Örn Sigurðsson Stefán Gíslason Twente FC Válerenga Reading FH Chelsea Malmö FF KR AZ Alkmaar Stoke City Fulham Öster Charlton Genk Reading Leicester Djurgárden Brann Lyn * Léku ekki með landsliðinu í fyrra. Grétar Hjartarson Valinn llandslið ís- lands en hann er annar tveggja leikmanna i hopnum úríslensku deildinni. Heil umferð ' í DHL-deild karla í handbolta fer fram í kvöld Einn af úrslitaleikjum íslandsmótsins á Ásvöllum Haukar taka í kvöld á móti Vals- mönnum í einum af úrslitaleikjum DHL-deildar karla en liðin sitja nú jöfn í 2. og 3. sætinu stigi á eftir toppliði Framara. Haukar unnu fyrri leik liðanna með þremur mörkum í Laugardalshöllinni, 29-32, og eru sigurreifir eftir að hafa tryggt sér sæti f bikarúrslitaleiknum um helg- ina. Valsmenn eiga eftir að mæta bæði Haukum og Fram á útivelli og báðir þessir koma til með að hafa mikil áhrif í baráttunni um íslands- meistaratitilinn. Framarar fara á sama tíma í heimsókn í Mosfellsbæinn þar sem hið unga lið Aftureldingar vann Hauka óvænt fyrr í vetur. Framliðið hefur unnið fimm síðustu leiki sína í deildinni en tapaði undanúrslitaleik bikarsins um síðustu helgi sem var aðeins þriðja tap liðsins á tímabilinu í deild og bikar. Það eru fleiri athyglisverðir leikir í kvöld. ÍR-ingar taka á móti Stjörnu- mönnum en Breiðhyltingar unnu langþráðan sigur á Akureyri í fyrsta leik eftir fríið eftir að hafa taþað sex síðustu leikjum sínum árið 2005. Stjörnumenn em komn- ir í bikarúrslitaleikinn eftir fimmta sigurleik sinn í röð og Garðbæing- ar hafa nú leikið níu leiki í röð í deild og bikar án þess að tapa. HK tekur á móti KA en fyrri leikurinn var frábær skemmtun og endaði með 29-29 jafntefli. Bæði lið töpuðu sín- um fyrsta leik eftir fríið og það væri ekki gott fyrir sjálfstraustið að tapa öðrum leik sínum í röð. FH og Fylkir mætast í Kaplakrika og þau eru í sömu stöðu, töpuðu fyrsta leik eftir fríið og ætla sér að sanna að þau hafi Komast þeir á topp- inn? Andri Stefán og ís- landsmeistarar Hauka gætu komist á toppinn i kvöld, vinni þeir Vals- menn og Framarar tapa / Mosfellsbænum. DV- myndStefán notað fríið vel til undirbúnings fyrir lokasprettinn. Tap Fylkismanna olli því að liðið er búið að missa topp- liðin frá sér og Stjarnan og KA sækja nú að Árbæingum í baráttunni um 4. sætið. Lokaleikir kvöldsins eru síðan viðureignir Þórs og Selfoss á Akur- eyri og Víkings/Fjölnis og ÍBV í Graf- arvogi. Sveinn Elías og Ágústa unnu Fjölnismaðurinn Sveinn Elías Elíasson og Ágústa Tryggvadóttir úr Umf. Selfossi báru sigur úr být- um á meistara- móti íslands í fjölþrautum sem lauk á mánudags- > kvöldið. Sveinn Elíashlaut 4.910 stig fyrir sjö- þrautina og bætti þar með Islandsmetið í bæði 17-18 ára og 19-20 ára flokkum en hann er ekki nema 16 ára gamall. ArnarJón til Víkinga Knattspyrnumaðurinn Arnar Jón Sigur- geirsson hefur gengið til liðs við Víkinga en hann hefur allan sinn feril leikið með KR-ingum. Arnar Jón, sem verður 28 ára gamall á árinu, gekkst undir hjarta- þræðingaraðgerð á síðasta ári sem gerði það að verk- um að hann missti alfarið af síðasta tímabili. Paletta til Liverpool í sumar Argentínumaðurinn Gabriel Paletta mun í sum- ar ganga til liðs við Liver- pool en greint var frá þessu f gær. Mun hann skrifa undir fjög- urra ára samning ef hann kemst í gegnum læknis- skoðun hjá félag- inu. Paletta leik- ur nú með Atíet- ico Banfield en hann á einmitt tvítugsaf- mæli í dag. Hann er varnar- maður og var í landsliði Argentínu skipað leik- mönnum 20 ára og yngri sem varð heimsmeistari í fyrra. Hann hefur leikið 33 leiki fyrir Banfield og skor- aði í þeim fimm mörk. AF ÞESSU 10.50 Vetrarólympfu- leikamir í Tórínó í beinni á RÚV allan dag- rnn. 18.00 Valur-FH í DHL- deild kvenna. 19.15 Heil umferð í DHL deild karla. 19.35 Bolton-Marseille S1=FTI í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í beinni á Sýn. 19.50 Blackburn-Sund- erland í ensku úrvals- deildinni í beinni á Enska Boltanum. 21.15 Keppni karla í listhlaupi á skautum á Vetrarólympíitíeikun- um í beinni á RÚV. Skylduæfingar. 22.20 Handboltakvöld á RÚV.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.