Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2006, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2006, Blaðsíða 37
T DV Sjónvarp MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRUAR 2006 37 ► Sirkus kl. 21 My Name Is Earl Earl Hickey er skólabókadæmi um bandarískan „White Trash"-náunga sem er ónytjungur frá A til Ö. Hann hef- ur allt sitt líf verið óheiðarlegur. Earl áttar sig svo á hlut sem heitir karma, þú uppskerð eins og þú sáir. Earl býr þá til lista yfir allt það sem hann hef- ur gert af sér á ævinni, staðráðinn í því að bæta fyrir það allt. (þáttun- um eru frábærar aukapersónur og er Randy bróðir Earls einn skemmtilegasti karakter sem lengi hefur sést. ► Sjónvarpsstöð dagsins Helmassaðir mótorhj ólatöffarar Sjónvarpsstöðin Discovery er toppstöð. Stöðin er sér- staklega góð fyrir þá sem hafa ekki gaman af leiknu sjónvarpsefni, eða vilja einfaldlega hvíla sig á því. Discovery hefur ásamt BBC og National Geographic Channel verið brautryðjandi í fræðsluefni í mörg ár. Kl. 18 American Chopper Snilldarþættir um feðgana Paul Teutul yngri og eldri. Þeir reka verkstæðið Orange County Choppers og sér- hæfa sig í því að smíða stórkostleg bifhjól. Hvað er betra en að vera helmassaður að smíða hjól? Kl. 19 Mytbusters Jamie Hyneman og Adam Savage prófa sjálfir hvort ýms- ar flökkusögur séu sannar. Til dæmis hvort hægt sé að keyra fullur og hvort það hjálpi til að vera með tyggjó þegar lögreglan stoppar mann og lætur mann blása. Þeirfélagar eru mjög fyndir og mikið gengur á kringum þá. Kl. 00 Forensic Detectice Alvöru CSI. Þarna er sýnt frá alvörurannsókn á vettvangi og hvernig þetta er unn- ið. Lögreglan hefur haft á þvf orð að CSI hjálpi glæpa- mönnum. Þeir ættu mun frekar að horfa á þessa þætti. W 9P Livgarderne ved kasemen i Gothersgade fik sig tidligt tirsdag morgen en noget sœrpræget oplevelse, da en mere eller mindre beruset is- iænding begyndte at onanere m ed front mod livvagterne. Pdgæld- ende biev anholdt. Leikstjórinn ólst upp á Manhattan hjá bandarískum föður sínum og ítalskri móður. Martin Scorsese þarfnast vart kynningar en hann er einn virt- asti kvikmyndaleikstjóri síðari ára. Myndir á borð við Taxi Dri- ver, Raging Bull og Cape Fear eru orðnar sígiidar og Scorsese orðinn milljónamæringur. Leik- stjórinn ólst upp á Manhattan hjá bandarískum föður sínum og ítalskri móður sinni en fjöl- skyldan hélt hefðum beggja menningarheima hátt á lofti á heimilinu. Upphaflega ætlaði Scorsese sér að verða prestur en sökum astma átti hann erfitt með að leika sér á sama hátt og önnur böm sem gerði það að verkum að hann eyddi miklum tíma í kvikmyndahúsum New York. Þannig ákvað Martin litli að verða kvikmyndagerðarmað- ur og boltinn fór að rúlla. Fjöldi kvikmynda Scorsese hleypur á tugum og velgengni hans virðist engan enda ætla að taka. Martin hefúr 5 sinnum ver- ið tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir bestu leikstjóm en aldrei unnið. Það setur leikstjórann í flokk með meisturum á borð við Alfred Hitchcock og Stanley Kubrick sem taldir em til mestu leikstjóra allra tíma svo að ósk- arsverðlaunin em ekki endilega mælikvarði á gæði leikstjómar. Það sem virðist fyrst og fremst einkenna leikstjómarstíl Martins er það að hann hefur kvikmynd- ir sínar annað hvort á enda þeirra eða miðju sem skapar ákaflega skemmtilegan stíl og fær áhorfandann til að ímynda sér ýmiss konar hiuti áður en myndin í raun hefst. Heimildamyndin Scorsese um Scorsese er vönduð og góð úttekt á æsku og ævi Martins Scorsese þar sem tekin em viðtöl við leikstjórann sjálfan ásamt því sem samstarfsmenn og vinir em teknir tali. Trúður firá Selfossi G óður þáttastjórnandi kann þá list að velja sér viðmælendur. Á þessu hefur Egill Helgason lifað og stjórnendur Kasdjóssins líka. Mestan part. Þó falla menn í pytti og þá einna helst þegar þeir bjóða Bjama Harðarsyni, ritstjóra Sunnlenska fréttablaðsins, að taka þátt í þjóðmálaumræðunni. Ekki aðeins það að Bjami misskilur flest sem í gangi er heldur er hann um leið einhver