Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Page 12
12 LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 Fréttir DV Enex hf. á íslandi ætlar að senda verkfræðing til E1 Salvador í stað Jóns Þórs Ólafssonar sem var myrt- ur rétt fyrir utan San Salvador ásamt Brendu Salinas þann 12. febrúar. Enex hf. er með samning við orkufyrirtækið LaGeo um uppsetningu á jarðvarmaorkuveri í borginni Berlín í E1 Salvador. Forstjóri LaGeo, José Antonio Rodriguez, segir að Enex hf. þurfi að gera ráðstafanir til að tryggja öryggi þeirra starfsmanna sem fara til E1 Salvador. Serda annan verkfpæðing til B Salvador Lárus Elíasson, forstjóri Enex hf, segir að fyrirtækið muni senda annan verkfræðing til E1 Salvador í stað Jóns Þórs Ólafssonar, sem myrtur var í landinu þann 12. febrúar. Hann vill ekki tjá sig um það hvort um vanrækslu af hálfu Enex hf. hefði verið að ræða að hundsa ábendingar ræðismanns íslands í E1 Salvador um að láta Jón vera með lífvörð. Jón Þór Ólafsson starfaði fyrir Enex sem verkfræðingur við uppsetningu jarðvarmaorkuvers í E1 Salvador. Hann var myrtur ásamt kærustu sinni, Brendu Salinas Jovel, þann 12. febrú- ar. Ræðismaður íslands í E1 Salvador, Beatriz Zarco Sveinsson, mælti með lífverði fyrir Jón Þór þegar harrn kom til E1 Salvador síðastliðið haust. „Við erum enn í sjokki yfir þvísem kom fyrir herra Ólafsson segir Enn í sjokki „Við erum enn í sjokki yfir því sem kom fyrir herra Ólafsson," segir Jose Antonio Rodriguez, forstjóri orkufyrir- tækisins LaGeo í E1 Salvador sem Enex vinnur fyrir við uppsemingu jarð- varmaorkuvers í landinu. „Enex hefur skuldbundið sig að ljúka því verki sem samið var um að þeir myndu fram- kvæma og enn hafa ekki orðið tafir á því vegna fráfalls verkfræð- ___ í mgsms . herra Alfreð Þorsteinsson stjórnarformaður Orku- veitunnar Segir að Lárus Elíasson svari fyrir Enexhf. Guðmundur Þórodds- son forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur Segirað hann svari ekki fyrir Enex hf. Jón Lárus Eliasson forstjórí Enex hf. Villekki tjásig um það hvortJón Þór hefði átt að vera með lífvörð. Ólafsson," Rodriguez. Þurfa að trygqja öryggi starfsmanna sinna „Það er ljóst að Enex þarf að tryggja öryggi þeirra starfs- manna sem koma til E1 Salvador í ljósi þess að herra Ólafsson var myrtur," segir Rodriguez. Hann segir að mikið sé um ofbeldi í E1 Salvador og að glæpaflokkar séu víða, en á því svæði sem tilheyrir fyrirtækinu sé fyllsta ör- yggis gætt. Rodriguez segir að hann hafi ekki fengið nafn á þeim sem kem- ur en hann telji að Enex sé að athuga hveijir gæm komið til greina. Mælti með lífverði Beatriz Zarco Sveinsson, ræðismaður íslands í E1 Salvador, segir að síðastliðið haust hafi hún mælt með lífverði fyrir Jón Þór þegar 1 Þór Ólafsson og Brenda Salinas Jovel Voru myrt IElSalvador þann 12. febrúar slðastliöinn. hún hitti hann og Sigurð Leopoldsson, sem hefur með framkvæmdir Enex í E1 Salvador að gera. Taldi Beatriz það vera alvarlegt að gæta ekki að öllum öryggisatriðum varðandi starfsmenn sem koma til E1 Salvador ffá íslandi vegna þeirra miklu glæpaöldu sem herjar á landið. Villekkitjá sig Lárus Eh'asson segir að Enex M. muni senda annan verkfræðing í stað Jóns Þórs en vildi ekki tjá sig um það sem ræðismaður íslands í E1 Salvador sagði að hún hefði varað við því að láta Jón Þór eldá vera með lífvörð. Enex M. er Mutafélag og eiga Orkuveita Reykja- víkur, Landsvirkjun, Jarðboranir og Hitaveita Suðumesja sama Mut hvert í Enex sem eru 18%. DV hafði samband við Guðmund Þóroddsson hjá Orku- veitunm, Alffeð Þorsteinsson, borgar- fulltrúa og stjómarformann Orkuveit- unnar, og Ólaf Flóvens, forstjóra ís- lenskra orkurannsókna, en Ólafur og Guðmundur sitja í stjóm Enex M. Eng- inn þeirra vildi tjá sig um framkvæmd- ir Enex í E1 Salvador né framvindu mála vegna fráfalls Jóns Þórs. Bentu þeir allir á að Láms væri í forsvari fyrir Enex M. en Láms er tregur að tjá sig um nokkuð sem viðkemur málinu. EKKERT FJARLÆGT! ENGU BÆTT VIÐ! I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.