Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2006, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2006, Qupperneq 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 2006 Lífsstíll DV Brauð með áleggi og Elísabet Thorlacius fyrirsæta „Ég fæ méryfirleittskyr.is-drykk eða óskajógurt í morgunmat," svarar Elisabet brosmild og létt I lund þegar hún er spurð hvað hún fái séryfirleitt I morgun- mat. En þegar þú kýst að dekra við þig í hádeginu? „Þá fæ ég mér brauð með áleggi og svo kannski eitthvað sætteftirá." Morgunstund Auðvelt & gómsætt „Það var fjölmenni. Fullt hús,“ svarar Sigrún Magnúsdóttir ánægð með Safnanóttina sem hún ásamt samstarfsfólki hélt á föstudaginn í tilefni Vetrarhátíðar sem bar yfir- skriftina Sædýraskinn og sjórekin lík. „Borgarstjóri ákvað að hafa loka- athöfn Food and Fun áður en Safna- nóttin hófst. Allt var unnið úr ís- lensku hráefni," segir hún og útskýr- ir á einstaklega gómsætan máta að þar var boðið upp á krækling, lunda, krabba og ýmislegt annað sjávargóðgæti. Auðveldar crépes Um I7til22crépes: 1 bolli hveiti 3/4 bolli mjólk 1/2 bolli vatn 3 msk. bráðið smjör 2 stóregg smjör tii steikingar Aðferð: Setjiðalltinni- haldið i skál og blandið velsam- an.Setjið deigið siðan I ísskáp 11 klst. Með því sjatna loftbólurn- arideiginu sem gerirþað aðverkum að það er minni hætta á að crépes-kök- urnar rifni við steikinguna. Hægt erað geyma deigið I allt að 48 klst. Hitið smjör á pönnu. Ausið smá deigi á miðju pönnunnar og hallið henni til og frá svo deigið dreifist jafnt. Steikið í 30 sek. og snúið crépes-kökunni svo við og steikið á hinni hliðinni 110 sek. Setjið svo tilbúna crépes-kökuna til hliðar, al- veg flata svo hún nái að kólna. Haldið áfram þar til allt deigið er búið. Eftir að allar crépes-kökurnar eru orðnar kaldar er hægt að stafla þeim saman og geyma í lokuðum þlastþoka (“ziþ-lock" poka) í Isskáp I nokkra daga. Annars berið fram með meðlæti að eigin vali. Til tilbreytingar: Bætið 1/4 tsk. afsalti og 1/4 bolla af söxuðum ferskum kryddjurtum, spinati eða sólþurrkuðum tómötum útl deigið. Fyrir sælkera: Bætið við 2 1/2 msk. afsykri, 1 tsk. af vanilludropum og 2 msk. afuppáhalds- llkjörnum út I deigið. Skoðið Cointreau Crépes með vanilluls. 1 - I NJOTTU LIFSINS með HÚLBRIPÐUM LIFSSTIL Fjölmenni var á Sjóminjasafni ís- lands og margt for- vitnilegt til sýnis á föstudaginn síð- asta. Lífsstíll ræddi við Sigrúnu Magnúsdóttur, forstöðumann Sjó- minjasafnsins og þjóðfræðing, sem var að vonum ánægð með tísku- sýninguna sem vakti athygli gesta. Gríðarlega flottar yfirhafnir „Tískusýningin samanstóð af al- veg gríðarlega flottum yfirhöfnum og það sem er sérstaða Eggerts feld- skéri er að hann notar tvenns konar skinn. Hann notar selinn og bryddar með karfa og laxaroð notar hann einnig með þykkari skinnum. Þykir mikil list að gera flíkurnar þannig," bætir hún við en myndirnar segja allt ef vel er skoðað. „Síðan var opið hús á Safnanótt- inni og þá voru haldnar fleiri tísku- sýningar. Gestirnir voru mjög ánægðir," segir hún stolt og bætir við: „Stórskemmtilegur dagur á alla lund," bætir hún við og hvetur ís- lendinga tO að heimsækja Sjóminja- safnið sem er í stöðugri framþróun. elly@dv.is Sigrún Magnúsdóttir, forstöðumai Sjominjasafnsins og þjóðfræðingu „Þetta er laxaroð, svona eins og litlir bál Kirsuberjatrénu eftir Arndisi Jóhannsdói ■v Listaverk úr laxaroði „Meistarakokkar og blaðamenn sem fylgdu þeim hvaðanæva að úr heiminum mættu ásamt fleira fólki en tískusýningin vakti óhemjumikla athygli þar sem mjög margir fallegir munir voru sýndir. Þarna var ekki eingöngu fatnaður heldur einnig listaverk til sýnis," segir hún og sýn- ir Lífsstíl faflegt listaverk gert úr laxaroði. „Þessi er geysilega falleg," segir hún þegar ljósmyndari okkar bað hana um að stilla sér upp fyrir myndatöku og heldur áfram: „Hér voru til sýnis stór listaverk og öll úr roði. Þetta verk ætti að eiga heima hérna hjá okkur á Sjóminjasafninu," segir hún og brosir og heldur áfram: „Þetta er laxaroð, svona eins og litlir bátar úr Kirsuberjatrénu eftir Arn- dísi Jóhannsdóttur." Stefán Jón er formaður stjórnar safnsins Stefón og Tina Vik, kokkur frá Noregi og dómari I Food and Fun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.