Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2006, Side 2
2 ÞRIÐJUDACUR 28. FEBRÚAR 2006
Fyrst og fremst J3V
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjórar.
Björgvin Guðmundsson
Páll Baldvin Baldvinsson
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550
5090 Rltstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingar auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: Isafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Björgvin Guömundsson
heima og aö heiman
jafnaðarmenn berj-
ast gegn þvf að
Háskóli (slands
takl upp skóla-
gjöld (meistara-
námi sfnu. f
fféttum í gær
kom fram hjá
Gylfa Magnússyni,
forseta viðskipta- og hagfræði-
deildar, aö það þurfi að taka
upp skólagjöld til að geta boðið
upp á nám sem standi undir
væntingum. Það er Ifka eðlilegt
Þeir sem ná sér f meistaragráðu
frá þessari deild Háskólans
munu koma til með að hafa
háar tekjur og mikla atvinnu-
möguleika. Af hverju f ósköpun-
um á láglaunafólk aö greiða fyr-
ir nám hátekjufólks (formi
skatta? Er það f anda jafnaðar-
stefnunnar?
Ef:
;ær»c
u streyma
rfestar til
Danmerkur. Enginn er maður
með mönnum f
viðskiptalffinu
, nema hann
L eigi fyrir-
tæki
og/eða
fasteignir f
y þessu landi
frændþjóðar
okkar. Danir
skilja ekki neitt f neinu. Þeir
keppast við aö skrifa illa um fs-
lenskt efnahagslff og segja upp-
ganginn aðeins vera bólu.
Spurningin er bara hvenær hún
springur. Þeir ætla að bföa af sér
óveörið. Það skyldi þó ekki
veröa til þess að fslendingar fái
að athafna sig þar ytra óáreittir?
Veröa búnir að kaupa helstu
eignir Dana, stofna dagblað og
keppa viö sjálfa póstþjónust-
una. Er þá ekki bara betra að
taka sig á og keppa við þessa fs-
lensku vfkinga?
Þeir sem'i^ja aö rfkið hætti fjöl-
miðlarekstri eru
ekki andstæð-
ingar Rfkisút-
varpslns.
Þaö er lúa-
legur mál-
flutningur
að halda þvf
fram.Verði
RÚVselter Ifklegt
að kaupandinn vilji halda rekstr-
inum áfram. Annars myndi hann
gera eitthvað annað með pen-
ingana sfna. Enda er þetta
ágætt fyrirtæki með góðu
starfsfólki. f nýlegri könnun kom
meðal annars fram að vinsæl-
ustu þættirnir eru sýndir f Sjón-
varpinu. Fréttastofa Útvarpsins
er ein besta fréttastofa landsins.
Hún klikkar sjaldan og er oftar
en aðrir Ijósvakamiðlar fyrst
með fréttirnar. Þarf svona fyrir-
tæki að fá þrjá milljarða f með-
gjöf? Aldeilis ekki.
*o
E
<u
<u
c
O
*o
«3
E
tv
*o
<u
Leiðari
Það vekur þvífurðu að skólanefnd MÍskuli ekki liafa beitt sér meira
í þeirri deilu sem staðið hefuryfir í skólanum en frá lienni hefur
varla heyrst liósti né stunda varðandi þetta mál.
Bergljót Davíðsdóttir
Að fóma drottingu fyrir peð
Það er undarleg og kaldhæðnisleg staða
sem nú er komin upp á fsafirði eftir nýjustu
tíðindi sem herma að Ólína Þorvarðardóttir
sé búin að segja af sér sem skólameistari
Menntaskólans þar í bæ. Skemmst er að
minnast þeirrar gleði sem einkenndi bæjar-
lífið þegar út spurðist að Ólína myndi taka að
sér þetta embætti á sínum tíma og voru
bundnar miklar vonir við að henni tækist að
lyfta skólanum upp úr þeirri lægð sem harm
hafði verið í í tíð fyrirrennara hennar.
