Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Page 8
8 LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 Fréttir DV Farþegarnir skilja ekki alltaf bílstjórana Hjá Hagvögnum starfa 10-12 útlendingar, mest Pólverjar og eiga þeir oft erfitt meö að skilja farþegana.O Innbrot um hábjartan dag Lögreglunni í Kópavogi barst tilkynning um innbrot í einbýlis- hús við Víði- hvamm í vestur- bæ Kópavogs á fimmtudag. Inn- brotið átti sér stað á milli klukkan eitt og þrjú um daginn og samkvæmt lögreglunni komst þjófurinn inn um glugga. Virðist innbrotsþjóf- urinn hafa spennt upp stormjám í glugganum til að komast inn. Þjófurinn stal þremur fartölvum og einni digital-myndavél úr húsinu. Hann virðist síðan hafa gengið út um aðalinngang hússins. Enginn sá þjófinn bera þýfið úr húsinu. Málið er í rannsókn en lögreglan hefur engan grunaðan um innbroúð. íslandsbanki kaupir í Noregi íslandsbanki hefur skrifað undir samning um kaup á 50,1% hlut í UNION Group. Kaupin styrkja frekar stöðu Is- landsbanka í viðskiptum með atvinnuhúsnæði, fjármögnun slíkra við- skipta með sölu til þriðja aðila, auk fyrirtækjaráð- gjafar og sjóðarekstrar á sviði atvinnuhúsnæðis í Noregi. UNION Group er stærsti og leiðandi aðili í sölu, ráðgjöf og samsetn- ingu viðskipta með at- vinnuhúsnæði í Noregi. Þeim fjölgar útlendingunum sem taka þátt í íslensku atvinnulífi. Hjá Hagvögnum eru 10-12 útlendingar undir stýri vagnanna og standa sig vel. En þó hafa komið upp nokkrir erfiðleikar vegna tungumálaerfiðleika enda eiga þeir ekki hægt með að vísa farþegum veginn. lcU]JCgUilI VCgllill. I Pólvepjar sækja a og ern farnir að keyra slræté „Það sem liggur á hjá mérer ■ að heiðra islenska sjómenn með því að syngja inn á plötu til heiðurs sjómannastéttinni. Er byrj- aður MíFFUJrUF nuna og það liggur á að klára," seg- ir Ragnar Bjarnason, betur þekktur sem stórsöngvarinn Raggi Bjarna.„Svo liggur á hjá mér að syngja og syngja og syngja yfir helgina." Pólverjar og aðrir útlendingar hafa í auknum mæli sett svip sinn á atvinnulífið í landinu. Meðal annars eru þeir í akstri hjá Hag- vögnum sem er verktaki hjá Strætó bs. við að aka farþegum bæj- arhluta á milli. Upp hafa komið vandamál í samskiptum farþega og vagnstjóra vegna tugumálaerfiðleika og dæmi eru um að far- þegar fái ekki leiðbeiningar um hvernig þeir eigi að komast á ákvörðunarstað. „Pólverjamir sem við erum með í vinnu standa sig afskaplega vel og við erum mjög ánægðir með öll þeirra störf," segir Gísli Jens Friðjónsson, forstjóri Hagvagna, en fyrirtæki hans er verktaki hjá Strætó bs. og aka því vagnar á hans vegum á nokkrum leið- um Strætó bs. í Reykjavík. Auk Pólverja eru í vinnu hjá Hag- vögnum Kínverjar og Lettar en af 50-60 bílstjórum eru 12-13 útlend- ingar. Engin vandamál með útlendingana Gísli neitar að tungumálaerfiðleik- ar bflstjóranna komi að sök en kvart- að heftir verið yfir því að farþegar njóti ekki þeirrar þjónustu að vera vís- að til vegar. Bflstjórctmir geti ekki sagt farþegum hvar eigi að stíga úr vögn- unum ætli þeir að komast á ákveðinn stað sem þeir þekki ekki fyrir. Þá eigi Pólverjarnir erfitt með að svara hvaða vagn eigi að taka til að komast að söfnum eða opinberum byggingum sem þeir hvorki þekki né viti hvar séu. Auk þess skilji þeir hvorki spumingar farþeganna né geti tjáð sig tíl baka. Farþegar skilja ekki og fara uppí ranga vagna Vagnstjóri sem nú hefur látið af störfum hjá Hagvögnum sagði í sam- tali við DV að ekki væri neitt upp á Pólveijana eða aðra útlendinga að klaga sem bflsjóra. Þetta væm prýðis- menn sem ynnu sína vinnu af skyldu- rækni ogalúð. En því væri ekki að leyna að sam- skipti við þá væm mjög erfið vegna tungumálsins. Þannig lenti hann í því að tvær eldri dömur frá Bretlandi komu upp í vagninn hjá honum og höfðu lent í mestu vandræðum með Gísli Jens Friö- hjá Hag- vögnum Hann er mjög ánægður með