Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 Sviðsljós DV ■flíTökur á kvikmyndinni Kaldri slóð eru nú í fullum gangi í Búrfellsvirkjun. í dag er áttundi tökudagur af þrjátíu en Björn Brynjúlfur Björnsson leikstjóri segir tökurnar ganga vonum framar. ingur var að þvælast í virkjun. En það var ekki likt því sem við erum að gera núna. Þessar virkjanir eru gríðarleg mannvirki. Stærri og meiri en nokk- ur leikmynd sem hægt er að smíða. Glæsilegt sett fyrir mynd. Hér eru drungaleg og dimm göng með köpl- um og rörum. Drungaleg og dimm,“ segir Björn en handrit myndarinnar var að hluta til skrifað inn í umhverf- ið. Höfundur þess er Kristinn Þórð- arson. dóttir eru meðal þeirra sem leika einnig í myndinni. íslandsmetið slegið Tökuhópurinn er staddur þessa dagana í Búrfellsvirkjun. Seinna meir verður tekið upp í Sultartanga- og Vatnsfellsvirkjun. „Það gengur ótrúlega vel. Við erum ennþá í innitökum," segir Björn Brynjúlfur en í tökuhópnum eru um fjörutíu manns. Kvikmynda- gerð er eitt af fáum fögum þar sem lög og reglur um vinnutíma gilda ekki. Enda er tækjabúnaðurinn dýr í rekstri og kjöraðstæður endast oft stutt. Þrátt fýrir það er stemningin á tökustað myndarinnar frábær. „Það er mikill dugnaður í hópn- um. Enda eigum við orðið svo góðan hóp af færu tæknifólki. Fyrsta töku- daginn náðum við að stUla upp 33 uppsetningum. Ég held að það sé ís- landsmet." Ef svipuð mynd væri gerð í Hollywood hefði einhver stíflan ef- laust verið sprengd. Björn segir aftur á móti ekki mikið um tæknibrellur, bara nokkrar. „Eddi sprengja, helsti brellusérfræðingur landsins, sér um þær. Hann lætur snjóa og rigna eftir pöntun. Á morgun býr hann einmitt til óveður." „Þetta eru stífir dagar. Við vinnum ' %ldrei minna en tólf tíma á dag. Svo þarf alltaf að setja upp og ganga frá. Búninga- og ljósafólk eyðir síðan nóttunum í undirbúning," segir Bjöm Brynjúlfur Björnsson, leikstjóri Kaldrar slóðar. Mikil spenna er að magnast upp í kringum myndina, sem er sú fyrsta sem nýtir virkjanir landsins að mestu leyti sem leilonynd. Bjöm segir að það sjáist best á tökustað. „Það er mikill áhugi fyrir verkefninu hjá hópnum. Spenna fyrir sögunni. Þetta er eitthvað sem fólk vill sjá.“ '*Morð í virkjuninni Aðalhlutverk Kaldrar slóðar em í höndum Þrastar Leós Gunnarssonar og Elvu Óskar Ólafsdóttur. Þröstur leikur blaðamann á dagblaði í Reykjavík. Þar er Amta Briem sam- starfsmaður hans og Stefán Jónsson ritstjóri. Þegar dauðsfall, sem tengist blaðamanninum, verður í afskekktri virkjun norður í landi fer hann þang- að að rannsaka málið. Sagan gerist um miðjan vetur þannig að aðeins er hægt að komast að virkjuninni á vélsleða frá náfægum bæ. Þar býr “ ^persóna Elvu Óskar með móður sinni, sem Hanna María Karlsdóttir leikur. Elva er eina tenging virkjunar- starfsmanna við heiminn. Færir þeim póst og vistir. ínn í söguna flétt- ast síðan atburðir, sem gerðust á bænum þrjátíu ámm áður. „Annars þurfum við að passa að segja ekki of mikið um söguna. Þetta mntí alveg ný saga, fersk og skemmti- leg," segir Bjöm en Tómas Lemarquis og Guðrún Liija Þorvalds- Fundu telpu og feðga Skömmu áður en tökur hófust leitaði framleiðslufyrirtæki myndar- innar, Saga Film, að ungri stúlku og nauðalíkum feðgum tif að fara með aukahlutverk í myndinni. Stúfkan á að leika Elvu Ósk á barnsaldri og feðgarnir eiga að leika sama mann- inn með þrjátíu ára millibili. Senur þeirra tengjast atburðunum, sem gerðust á bænum þar sem Elva býr. „Við fundum bæði stúfkuna og feðgana. Emm meira að segja búin að mynda eldri manninn. Gerðum það í Reykjavík fyrstu tökudagana. Sonurinn fer í tökur norður í landi. Við ætlum að breyta umhverfinu í kringum fllugastaði, sem er ekki langt frá Sauðárkróki, og gera það að bænum í myndinni. Hann spilar töluverða mllu. Mér sýnist á spánni að við fömm norður á mánudag. Það er nefnilega spáð snjókomu," segjr Björn Brynjúlfur e* þarf síðan að slíta samtalinu til aíi undirbúa úti- tökur í myrkrinu fyríi: utan Búrfells- Elva Ósk og Helgi Björnsson Persóna Elvu ereina tenging starfsmanna virkjunar- innar við umheiminn. Glæsileg leikmynd Virkjanaumhverfið hentar vel fyr- ir stemninguna í Kaldri slóð, sem er hreinræktuð spennumynd. Virkjanir hafa lítið verið notaðar í íslenskum kvikmyndum hingað til. Björn man aðeins eftir einu tilviki. „Hrafn Gunnlaugsson gerði í hita og þunga dagsins þar sem verkfræð- Björn Brynjúlfur leikstjóri Hæstá- nægður með tökurnar en I dag er áttundi tökudagur afþrjátlu. tinni@dv.is Þröstur Leó Gunn- arsson Harðsvlraður blaðamaður sem rannsakar dauðsfall i afskekktri virkjun. Hjalti Rötjn- R, % tfct ’ { v, valdsson Leikui « ‘Aarismann viikj H unannnur ásamt P 1 Helga Björnssyni. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.