í ljósi þeirrar aðfarar sem gerð hefur verið
að Ólínu undanfarið ár, er vert að minna á að
það voru einmitt skólayfirvöld á staðnum
sem sóttust eftir henni í starf skólameistara
og lögðu að henni að sækja um. Það dylst
engum sem til þekkja vestra, að skólinn hafi
tekið stakkaskiptum undir stjóm Ólínu. í
hennar stjómartíð hefur nemendum fjölgað
um 55% auk þess sem réttindakennurum
hefur fjölgað úr 30% í 80% við skólann. Það
vekur því furðu að skólanefnd MÍ skuli ekki
hafa beitt sér meira í þeirri deilu sem staðið
hefur yfir í skólanum en frá henni hefur varla
heyrst hósti né stunda varðandi þetta mál.
Skólameistari hefur mátt þola niðurrifs-
starfsemi nokkurra kennara sem fúndu sig
henni langt að baki að andlegu atgervi. Þessir
sömu örfáu einstaklingar úr hópi andstæð-
inga Ólínu skorti vilja til þess að vinna eftir
þeirri sáttaleið sem mörkuð var eftir hlut-
lausa álitsgerð Félagsvísindastofrnmar
Háskóla íslands. Þar kom meðal ann-
ars fram að allir deiluaðilar þyrftu að
vinna jafht að þeim sáttatillögum
sem festar vom á blað. Þar kom
einnig fram að ef skólameistari
myndi víkja, yrðu 5-7 aðrir aðilar
innan skólans að gera slíkt hið
sama. Nú er sú staða komin upp,
að skólameistari hefur sagt af sér
og því er það ljóst að þessir 5-7
einstaklingar verða einnig að víkja
úr skólanum ef farið verður eftir
tillögu Félagsvísindastofnun
ar og ráðuneytisins.
Það mikla upp-
byggingarstarf
sem Ólína á
sannarlega
sinn þátt í,
virðist því í
uppnámi. Ólína hefur kosið að víkja með
hagsmuni skólans að leiðarljósi eins og hún
hefur ávallt gert; skýrir kannski hvers vegna
hún opnaði ekki munninn hraustlega á með-
an rógurinn um hana gekk sem hæst. En slík
lágkúra var ekki Ólínu Þorvarðardótt-
ur að skapi. Hún vildi trúa að
réttlætið sigraði að lokum.
En eftir standa þeir aðilar
sem deilunum ollu á sínum
tíma. Heimildir em fyrir því
að nokkrir þungavigtarkenn-
arar, meðal annars í stjómun-
arstöðum, muni fylgja fordæmi
Ólínu og ganga út í vor, að
óbreyttu. Og enn þegir skóla-
nefnd MÍ. Sú spuming hlýtur því
að vera efst í hugum þeirra sem
láta sig menntamál einhverju
varða, hvaða hagsmuni sé verið
að vemda vestur á ísafirði.
Er hugsanlegt að þama
sé verið að verið að
fóma drottningu
fyrirpeð?
OSAMABIN LADEN HARRV TRUMAN HVELL-GEIRI
Sprengjan sem vopn. Prófaði atómið á Japönum, Þruma úr heiðskíru lofti,
ALFRED NOBEL
Fann upp dínamítið.
MOLOTOV
Kokteill með hvelli.
Kallar drekka te
FIINDUR HALLDÓRS Ásgrímssonar
og Tonys Blair fékk nokkuð rými hjá
ritstjórum í lok vikunnar. Eðlilega.
Fátíðir fundir forsætisráðherra Breta
og fslendinga eru fúrðulegt fyrir-
bæri. Enda hafa forsætisráðherrar
Breta ekki alltaf verið ánægðir með
starfsbræður sína eftir fundi með
þeim. Alla vega ekki Macmillan og
Heath. Eyjarnar hafa verið í nánu
sambandi um langt skeið, raunar
alla tíð frá því að ísland byggðist og
norrænu byggðirnar í Skotlandi, ír-
landi og Englandi hurfu inn í engil-
saxneska samfélagð sem svo Nor-
mannar tóku yfir.
