Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Blaðsíða 21
13V Helgarblað LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 21 Þegar blaðamaður kemur að heimili þeirra Gunnars Más Mássonar flugmanns og Línu Rutar Wilberg myndlistarkonu sér hann h'tinn dreng hlaupa á stéttínni. Eins og nær allir litlir drengir virðist hann þurfa að skoppa allra sinna ferða. Það er ekki fyrr en hann feflur kylli- flatur um hjól sem hefur verið lagt á gangstéttina fyrir utan húsið að blaðamaður áttar sig á að þama er kominn blindi drengurinn sem hann ætlar að hitta og ræða við. Drengurinn heitir Már Gunnars- son, hann er sex ára og hefur verið blindur frá fæðingu. Það er samt mjög erfitt að átta sig á þeirri stað- reynd því hann hengir jakkann sinn á snaga og leiðbeinir blaðamanni um heimili sitt lílct og hann sjái allt í kringum sig. Gunnar Már faðir hans fer fram í eldhús eftir kaffi og með því en móð- irin Lína Rut er stödd hjá lækni þar sem skæð flensa hefur herjað á heimilisfólkið að undanfömu. Það er margt um manninn á heimiii þeirra en Lína Rut á tvær dætur úr fyrra sambandi og saman eiga þau Gunn- ar tvo syni og þar fyrir utan dvelur ht- il stúlka á heimili þeirra. Gunnar Már hefur nóg að gera við að sinna bamahópnum en gefur sér samt tíma til að ræða um máiefni sonar síns því honum og eiginkonu hans þykir mikilvægt að meiri gaum- ur sé gefinn að hlut blindra í sam- félaginu. Ekkiáfall Már htli fæddist árið 1999 en þremur mánuðum eftir fæðingu kom í ljós við hefðbundna skoðun að hann var blindur eða mjög sjón- skertur. Síðan þá hefur hann notað gleraugu. Fyrir marga foreldra hefði þessi dómur læknisins verið áfall en Gunnar Már leggur ríka áherslu á að svo hafi ekld verið í þeirra tilfelh. „Tveimur ámm áður en Már kom í heiminn misstum við Lína Rut htla stúlku sökum læknamistaka, þannig að fyrir mér vom upplýsingar um að hann væri blindur ekki áfah miðað við það sem við höfðum áður fengið að kynnast. En auðvitað hafði ég áhyggjur fyrir hönd bamsins og framtíðar þess. Már hefur verið bhndur frá því hann fæddist og ég gat ekki saknað einhvers í fari hans sem ég hef aldrei kynnst," segir Gunnar Már ákveðið. Bömin í fjölskyldunni leika sér í kringum okkur og Gunnar á fuht í fangi með að gæta þeirra og svara spumingum. Már litli gengur th okk- ar og spyr pabba sinn hvort hann megi sýna okkur hvað hann getur hlaupið hratt. Eins og foreldra er sið- ur biður Gunnar hann þó að vera ekki að hlaupa innandyra og lítur svo th blaðamanns og útskýrir nánar: „Þó Már htli hlaupi um aht, þá sér hann ekkert. Hann þekkir umhverfi sitt en um leið og eitthvað bregð- ur út af rekur hann f fótspor föðurins Mádreymirumað verða flugmaður eins og faðirhans. sig á og það í bókstaflegri merkingu." Gunnar segir svo stoltur frá því að Már hafi mjög gaman af því að hjóla á gangstéttinni í götunni. Ahtof oft komi þó fyrir að fólk leggi bflunum sínum upp á stéttina og skiljanlega komi þá fyrir að hann hjóh á þá. Það þarf samt greinilegamikið th að eitt- hvað stoppi þennan smáa en knáa pht. Menntamál í ólestri Það em menntamál bhndra sem gera Gunnari Má gramt í geði. Við rennum saman yfir greinargerð sem menntamálaráðuneytíð lét gera. Greinargerðin var gerð í ágúst árið 2004 og í henni kemur fram að Bhndrafélagið hafi óskaði eftir því að menntamálaráð skipaði starfshóp sem hefði það að meginhlutverki að fjalla um bætt aðgengi bhndra og sjónskertra að menntakerfinu. „Það var árið 2002, nú