Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2006, Síða 29
f
DV Lífið
ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR2006 29
(í kringum 350.000)
5. Quarashi
7. Mezzoforte
(rúmlega 300.000)
(rúmlega 200.000)
9. Stuðmenn
Sigur Rós Slaga
upp í tvær milljónir.
Gus Gus Hefur
seltumhálfa
milljón eintaka.
Quarashi Jinx
| vegur þyngsthjá
þeim, 250 þúsund
seld eintök.
undir nafninu My Hometown og fór smá-
skífan í um 150.000 eintökum. Fyrsta stóra
platan seldist í um 30.000 eintökum í Japan
og um 12.000 fóru af henni hér. You and I,
eins og sveitin kallaði sig í údöndum, hefði
getað gert enn stærri hluti í Japan ef Jóhann
Helgason hefði ekki gefist
upp á miðri leið og hætt.
ekki að selja 5.000 eintök af plötu.
Stór í Japan
Á eftir Bubba koma Stuðmenn með
plötusölu í kringum 200.000 eintök. Margir
stórir smellir eru á ferli þeirra, mest selda
platan er Með allt á hreinu, með um 35.000
eintök, þá kemur Sumar á Sýrlandi
með um 30.000 og íslenskir karl-
menn, sem sveitin gerði með karla-
kómum Fóstbræðmm, með 22.000 ,
eintök. Sveitin hefur gert rúmlega W
20 plötur sé allt tekið með og hefur m
salan verið á bilinu 6.000 til 15.000 j
eintök á hverri plötu.
Diskódúndrið Þú og ég rekur lest- ;
ina á topp 10-listanum og er stórgóð
sala í Japan á bakvið þann árangur.
Lagið Reykjavfkurborg kom þar út
Tveir á
toppnum
j Þá er það
I sala erlendra
j listamanna. Þótt
J undar-
legt
megi
virðast
hefur
rér'-___, - ckki
verið
Jj skorið úr því með
M vissu hvort Bítlamir
eða Elvis hafi selt
meira. Salómóns-
* dómurinn í þessu máli
Æ er að segja að Bítlamir
I hafi selt mest allra hljóm-
I sveita og að Elvis hafi selt
m mest allra sólólistamanna.
F Báðir aðilar eiga að hafa
selt meira en milljarð platna
og nokkur tilkomumikil met
em staðfest. Safnplata Bítl-
anna „1" ffá árinu 2000 seld- ,
^Sgfi^ist t.d. í 13,5 j
núlljón ein-1
^tökum fyrstu
T * *. rvikuna sem
fengist staðfest en á pottþétt söluhæstu
plötu allra tíma, Thriller frá 1982. Sú platan
er nú búin að seljast í 54 miiljón eintökum.
Næsta plata á eftir henni hefur ekki selst í
„nema“ 42 milljón eintökum, en það er Back
in Black með AC/DC. f þriðja sæti er
Greatest Hits með Eagles. Hvorki AC/DC né
Eagles ná þó inn á Topp 10 yfir söluhæstu
tónlistarmennina. Á eftir Michael kemur
Bing Crosby, en hann á að hafa selt einhvers
staðar um 500 milljón plötur, þar vegur smá-
skífan með White Christmas þungt en það
var mest selda smáskífa heims þar til Candle
in the Wind með Elton John sló metið. Led
Zeppelin á að hafa selt yfir 300 milljón plöt-
ur, Abba er með um 280 miUjón og Mad-
onna slefar yfir 250 milljónir. Rússneska
söngkonan Álla Pugacheva á að hafa selt
svipað og Madonna, en gríska söngkonan
Nana Mouskouri á að hafa selst í um 190
milljón eintökum. Gamii bláeygði rekur
þennan topp 10 lista en hann er sagður hafa
selt „vel yfir 100 milljón plötur".
glh&dv.is
hún var í boði, en engin plata hefur selst
hraðar. Mest selda plata Bítlanna er Sgt.
Peppers sem selst hefur í 32 milljón eintök-
um. Þá er slagarinn „Yesterday" mest tekna
lag í heimi, á 20 árum frá 1965 til og með
1985 kom lagið út í 1.600 útgáfum. Útgáfu-
fyrirtæki Elvis hélt því fram árið 1981 að
plötusala hans væri komin yfir milljarðs ein-
taka múrinn, en lagði svo sem engin sönn-
unargögn fram. Það er þó óumdeiit að Elvis
er ennþá að seljast, á síðasta ári seldust t.d.
með honum 800.000 smáskífur og 200.000
stórar plötur í Bretlandi einu.
t&A Thriller mest selda platan
MKjZtfk- Óhætt er að setja Michael
Jackson í þriðja sæti. Hann hefur
/ A. verið kallaður
söluhæstur
L, .. ‘ allra án þess
\ v að það hafi
Bubbi Söluhæstur
innanlands.
Söluhæst
armennl
1.-2. Bítlarnir
1.-2. Elvis Presley
3. Michael Jackson
4. Bing Crosby
5. Led Zeppelin
6. Abba
7. Madonna
8. Alla
Pugacheva
9. Nana
Mouskouri
10. Frank
Sinatra **
Mezzoforte
Heitastir I kring-
um 1983.
Söluhæstu íslensku tónlistarmennirnir
Sumir eru með þá kenningu að þeir sem
selja mest af tónlistinni sinni séu 1 raun
þeir bestu. Að magn og gæði fari saman.
Samkvæmt því er þessi grein um bestu
tónlistarmenn í heimi.
2. Svkurmolarnir
rúmlega 400.000
rúmlega 330.000
6. Emilíana Torrini
8. Bubbi Morthens
í kringum 300.000
í kringum 200.000