Fyrst og fremst
EIN ÁSTÆÐA þess að forsætisráð-
herrar landanna hafa ekki haft
ástæðu til að hittast er sú að sam-
skipti fyrirtækja og einstaklinga á
eyjunum hafa alltaf gengið vel án af-
skipta stjórnvalda. Viðskipti hafa
verið greið milli fyrirtækja og ein-
staklinga, jafnvel á styrjaldarárum
Samskipti fyrirtækja
og einstaklinga frá ís-
landi og bresku eyjun-
um hafa alltafgengið
vel án afskipta stjórn-
valda. Viðskipti hafa
verið greið milli fyrir-
tækja og einstaklinga,
jafnvel á styrjaldarár-
um síðustu aldar.
síðustu aldar. ísland var þá búið að
vera á valdasvæði bresku krúnunnar
frá Napóleonsstyrjöldunum.
Hugur Breta hefur lengi verið
fastmótaður af fornum herrahugs-
unarhætti þeirra og þess má sjá
merki á tali breskra ráðamanna hin
síðari misseri að það er ekkert að
skána. Harkalegustu opinbera gagn-
rýni á herrafas þeirra setti Björk
Guðmundsdóttir fram fyrir fáeinum
árum og var ekki að skafa af því.
ÞAÐ HEFUR ekki skaðað samskipti
okkar við Breta. Herrafasið er svo
hlægilegt þegar skafin er af því yfir-
borðskurteisin og grunnur kumpán-
leikinn. Staksteinar setja um helgina
ofan í við Ásgeir Sverrisson og þykir
hann gera lítið úr persónulegum
samböndum fyrirmanna. Ber að
skilja það svo að millirfkjasamskipti
verði rekin fyrir kunningsskap
manna yfir tebrauði og kaffidrykkju?
Eru kaupin á þeirri eyri nokkuð
öðruvísi en í öllum viðskiptasam-
böndum sem ganga þægilegar í
annasamri dagskrá ef þau eru klædd
kurteisi og elskulegheitum í stað
formfestu og hátíðleika?
EN ÞEGAR allt kemur til alls eru
það hinir hvössu hagsmunir sem
ráða. Stór fleinn hefur verið í sam-
skiptum íslands og Bretlands um
árabil þó íslenskir forsætisráðherrar
hafi látið sér fátt um finnast. Eitur-
stöðin í Sellafield hefur spúð kjarn-
orkudrullu í hafið og breskum stór-
veldum hefur verið slétt sama þó
kjarnorkuúrgangi væri dömpað í
Atlandshafið. Ætli Dóri hafi nefnt
það við Tony þegar hann lét sykur-
molann detta í bollann? pbb@dv.is
Oddsson-áætlunin
Kolla í kvennaíþróttum
„Evrópusambandið ætti frekar
að kynna sér „Oddsson-áætlun-
ina‘‘,“ sagði Brian Prime, forseti
Evrópusamtaka smáfyrirtækja, við
Morgunblaðið eftir að hann hafði
hitt Davíð Oddsson, seðla-
bankastjóra og fyrrverandi
forsætisráðherra. Ræddu
þeir meðal annars hversu illa
ESB gengi að framfylgja Lissa-
bon-áætluninni.
legri ef forsvarsmaður samtaka
smáfyrirtækja í ESB telur mikla
skriffinsku hafa hamlað framförum
á meginland-
inu.
Má biðja um Oddsson-
áætiunina en ekki Ásgrímsson
áætiunina? Hún er líklega va.
„Ég sá íþrótt sem ég vissi að ég
gæti keppt í. Hún heitir „krull". Þar
tölta konur á ísnum með skrúbb í
hendi og fægja ísinn. Mér sýnist
þetta vera dæmigerð kvennaíþrótt
því hún er eiginlega alveg eins og
skúringar," skrifar Kolbrún Berg-
þórsdóttir í íjölmiðlapistli sínum í
Blaðinu í gær.
Eins og Kolhrún hefur upplýst
lesendur sína samviskusamlega
um, nánast daglega, fylgist hún
grannt með vetrarólympíuleik-
unum. Og óvíst hvort þessi upp-
götvun henn-
ar, sjálfri
sér og
kyn-
systrum
sínum til
handa,
falli í
kramið hjá
femínistum.
Kolbrun Ber9Þórsdóttir Segir
„kruir dæmigerða kvennaíþrótt
- aiveg eins og skúringar.