Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Blaðsíða 53
r*V Sviðsljós Ozzy vill hjálpa Pete Doherty Hinn skrautlegi Ozzy Osbourne skilur ekkert í því afhverju enginn er að hjálpa Pete Doherty. „Ég hef farið tii helvítis vegna eiturlyfjaneyslu og jafn- vel þótt það fari í taugarnar á mér að sjá hann klúðra lífinu svona myndi ég hjálpa honum strax ef hann spyrði. Sharon var eins og kiettur við hlið mér og ef hann kæmi að búa hjá okkur myndi hún taka hann i gegn. Afhverju í andskotanum er enginn að hjálpa drengum?" Vill búa á Hawaii Britney Spears hefur dvalið á Hawaii undanfarið og líkar það svo vel að hún er búin að kaupa sér hús þar á þrjár milljónir dollara. Smápeningur fyrir hana. Britney ætlar að einbeita sér að popp- inu sem hún segir að þurfi nauðsyn- lega að hrista upp í, en einnig finnst henni Hawaii vera hinn fullkomni stað- ur til þess að bjarga hjónabandi sínu. En síðan Sean Preston fæddist hefur sá orðrómur verið í gangi að brestir séu í hjónabandi þeirra. Skilaði hundunum Sienna Miller er greinilega ekki mikil hundamanneskja. Hún og Jude Law áttu saman tvo hunda sem þau kölluðu börnin sfn, en Jude gaf henni hundana er ástin blómstraði. Nú þegar þau eru hætt saman hefur Sienna litla ekkert með hundana lengur að gera og tók þá beint á heimili Jude Law f Kaliforníu. Jude var ekki á svæðinu en þjónustu- stúlka hans tók við þeim. Sienna sagði við hana „að hún gæti bara ekki séð um þá lengur". Hún myndaði greini- lega ekki nein tengsl við greyin litlu sem gerðu henni ekki neitt. Biblían og Hairdoctor Það verður nóg um að vera í Bókabúð Máls og menningar við Laugaveg í dag. Klukkan þrjú treður dúettinn Hairdoctor upp í búðinni og tekur nokkur lög. Hljómsveitin gaf út fína plötu í fyrra, Shampoo, og er á góðri siglingu. Fermingarnar eru nú að bresta á og því verður Biblían á sér- stöku tilboði í versluninni um helgina. Það er ekki á hverjum degi sem „bók bókanna" fer á útsölu og því er upp- lagt fyrir sparsama sem neyðast í ferm ingarveislu að tékka á þessu. 20% afsláttur af öllum viðburdum Concert ef greitt cr meó Mastercard á forsöludegi Mastercard FORSALA AÐGÖNGUMIÐA Á WWW.CONCERT.IS OG WWW.MIDI.IS OG í VERSLUNUM SKÍFUNNAR Masten
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.