orðljótasti maður sem tjáir sig í fjölmiðlum. Undir þessu sitja þáttastjómendur og virðast skemmta sér. Enda skrollar Bjami svo skemmtilega. Fyrir því hefur Egill Helgason húmor og er ekki einn um. Iitlu skiptir hvað er rætt. Alltaf er leitað til Bjarna. Um daginn var hann í Kastljósinu alveg stjömuvit- laus út af malamámi í Ingóífsfjalli. Og um helgina sat hann enn og aftur í Silfri Egils þar sem hann hélt því fram að samningurinn um evrópska efnahags- svæðið hefði engu breytt í lffl landsmanna. Svo sneri hann sér að DV með dónaskap og dylgj- um. Staðhæfði án mótmæla að íslendingur sem handtekinn var í Kaupmannahöfri fyrir að fróa sér fyrir framan lífverði Danadrottningar væri alls ekki sá sem verknaðinn hefði framið. Sem er lygi. Einnig að DV hefði birt mynd af manninum á forsíðu. Sem er líka lygi. Fyrir nú utan að í DV var viðtal við manninn þar sem hann skýrði frá þessu óheppilega næturrölti sínu. Bjama skal bent á að lesa lögregluskýrslur lög- reglunnar í Kaupmannahöfn þar sem handtöku ís- lendingsins er lýst eftir að hann fróaði sér fyrir framan Iífverði Danadrottningar. Þar segir: „Livgardeme ved kasemen i Gothersgade Bk sig tidligt tirsdag morgen en noget særpræget oplevel- se, da en mere ellermindre bemset islænding beg- yndte at onanere med front mod liwagteme. Págæidende blev anholdt. “ Mál er að linni. Þáttastjómendur verða að finna staðgengil fyrir Bjama Harðarson. Það er ekki nóg að skrolla. Skemmtilegu strákarnir í Queer Eye for the Straight Guy eru svo sannarlega ekki af baki dottnir. Hommar á ferð og flugi Fimm samkynhneigðir menn kenna einum gagnkynhneigðum manni hvernig á að ganga í augun á hinu kyninu. Formúlan er sköpuð til að vera drepfyndin og hún er það líka enda hafa þættimir Queer Eye for the Straight Guy notið gffurlegrar velgengni vestanhafs. Þeir strákarnir kenna sveitalubbunum meðal annars að snyrta sig svo vel fari og taka heimili viðkomandi í gegn. Út gengur nýr maður sem svo sannarlega á ekki erfitt með að ná sér í dömu. Þrátt fyrir að þriðja þáttaröðin sé um það bil að hefjast í Bandaríkj- unum er ekki að sjá að vinsældir þáttarins séu að dala, ekki nema síður sé. Við fáum því að njóta samkynhneigðu mannanna aðeins lengur en ávallt er gaman að fylgjast með því hvaða ráð þeir félagar gefa gagnkynhneigða manninum sem þeir hafa til umsjónar í hverjum þætti. RÁS 1 lol RÁS 2 6.30 Morguntónar 6.50 Bæn 7.05 Morgunvaktin 9.03 Laufskálinn 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Pipar og salt 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.03 Há- degisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Vítt og breitt 14.03 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.03 Orð skulu standa 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 1625 Spegillinn 19.00 Vitinn 1930 Laufskálinn 20.05 Sáðmenn söngvanna 21.00 Út um græna grundu 22.15 Lest- ur Passíusálma 22.22 Bókaþátturinn 23.05 Falleg- ast á föninn 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns m 6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2 9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Síðdegis- útvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Ungmennafélagið 20.30 Konsert 22.10 Popp og ról BYLGJAN FM 98,9 5.00 Reykjavík síðdegis. 7.00 ísland ( bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og Island í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - með ástarkveðju ÚTVARP SAGA FM99.4 8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs- dóttir 11.00 Bláhornið 1225 Meinhornið 14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Níelsson 18.00 Meinhomið 19.00 Bláhomið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjart- ansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Níelsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjart- ansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir % 7.00 fsland I bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 1200 Hádegisfréttir/Markaðurinn/fþróttafrétt- ir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegiðfrétta- viðtal 13.00 (þróttir/lffsstill f umsjá Porsteins Gunnarssonar. 