Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Qupperneq 64

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Qupperneq 64
Pf é t t crsk o r m. vTI fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar afnleyndar er gætt. j^(j (JJ (J SKAFTAHLlÐ24,105REYKJAVÍK [STOFNAÐ 1910] SÍMI5505000 5 '690710 111124 Bjössi í Hlínus Fjóröi besti pabbi í heimi íslendingar hafa eignast fjórða besta trommara í heimi. Að mati lesenda tímaritsins Metal Hammer. *"^3jöm Stefánsson, eða Bjössi í Mínus. Fyrsta trommusettiö? „Fyrsta alvörutrommusettið erfði ég eftir pabba minn þegar hann lést árið 1992. Það var Ludwig-bítlasett sem ég hef notað mikið. Meira að segja í Þýskalandi og á Englandi og þannig haldið uppi heiðri pabba." Nógu gott? „Kannski ekkert svakalega gott en svakalega flott." .Faðir Bjöms var Stefán Jóhanns- son, trommuleikari í Dátum og Sumargleðinni. Hann lést úr lungna- krabbameini. „Pabbi reykti bara á yngri ámm en hann tók þessu með stóískri ró. En hann talaði stund- Bjössi í Mínus Tlku vikna dóttir á hug hans ailan. um um að mikið hefði verið reykt á dansstöðunum. Hann vildi ekki fara. ^"■^Það vill enginn fara." En þú ferð ekki alltafað sofa klukkan átta? „Ég sofna yfirleitt klukkan tólf ef dóttir mín leyfir. Ég er nýbúinn að eignast barn og ætla að reyna að verða besti faðir í heimi. Allavega ná ijórða sætinu." Hvað erhún gömul? „Tíu vikna." Breytti lífí þínu? „Það breyttist allt um leið og ég vissi að ég væri að verða pabbi. Ég ætla að verða faðirinn sem ég hafði u kannski ekki alltaf sjálfur. Vera til "staðar og gera þetta eins vel og ég get." Mamman? „Hún heitir íris Dögg Einarsdóttir og er að læra ljósmyndun. Hún er líka fegurðardrottning og tók þátt í Ungfrú ísland. Ég held að hún hafi lent í fjórða sætinu þótt hún hafi verið langflottust." f Fengið tilboð? „Ekki enn." Með hverjum vildirþú spila? „David Bowie. Mig hefur alltaf langað til að spila með Bowie. Eða þá að fara í túr með Paul McCartney og spila öll gömlu bítlalögin," segir Bjöm Stefánsson, ijórði besti trommuleikari í heimi. • Það gustar um Þórarin Tyrfingsson, yfirlækni á Vogi. Gunnar Kvaran og Ragnar Sær Ragnarsson, fyrrverandi framkvæmda- stjórar hjá SÁÁ, láta Þórarin hafa það óþvegið í DV í gær en Þórarinn dustar það af eins og ryk af öxl og ræður bara nýjan framkvæmdastjóra. Sá er Ari Matthíasson leikari sem sló svo eftirminnilega í gegn í kvikmyndinni Veggfóður. • Fegurðardrottningin Unnur Steinsson hefur söðlað um og er orðin innkaupastjóri Ly§u. Ræður Unnur því nú hvaða vömr em í verslunum Lyfju og er ekki að efa að smekkvísi hennar og meðfætt innsæi nýtur sín þar vel. Lyija ætti eiginlega að nota andlit hennar í auglýsingar. Betri gerast þau ekki... • Vílhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgar- stjóraefni hefur ráðið sér pólitískan ráðgjafa fram yfir kosningar í fullt starf. Hann heitir Jón Kristinn Snæhólm og hefur verið að slá í gegn sem kjaftaskur á Hrafna- þingi Ingva Hrafns á NFS. Annars er Jón Kristinn Snæhólm náfrændi Stefáns Jóns Hafetein sem lrka ætlaði að verða borgar- stjóri. Afi Jóns Kristins var föður- bróðir Stefáns Jóns... Með okkur getur þú látið drauma lífs þins rætast og upplifað ævintýri engu lík! Við bjóðum upp á heimsreisur og sérferðir í hæsta gæðaflokki. Með sérsamningum við helstu lúxushótel, flugfélög og skipafélög heims tryggjum við hámarks gæði og sanngjarnt verð. MÁRITÍUS Örfá sæti laus ípáskaferðina 10. - 20. apríl Flug til Máritlus um London, flugvallatransfer, gisting í 9 nætur á hinu stórkostlega Feng Shui hótell Legends. Hálft fæði og fslensk fararstjórn. Sérsamningar við glæsihótelin Voil D'Or og Taj Exotica 1200 fermetra villu með prívat sundlaug. (Islensk fararstjórn) Verð frá 175. 900 kr. á mann. Uppfærsla á 5 stjörnu lúxushótel Voil D'Or: 29.900 kr. á mann með hálfu fæði. SAMA VERÐ OG KANARÍEYJAFERÐl I _BL- , BARBADOS > ^PPrr„=*Ti1 Perla Karíbahafs . 10 viðbótarsæt . 10 21 aprf| Flug frá New York beint til Barbados, flugvallatransfer, Gisting (10 nætur :— með fullu fæði. (íslensk fararstjórn) Verð aðeins frá: 169. 900 kr. á mann. MADEÍRA Eyja hins elífa i/ors Páskaferðin 13. apríl - 23. apríl Flug um London til Funchal ( Madeira. Gisting 110 nætur á 4 stjörnu hóteli Quinta Do Sol með morgunverði. Flutningur til og frá flugvelli og Islensk fararstjórn. Verð aðeins 112. 900 kr. á mann. SAFARIISUÐUR AFRIKU 19. apríl - 3. maí r J ÍætinV; Frábær ferðatími i Suður Afrlku til að upplifa villt dýr og töfra Afrlku I þægilegu hitastigi. Sérvaldir safari staðir I hæsta gæðaflokki; 3 nætur I Ngala I Kruger þjóðgarðinum og 3 nætur I Phinda f Zululandi sem er frægt fyrir fjölbreytt vistkerfi og unaðslegt umhverfi. 2 nætur I hinu stórfenglega Swazilandi á 5 stjörnu hóteli og 4 nætur I lokin á Zimbali Lodge, glæsilegu 5 stjörnu hóteli við Indlands- hafið. Framlenging í Höfðaborg um 4 nætur. (Islensk fararstjórn) PERÚ - PÁSKAFYJA - TAHITI - NEW YORK 5. - 22. október I fylgd Egils Ólafssonar og Robby Delgado náttúrulífsfræðings Sjáðu háborg Inkanna Macchu Picchu og andaðu að þér sögunni I Santiago I Chile. Upplifðu hina dulúðugu Páskaeyju og njóttu lífsins á paradlsareyjunum I Tahiti. Möguleiki á dvöl í New York á heimleið. AMASÓN OG GALAPAGOS 29. október - 21. nóvember I fyrra komust færri að en vildu. r-T 1 Ferðast er um Andesfjöllin, siglt i IIPPSC**' i á fljótabáti I Amasón og dvalið á ; hinum undursamlegu Galapagos- eyjum I 6 daga. (Islensk fararstjórn) PRIMA EMBLA HEIMSKLÚBBURINN Sími 511 4080 www.embla.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.