Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Blaðsíða 55
LAUCARDAGUR 4. MARS 2006 55 DV Sviðsljós Besta leikkona í aðalhlutverki Tiinefningar Judi Dench - Mrs. Hend- erson Presents Felicity Huffman - Transamerica Keira Knightley - Pride & Prejudice Charlize Theron - North Country Reese Witherspoon - Walk the Line Hvervinnur? Sigutján Kjartansson Felicity kemur til greina en Witherspoon líka þó svo aö myndin hafi ver- iO í slappari kantinum. Segjum Witherspoon. Anna Th. Rögnvaldsdáttir Reese Witherspoon. Besta frumsamda handrit Tilnefningar Crash Good Night and Good Luck Malch Point The Squid and the Whale Syriana Hver vinnur? Sigurjón Kjai tansson Good night and Good Luck. Gott handrit og myndin eftir þvi. Anna Th. Rögnvaldsdóttir Crash? Besti leikari í aðalhlutverki Tilnefningar Philip Seymour Hoffman- Capote Terrence Howard - Hustle & Flow Heath Ledger - Brokeback Mountain Joaquin Phoenix - Walk the Line David Strathairn - Good Night & Good Luck Hvervinnur? Sigurjón Kjartansson David Strathairn er bestur í þessum hóp, enásamt varla séns. Þaö væri mikið óréttlæti ef Hoffman tæki þetta, enda er hann þarna léleguri fyrsta sinn á ferlinum. Samter vel hugsanlegt aö hann hreppi þetta. Heath Ledger er lika nokkuð liklegur. Enda stóö hann sig vel. Ég segi að hann takiþetta. Anna Th. Rögnvaldsdóttir Philip Seymour Hoffman. Afhverju? Út afþvi aö Akademían hrífst alltaf afþvíþegar leikarar eru aö leika persónur sem eru furðulegar íhátt- um og afeinhverjum tragískum ástæöum hálf- utanveltu i mannheimum. En ef þessi kenning er rétt þá fær Feiicity Huffman verðlaun sem besta leikkona i aöalhlutverki en ekki Reese Witherspoon. Besta kvikmynd Hver vinnur? Sigurjón Kjartansson Brokeback, ekki spurning. Tilnefningar Brokeback Moun tain Capote ^ Crash Good Nightand Good Luck Munich Anna Th. Rögnvaldsdóttir Brokeback Mountain. Égeraö stila upp á þaö að Akademían vilji tjá frjálslyndi sitt i verki. Besta handrit iráöðru verki Tilnefningar Brokeback Mountain Capote The Constant Gardener A History of Violence Munich Hver vinnur? Sigurjón Kjartansson Brokeback Mountain. Tímamótaverk eiga aö fá óskarsverðlaun. Anna Th. Rögnvalds- dóttir é Brokeback kvað vera m firna hugvitsamieg aö- lögun á smásögu Önnu Proulx, sem ég hefreyndar ekki lesið. En ég giska á Munich. Grey Munich verður að fá einhver J verðlaun. íslandsmóti skákfélaga lýkur í kvöld með verðlaunaafhendingu á Kringlukránni. Að henni lokinni ætíar hljómsveitin Skák og mát að setja í samband og rokka úr sér ráð og rænu með sígildum fímmtugs og sextugs slögurum - eða „leit fiftís og örlí sixtís stöffi", eins og það heitir á fagmáli. Sjálfur Rúnar Júl fer fyrir Skák og mát, en synir hans, Baldur og Júlíus, og kempurnar Óttar Felix I °g Tryggvi Húbner fullkomna bandið. Meiningin er að fórna á báða bóga og leysa úr flóknum stöðum. Bestu skákmenn landsins munu vinda ofan af sér Sikileyjarvörnum og hella sér út í heilarýrt rokkið og gestir og gangandi eru velkomnir _________| til að fagna með skák- skákogmátf mönnunum því ballið skáka þessu liði. er öllum opið. ----------- Besta stuttmynd Tilnefningar Ausreisser IThe Runaway) Cashback The Last Farm Our Time Is up Six Shooter Hver vinnur? Sigurjón Kjartansson Hefekki séð neina. Last Farm mun ekki fá óskarinn. Samt voða heidur. Segjum bara Ausreisser. Anna Th. Rögnvatds- JÍHKj dóttir The Last Farm. islend- ingar hafa áður sent inn mynd um aldrað fólk úti i náttúrunni, iklætt lopapeysum, og unnu þá með yfirburðum. Ég er illa svikin ef það gerist ekki líka núna Jeff Who? Spilaði á Samféstónleikunum. Samféshátíðin hófst í gær á tónleikum þar sem meðal annars Benni Hemm Hemm, Jeff Who? og í svörtum fötum tróðu upp. í dag er söngvakeppnin og svo allsherjardansleikur. Söngvakeppni Samfés haldin í dag ■ Hin árlega hátíð gmnnskól- anna hófst í gær og er hún haldin í Mosfellsbæ að þessu sinni. Há- tíðin hefur áður verið haldin í hinu glæsilega íþróttahúsi að Varmá. Herlegheitin hófust á tón- leikum í gær. Það var ekkert verið að spara tilstandið og vom tvö svið. Húsið opnaði klukkan hálf sjö og stóðu tónleikarnir til að nálgast miðnætti. Á sviði 1 tróðu upp Benni Hemm Hemm, Dikta, Svitabandið, Jeff Who?, Jagúar og í svörtum fötum. Á sviði 2 vom ekki síðri tónlistarmenn á ferðinni. Þar vom Darwin Blue, Uppþot, Mrs . Pine, Fóbía, Spor, Retro Stefson, MC Matador, Hairdoctor og Reykjavík! Það’vantaði ekki stemninguna frekar en fyrri daginn og var hörkustuð. Það er heldur ekki á hverjum ‘degi sem krökkum á þessum aldri er boðið upp á slíka Frítt r sundlaugar ÍTR fram að hádegi Gegn framvisun Sam- fésarmbandanna. Ttíu— ,£ tónlistarveislu. f dag er einnig nóg um að vera á Samféshátíðinni. Frá hálf sjö í dag til tólf á hádegi er frítt í allar sundlaugar ÍTR, gegn framvísun Samfésarmbandsins. Frá ellefu til tvö er svo hið árlega billjardmót. Þar keppast félagsmiðstöðvamar um að sanna hver hefur að geyma bestu billjardspilarana. Svo kluíck- an hálf tvö opnar húsið að Varmá aftur. Á slaginu þrjú hefst söngva- keppni Samfés. Þar keppa 30 bestu tónlistaratriði félagsmið- stöðvanna. asgeir@dv.is Hárvörur fyrir rautt Vertu eftirminnil PERSÓNULEG PJÓNUSTA í 25 ÁR • GELNEGLUR * LITUN OG PLOKKUN • HANDSN YRTING • BRÚNKUMEÐFERÐIR • FÓTSN YRTING • HÚÐSLÍPUN • VAXMEÐFERÐIR • SÝRU M EÐFE RÐIR • ANDLITSBÖÐ SNYRTISTOFAN 5DLon nitLs LAUGAVEGI 66 • SÍMAPANTANIR: 552 2460
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.