Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2006, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2006, Page 40
Pféiíoiskot Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar |^iafnleyndar er gætt. *~J j _«-* JtJ Q SKAF TAHLÍÐ24,105REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910] SÍM15505000 5 690710 111117 • Kampavíns- og kokteilklúbb- urinn Strawberrys hef- ur nú verið opnaður í Lækj- argötu 6 þótt ekkert hafi verið fjallað um þá opnun í fjöl- miðlum. Ætlunin er að gera út á ríka og fræga fólkið í þess- um klúbbi enda kostar litlar 2.000 kr. bara að komast inn um dyrnar á dýrðinni. Verð á drykkjum mun svo vera í samræmi við inngangseyrinn. Léttklæddar stúlkur eiga að skemmta gestum í innrétting- um sem eru svo flottar að Vala Matt reyndi að fá að fjalla um þær í þætti sínum en fékk afsvar. Hvað kostar þá á klósettið? „Ég veit að Ólína kom mörgu góðu til leiðar við stjóm skólans. Og mér þykir miður að endalokin urðu þessi,“ segir Jón Baldvin Hannibalsson um hvað hon- um þyki um það að Ólína Þorvarðardóttir hafi nú látið af störfum sem skólameist- ari Menntaskólans á fsafirði. Jón Baldvin var skólameistari fyrir vestan á ámnum 1971 til 1979. Þaðan lá leið Jóns á Alþýðublaðið sem hann ritstýrði allt þar til hann var 1987 skipaður fjár- málaráðherra. Mikill urgur hefur verið og er á Isafirði vegna Ólínu-málsins. Því er síður en svo lokið þótt skólameistar- inn sé horfinn á braut, og skipast menn þar í fylkingar. Þeir sem teljast til stuðningsmanna Ólínu Þorvarðardóttur leggja nú ríka áherslu á að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra fari að tilmælum sem felast í út- tekt Félagsvísindastofnun- ar og lögð var fram í desem- ber. Er þar talað um að einnig þurfi andskotar Ólínu að hverfa frá skólan- um svo eftirmaður hennar þurfi ekki að eiga í sama andófi og hún mætti. Að öðmm kosti verði þeim, fimm til sjö kennurum, meðal annars úr yfirstjórn skólans, ekki vært innan skólans. Ingibjörg Ingadóttir er einn þeirra kennara sem farið hafa hart fram í andstöðu sinni við Ólínu. Fullyrt var við DV að þegar Ólína fauk hefði Ingibjörg Inga- dóttir Kennarinn sem sagður er hafa flaggað þegar Ólína fór. Þar var ruglað saman við sólrisuhátið. Ingibjörg tekið sig til og flaggaði í heila íslenska fánanum á lóð menntaskólans. „Neineinei, það er langur vegur frá því. Ég hef engan aðgang að flaggi skólans. Er ekki fánaberi," segir Ingi- björg. Hún telur ein- sýnt að þarna hafi Jón Baldvin Hannibalsson Gamli skóla- meistarinn segir miður aðenda- lokin hafi orðið þessi. menn ruglað saman sólrisuhátíð skólans og svo uppsögn Ólínu. Það tíðkist að flagga þegar sólrisuhátíð sé. Ingibjörg vildi ekki tjá sig um málið að öðm leyti. Ólína Þorvarðar- dóttir Ólínu-mál- um ekki lokið en Á vestra skipast Æ menn í fylk- J® ingar. Vaxtalausar léttgreiðslur! bilko.is, smur gerðu góð kaup Betri verð! Smiðjuvegi 34 | Rauð gata | bilko.is | Sími 557-9110 Bíll frá kr. 1.950 á dag' *Verð er án kílómetragjalds. JWJkSSD Car-rental/ Bílaleíga Tel: 555 333 0 Hasso Island Smiðjuvegur 6, rauð gata, sími 555 333 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.