14.00 Hrafnaþing/Mðdabraut 1500 Fréttavaktin eftir hádegj 18.00 Kvöldfrétdr/fsland f dag/iþróttir/veður 19.45 Brot úr dagskrá 20.00 Fréttir 20.10 Skaftahlfð - vikulegur umræðuþáttur Maður vikunnar. 20.45 Dæmalaus verðld - með Óla Tynes Fréttamaðurinn Óli Tynes er manna naskastur á að þefa upp kynlegustu heimfréttimar. 21.00 Fréttir 21.10 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga f umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og Miklabraut mánudaga og miðvikudaga f umsjá Sigurðar G. Tómassonar. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Frontline (The Last Abortion Clinic) Bandarfskur fréttaskýringaþáttur. 23.30 Kvöldfréttir/lslandi I dag/fþróttir/veður 0.30 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.30 Fréttavakt- in eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 12.55 Olympic Games: Ölympic News FÍash 13.00 Freestyle Skiing: Winter Olympic Games Torino Italy 14.00 Nordic Combined Skiing: Winter Olympic Games Torino Italy 15.00 Curling: Winter Olympic Games Torino Italy 16.00 Luge: Winter Olympic Games Torino Italy 16.30 Luge: Winter Olympic Games Torino Italy 17.30 lce Hockey: Winter Olympic Games Torino Italy 18.15 All Sports: Daring Girls 18.30 Short Track Speed Skating: Winter Olympic Games Torino ItaJy 19.15 Olympic Games: Olympic News Rash 19.20 Short Track Speed Skating: Winter Olympic Games Torino Italy 21.00 lce Hockey: Winter Olympic Games Torino Italy 22.15 Olympic Games: Olympic Extra 23.15 All Sports: Daring Girls 23.30 Freestyle Skiing: Winter Olympic Games Torino Italy 0.00 Nordic Combined Skiing: Winter Olympic Games Torino Italy 0.30 Alpine Skiing: Winter Olympic Games Torino Italy 1.30 Luge: Winter Olympic Games Torino Italy 2.00 Luge: Winter Olympic Games Torino Italy BBCPRIME 12.00 The Brittas Empire 12.30 Last of the Summer WÍne 13.00 Down to Earth 14.00 Balamory 14.20 Teletubbies 14.45 Tweenies 15.05 Binka 15.15 Fimbles 15.35 Stitch Up 16.00 Changing Rooms 16.30 Bargain Hunt 17.15 The Wea- kest Link 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Ground Force 19.30 Home From Home 20.00 White Shark Red Tri- angle 20.50 Animal Camera 21.30 The Kumars at Number 42 22.00 The Secret Life of Richard Nixon 22.50 Pride and Prejudice 23.40 The Fear 0.00 Scribbling 1.00 Making Masterpieces 1.30 Painting the World 2.00 Sociology and Society NATIONAL GEOGRAPHIC 12Í00 Dambusters 13.00 Spider Power 14.00 Megastruct- ures 15.00 Seconds From Disaster 16.00 Hunter Hunted 17.00 Dambusters 18.00 Battlefront 18.30 Battlefront 19.00 Snake Killers - Honey Badgers of the Kalahari 20.00 Meg- astructures 21.00 Air Crash Investigation 22.00 Tornado Intercept 23.00 Inside The Tornado 0.00 Air Crash In- vestigation I.OOTornado Intercept ANIMAL PLANET 12.00 Amazing Animal Videos 12.30 Monkey Business 13.00 Wild South America 14.00 Maneaters 14.30 Predator’s Prey 15.00 Miami Animal Police 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 The Planet's Funniest Animals 18.00 Aussie Animal Rescue 18.30 Mon- key Business 19.00 Big Cat Diary 19.30 Big Cat Diary 20.00 Life of Mammals 21.00 Animal Cops Houston 22.00 Animal Precinct 22.30 Monkey Business 23.00 Emergency Vets 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet Rescue 0.30 Wildlife SOS 1.00 Ufe of Mammals 2.00 Crocodile Hunter DISCOVERY 12.00 American Chopper 13.00 Harley 14.00 Giant of the Skies 15.00 Extreme Machines 16.00 Junkyard Wars 17.00 A Car is Born 17.30 A Car is Born 18.00 American Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Europe's Richest People 21.00 Dead Tenants 22.00 The Greatest Ever 23.00 Mythbusters 0.00 Forensic Detectives 1.00 FBI Files 2.00 Greatest Milit- ary Clashes Breyttur afgreiðslutími í Skaftahlíð 24 Virka daga kl. 8-18. Helgar kl. 11-16. SMAAUGLÝSINGASIMINN ER 550 5000 OG ER OPINN ALLA DAGA FRA KL 8-22. i f j »L’i visir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.