útlendingana sem að komast í Árbæjarsafn. Pólverjinn sem ók vagni sem þær fóm upp í skildi hvorki haus né sporð og þær fóru með honum í allt annan bæjar- hluta. Þegar íslenski bflstjórinn kom að vom þær búnar að tala við nokkra vagnstjóra sem ekkert vissu og vom þær lífandi ósköp fegnar að hann skyldi geta talað við þær og leiðbeint þeim áfram. Þessi bflstjóri sagði að fleiri svona tilvik hefðu hent hann á meðan hann ók hjá Hagvögnum. Skilja ekki þegar þeir eiga að bíða eftir farþega í akstri kemur það einnig oft fyrir að annar vagn sem kemur á undan á stoppistöð þarf að hinkra augnablik vegna þess að hjá manni em farþeg- ar sem þurfa að komst áfram í þann vagn. „Vanalega látum við bflstjór- ann vita og hann bíður en Pólverj- arnir skildu ekki neitt og voru á bak og burt en farþegarnir máttu bíða góða stund eftir næsta vagni," segir þessi fyrrverandi bflstjóri hjá Hag- vögnum. Bara eins og í New York Gísli bendir á að höfuðborgar- svæðið sé ekki örðuvísi en víða er- lendis, aljóðlegur bragur sé að verða hér á þessu eins og öðru. „Hefurðu ekki tekið lest eða leigubfl í New York?“ spyr hann og „Hefurðu ekki tekið lest eða leigubíl í New York?" vitnar til þess að þar skilji starfs- menn ekkert meira og þannig hafi það verið um árabil. „Þjónustan hjá okkur skerðist ekki svo neinu nemi við að fá pólska bflsjóra til starfa. Þeir em mjög sam- viskusamir og flestir em að læra fs- lensku. Það er rétt í byrjun, þegar þeir em nýkomnir sem tugumála- erfiðleikarnir em einhverjir, en ég fullyrði að það kemur ekki að sök. ís- lenskir bflsjórar geta líka gert vitleys- ur,“ segir Gísli sallarólegur og ánægður með útlendingana sem hann segir frábæra starfsmenn. bergtjot@dv.is Glæsilegt úrval af handsmíðuðum íslenskum skartgrípum LARA SKÓLAVÖRÐUSTÍG 10 sími 561 1300 Olvaður tanmgur keyrði á tvo kyrrstæða bíla og einn lögreglubíl Ók á lögreglubíl Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ ákveðinn Ámi leiðréttir sögusagnir Aðfaranótt föstudagsins til- kynnti Securitas-öryggisgæslan Lögreglunni í Reykjavík um grun- samlegan mann í bíl á bflastæði Ingvars Helgasonar ehf. Þegar lög- reglan kom á vettvang og stöðvaði bifreið sína til að tala við 17 ára ökumanninn ók hann af stað og keyrði utan í lögreglubflinn og tvo aðra bfla á bílaplaninu. Lögreglan veitti unga manninum eftirför og náði að stöðva för hans stuttu seinna. ökumaðurinn var á stolinni bif- reið og samkvæmt lögreglunni var hann töluvert ölvaður. Táningur- inn gisti fangageymslur lögregl- unnar þar sem ekki var hægt að yfirheyra hann sökum ölvunar. Kristinn Þór Geirsson, forstjóri Ingvars Helgasonar ehf., sagði í Ingvar Helgason ehf. Ölvaður unglingur ók utan I tvo kyrrstæða blla og lögreglubll. samtali við DV að bflarnir sem öku- maðurinn ók utan í hafi ekki skemmst mikið en um var að ræða notaða bfla sem voru í sofu „Það voru ýmsar sögur í gangi,“ segir Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, þegar hann er spurð- ur hvers vegna tekið hafi verið sér- staklega fram að hann myndi ekki gefa kost á sér í alþingiskosníngun- um að ári liðnu: „Þegar menn voru farnir að tala um að þeir hefðu það frá fyrstu hendi að ég ætlaði fram, þá fannst mér tími.til kominn að leið- rétta sögusagnirnar og tilkynna mínar raunverulegu fyrirætlanir." Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ fyrir komandi sveitar- stjórnakosningar var ákveðinn síð- astliðinn þriðjudag. Fulltrúaráðs- fundur Sjálfstæðisflokksins í Reykja- nesbæ samþykkti að Árni Sigfússon myndi leiða listann að nýju. Jafn- framt var því lýst yfir að Árni myndi ekki gefa kost á sér fyrir næstu alþingiskosningar. „Mér líður vel hérna og hef, fyrir löngu ákveðið mína línu, að halda áfram að byggja upp og styrkja Reykjanesbæ," segir Árni sem undirbýr sig nú fyrir kom- andi sveitarstjórnakosningar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.