er 2006 og ekkert hefur verið gert í þessu," segir Gunnar sem telur menntamál blindra í miklum ólestri. Hann bend- ir einnig á að íslenskan staðal á blindraletri skortí thfinnanlega en fyrst og fremst verði að finna blindrakennara. Hjá hinu opinbera sé enginn slíkur að störfum. „Það er einn kennari núna að störfum hjá Reykjavíkurborg en hann vinnur að- eins nokkra tíma í viku. Þannig að við sem erum utan Reykjavfkur eins og hér í Keflavík verðum að fá sveit- arfélagið okkar th að hafa samband við hann og kosta hann aukalega th að kenna syni okkar. Hvemig á einn kennari að geta annað því að kenna öhum bhndum bömum á landinu?" Úrræðaleysi hér á landi Már og fjölskylda hans bjuggu í eitt ár í Danmörku. Gunnar segir að- stöðuna þar hafa verið th mikhlar fyrirmyndar auk þess sem þar hafi sjúkdómur Más loksins verið greind- ur rétt. „Hann er eini íslendingurinn sem vitað er th að sé með þennan gaha en það er kannski ekki að undra því það er ekki aðstaða th að greina hann hér," segir hann og hristir höfðuðið yfir úrræðaleysinu hér á landi. Gunnar segir að á öhum hinum Norðurlöndunum séu þekkingar- miðstöðvar fyrir bhnda. Honum þykir mjög miidlvægt að slíkri stofn- un verði komið á fót hér á landi. Stofnun sem getur haldið utan um menntamál blindra og þróað nýj- ungar í kennslumálum þeirra. „Eitt af hveijum þúsund bömum sem fæðast hér á landi er blint eða sjónskert en samt sem áður vantar svo mikla þjónustu fyrir þessi böm. Ég get ekki einu sinni fengið kennara til að kenna Má blindraletur þó ég greiði úr eigin vasa, þjónustan er bara alls ekki fyrir hendi," segir Gunnar og horfir í hálfgerðri uppgjöf á pappírana fyrir ffaman okkur. Pappíra sem em svo uppfuhir af fögmm fyrirheitum sem virðast þó svo langt frá að verða að veruleika. Blaðamaður spyr í fávisku sinni hvar drengurinn læri þá blindralet- ur en uppsker aðeins skilnings- ríkt bros og svar: „Hann er ekkert byijaður að læra að lesa blindra- letur þó hann þurfi þess, það em bara um það bh 15 manneskjur sem kunna það hér á landi og það er ekkert í boði að læra það eins og stendur." Eins og í torfkofum „Ég trúi bara ekki öðm en yfirvöld vhji bæta úrræði blindra og sjón- skertra, að minnsta kostí verðum við að haga því þannig að þeir eigi möguieika á að læra að lesa. I dag er það ekki einu sinni í boði og því átt- ar fólk sig bara ekki á. Fólk sem á hehbrigð böm ættí að prófa að ímynda sér hvernig því þætti að böm þess ættu ekki möguleika á Að mínu mati er það mannréttindabrot að barnið geti ekki feng- ið að læra að lesa. „Á meðan hann á drauma er allt í lagi. Draumar eru afhinu góða." \r - é- j*; t «.7- ■ Lætur ekkert stöðva sig Már óttast hvorki eittné neitt. að læra að lesa vegna einhverrar meinloku í kerfinu." Gunnar bendir einnig á að í lög- um um gmnnskóla segi að gunnskóh eigi að leitast við að haga störfum sínum í samræmi við eðli og þarfir nemenda og stuðla að alhliða þroska, hehbrigði og menntun hvers og eins. Samkvæmt lögunum eigi meginstefhan að vera sú að kennsla fari fram í heimaskóla viðkomandi bams. Ef foreldrum þyki sem bamið fái ekki kennslu við sitt hæfi þar getí það sótt um skólavist fyrir það í sér- skóla. „Það er ekki einu sinni valmögu- leiki á því þó það standi hér. Við erum verr sett með þetta málefni en öh nágrannalönd okkar. Þó ég sé nú aðeins að einbeita mér að því að Már getí lært að lesa er sá möguleiki ekki einu sinni fyrir hendi," segir Gunnar sem skhjanlega telur þessa stöðu mála ekki líklega th að verða Má th gagns á leið út í atvinnulífið seinna meh. „Það em bara skítareddingar í gangi, nefhdir em skipaðar ofan á nefndir og ekkert gerist. Atvinnumál blindra á hinum Norðurlöndunum em í miklu betra horfi. Málefhi blindra og sjónskertra mega ekki festast í einhverri nefndarvinnu um aldur og ævi. Við emm í raun á sama stað og við vomm þegar við bjuggum í torfkofunum," segh Gunnar og háifafsakar hve mjög honum er niðri fyrh þegar þessi mál em rædd. Blaðamanni finnst beiskja hans þó mjög skhjanleg, ahir foreldrar ættu að geta gert sér í hugarlund hve óréttlátt það er að h'tíð bam getí ekki fengið tækifæri th að læra að lesa. Gunnar bætír svo við að hann telji sameiningu Heymar- og tai- meinastöðvarinnar og Sjónstöðvar íslands, sem á að ganga í gegn 1. júlí næstkomandi, algerlega óskhjanlega og ekki vænlega th þess að nokkuð batni málum þessara hópa. Hrókur alls fagnaðar Þótt málin í menntakerfinu séu í jafn miklum ólestri og raun ber vitni stendur Már hth sig eins og Á hetja í skól- anum. „Hann er núna í sex ára bekk og er hrók- ur alls fagnað- ar.Ahtafvhj ugurað læra enda duglegur og glaðbeittur," segh Gunnar og lítur th sonar síns sem er í óða önn að teikna mynd handa blaðamanni. „Við erum engir baráttuhundar í kerfinu en það mættu svo sannar- lega vera fleiri slíkh. Við eigum nóg með okkur og höfum einbeitt okkur að efla hann eins mikið og við höfum mögulega getað. Okkar helstu mark- mið em þau að veita bömunum okk- ar hehbrigt heimili og jákvæða strauma. Það er mjög mikhvægt. En yfirvöld verða að standa sína phgt líka. Bömin okkar eiga ekki að gjalda fyrh það að búa á íslandi," segh Gunnar af einlægni. Þegar blaða- maður htur yfh fahegt heimhi þeirra og efnhegan bamahópinn fær hann ekki betur séð en að þeim hafi tekist afar vel upp með að skapa fahegt heimhi fyrir börnin svo ekki sé meha sagt. Með listræna hæfileika Yngsta bamið á heimhinu, hann Nói sem er 18 mánaða, vaknar og Gunnar Már stendur á fæmr th að sækja hann. Á meðan ræðh blaða- maður við Má sem hefur nú lokið við að teikna fahega mynd handa hon- um. Þegar Gunnar kemur aftur með Nóa litla í fanginu spyr blaðamaður hvemig standi á því að Már geti út- búið svona skemmthegar myndir þó hann sjái nánast ekki neitt. Hann átt- ar sig þó á um leið og hann sleppir spumingunni að drengurinn á ekki langt að sækja hstræna hæfileika. „Már er ldókur strákur og fólk átt- ar sig ekki ahtaf á því að þótt hann sé nánast blindur, eða eingungs með um tveggja prósenta sjón, tekur það hann ekki langan tí'ma að læra á nýtt umhverfi. Aha tíð hefur hann fylgst með myndlist með sínum eigin ráð- um og fengið að þreifa á myndum móður sinnar," segh Gunnar og bendh því næst á mynd eftir hsta- konuna Hrafnhildi sem prýðh nær- hggjandi vegg en á henni er fjöldi dökkra trjábola. „Hann veltí þessari mynd mikið fyrh sér og þreifaði á henni. Hann áttaði sig á því að þama var skógur. Það tók langan tíma en það tókst," segh faðirinn stoltur og brosh th htla hstamannsins sem situr hjá okkur. Ekki bara heilbrigðir einstaklingar sem veita gleði Er eitthvaö sem þú gætir bent öðrum foreldrum ísvipaöri stöðu á? „Mér finnst mjög mikhvægt að foreldrar séu samstí'ga og hafi ahtaf að leiðarljósi að rækta hehbrigt gott heimhi fyrir böm sín. Það er mun meira álag að vera með fatlað- an einstakling í fjölskyldunni en það er reynsla sem við myndum aldrei vilja skipta út fyrir nokkuð annað í þessari veröld. Már er einstakur. Hann er dásamlegur einstakhngur sem smitar aht umhverfi sitt af gleði og ég gæti aldrei sagt að ég myndi vhja hafa hann neitt öðmvísi en hann er,“ segh Gunnar af einlægni. „Það em ekki bara hehbrigðh ein- staklingar sem veita ánægju í þessu lífi eða em hamingjusamh," segir hann og bendh á ahan þann fjölda íslendinga sem hefur komið sjálfum sér og börnum í aðstöðu fatlaðra með óhollum lifhaðarháltum. Mannréttindabrot að barnið fái ekki að læra að lesa Það sem Gunnar segist helst vhja fá að sjá í tengslum við málefhi blindra og sjónskertra er aukin fjár- ffamlög í Sjónstöð íslands þannig að betur megi halda utan um upplýs- ingar sem gætu komið að notum fyr- h blinda og sjónskerta. „Þannig skapast auknir mögu- leikar á því að þeh sem ekki sjá eins vel og við hin getí orðið virkir þátt- takendur í samfélaginu. Ég trúi bara ekki öðm en að stjómvöld sem sífeht státa sig af ríkidæmi þjóðfélagsins leyfi sér að sniðganga fólk sem minna má sín í þjóðfélaginu. Að mínu matí er það mannréttindabrot að bamið geti ekki fengið að læra að lesa. Það er alveg ótrúlegt að það sé ekki einu sinni í boði í dag. Sjóm- málafólk verður að forgangsraða hlutunum betur, við vhjum bæta úr- ræði þessa fólks," segh Gunnar og ít- rekar að það sé ekki nóg að fá hug- myndir og skipa nefhdh heldur þurfi lflca að koma hlutunum í fram- kvæmd. Óttast hvorki eitt né neitt „Már óttast hvorki eitt né neitt og kvíðir engu. Mér finnst mjög mikh- vægt að draumar blindra fái að rætast eins og annarra. Th að mynda hefur Már nefnt að hann langi th að verða flugmaður eins og pabbi hans og mér finnst um að gera að leyfa honum að eiga það við sig en vera ekki að innprenta í hann hvað hann getur og hvað ekki. Á meðan hann á drauma er aht í lagi. Draumar em af hinu góða," segh Gunnar og horfir fuhur ástúðar tíl sonarins að leik við systkini sín. karen@dv.is Blindir vilja ekki sameiningu við Heyrnar- og talmeinastöð Ávinninguraf hálfrar aldar réttindabaráttu glatast Helgi Hjörvar Teiursamein- ingarhug- myndir verða á kostnað blindra. Helgi Hjörvar segir ástæður andstöðu blindra við að Sjónstöð íslands verði lögð niður og Heyrnar- og tal- meinastöðinni falið hlutverk hennar fyrst og fremst þær að óskynsamlegt sé að umtuma þjónustu sem notendumir em ánægðir með og veitt er með hagkvæmum hætti. „Þetta er gert með vísun th hagkvæmni, en á Sjónstöðinni er engin vfirbygging th að hagræða, auk þess sem úttekt Viðskiptaráðsms á sam- eúúngum og nafnbreytingum stofhana síðustu sjö ár sýnir að það leiðir ahtaf tii aukins kostnaðar þvert gegn því sem sagt er fyrirfram. Að auki er niargvísleg þjónusta við blinda og sjónskerta veitt á sama stað og Sjónstöðin er nú th húsa og því óhagræði fyrir notendur hennar að flytja starfsemina burt úr þjónustumiðstöðinni. Þá hafa menn ekki síst áhyggjur af því að ávinningur af meha en hálfrar aldar réttindabaráttu glatist, þ\á blindh og sjónskertir hafa tryggt sér aðgang að hjálpartækj- um sér að kostnaðarlausu eða fyrir lítinn kostnað, sem er réttlætismál en sfdptír líka öhu fyrir fólk sem er fátækt og mörg okkar eru það. Heymarlaush hafa hins vegar því miður þurft að greiða verulegar fjár- hæðh sjálfir í hjhpartækjum, sem er fráleitt. en blindir óttast eðlhega að aðstaða hopanna verði ekki joöuið þannig að heymarlausir fái hjáipartæki frítt, heldur með þ\i að bhndir verði lámirborga." Framhaldá á (V . næstu opnu \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.