Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 Sport DV BOLTINN EFTIRVINNU Styttist í Landsbankadeildina! boltanum Ég nenni ekki að ræða enska boltann í dag, sá íslenski er að heilia mig meira þessa dagana. Ég er búinn að vera duglegur að mæta á æfingaleiki og leiki í deilda- bikamum undanfarið. Ég skellti mér á leik Breiðabliks og FH um daginn og mikið rosalega er gaman að fylgjast með honum Marel Bald- vinssyni í Blikum. Það var magnað að sjá hvemig hann skeindi FH- ingunum hvað eftir annað í leikn- um. Það réði ekki einn einasti mað- ur við hann og það skipti engu hvort það fóm tveir eða þrír á hann. Það er bara ekki til sá knatt- spyrnumaður sem á séns í Marel öxl í öxl. Það væri gaman að sjá hvar hann væri í dag ef hann hefði ekki lent í erfiðum meiðslum. Alveg ótrúlegur leikmaður. Ég held að FH-ingamir eigi eftir að hægja á sér á þessari leiktíð. Þeir vom eins og firmalið í höndunum á Blikunum en með smá heppni þá náðu þeir að pota inn einhverjum mörkum. Það em margir búnir að meiðast hjá FH-ingunum og þó að þeir séu með toppcenter eins og T.G. þá verður þetta erfitt fyrir þá. Valsmenn gætu gert góða hluti. Þeir em náttúrulega með besta þjálfarann á landinu, hann Willum og síðan em þeir líka með G.Ben. Arangur Valsmanna í sumar veltur óneitanlega á því hvemig G.Ben gengur að koma sér í gang. Síðan frétti ég það að Sissi Júl (Sælar stelpur, Sigþór, KR) væri hættur! Fannst mjög svo leiðinlegt að heyra það! Sissi, hættu þessu mgli og haltu áfram dreng. KR-ingamir munu halda áfram ‘ að drulla á sig. Eftir að Addi Gunn fór til LA þá er ekki einn center eftir í liðinu sem getur skorað. Ég er bú- inn að hafa samband«við Papco og segja þeim að fjölga rúllunum í Frostaskjólið í sumar. Ég hef alltaf rétt fyrir mér í þessum málum. Blikamir em þeir sem heilla mig mest, þeir eru með breíðan hóp af mjög góðum og myndarlegum knattspymumönnum. Besti mark- maður landsbankadeildarinnar er í markinu og síðan em þeir með besta leikmann deildarinnar hann Marel sem ég minntist á áðan. Kristján Óli er með bestu fyrirgjaf- imar f deildinni og síðan em sprækir strákar eins og Magnús Páll, Steinþór, Olgeir, Guðmann og Gústi svo einhverjir séu nefndir. En ég mun að sjálfsögðu up- deita ykkur reglulega á íslenska boltáhum ef þacV^r^Uthvað heitt slúður í gangi. Sææææææælar! Kv, Gillz Hitað upp fyrir geðveikina í sumar 50 milljónir punda fyrir Shevchenko? Enskir fjölmiðlar em strax byrjaðir að hita upp fyrir hræringar á leik- mannamarkaðnum í sumar. Sagan um Thierry Henry er reyndar orðin löng og úr sér gengin en alltaf tekst mönnum að finna nýjan flöt á því máli. Nú síðast bámst þær fregnir að forráðamenn Real Madrid hefðu boð- ið Ronaldo í skiptum fyrir Henry. En aðalmálið em rúss- nesku milljónimar hjá Chelsea og hversu hátt verð Roman Abramovich er tilbú- : inn að greiða fyrir þær stjömur sem x em efstar á óskalista hans. Eitt er víst að Andriy Shevchenko er þar efsta nafn á lista enda em þeir ágætis mátar. Chelsea mun, samkvæmt nýjustu fregnum, vera að undirbúa 50 milljóna punda tilboð í Úkraínumanninn snjalla og munu Englandsmeistaramir láta til skarar skríða nú í lok tímabilsins. .Andriy mun yfirgefa AC Milan fyrir aðeins eitt félag og er það félag Chelsea. Hann er virkilega spenntur fyrir því,“ sagði heimilda- (maður ensks fjölmiðlis í vik- •'unni. Mönnum er enn í fersku minni þegar Jose Mo- urinho reyndi að fá Shevchenko til Chelsea en það eins og hjá svo mörgum öðrum stórstjöm- um í evrópska bolt- anum. ummaeli ,ikunnar „maður þarfgreini- lega að vera vél- menni og laus við allar tilfinningar ætli maður sér að verða knattspyrnu- maðurídag." Gary Neville var ekki sáttur við sektina sem hann fékk fyrir aö fagna sigri Manchester United á Liverpoot fyrir nokkrum vikum. beckpressm •n West Brom-Chelsea Watson klár, Gera enn meiddur. Quashie I banni. Lampard meiddur, Gallas tæpur. Laukl. 12.45 Aston Villa-Portsnnouth Mellberg i banni og Delany, Cahillog Laursen meiddir. O'Neil, Primus, Hughes, Griffin og Mwaruwari tæpir. Laukl. 15 Helguson er farinn að bregða skugga á Smárann með tilþrifum sínum í úrvals- deildinni og var klárlega mað- urinn um síöustu helgi þegar Fulham tapaði fyrir Bolton. Það sem ég vil vita er bara af hverju f fjandanum var ekki eitthvað af úrvalsdeildarlið- unum löngu búifi afi pikka hann upp? Fótboltinn í dag þarf menn eins og Helguson sem sldlja allt eftir á velUnum og beijast eins og geðsjúkling- ar allan tfmann. Held til dæm- is afi nýr forseti Real Madrid ætti afi sýna milljónamæring- unum sínum teip mefi Helgu- syni í action. Englendingar sluppu meö skrekkinn í vin- áttuleiknum á dögunum. J- Cole beilafii þá út íslenska landslifiifi er ekki mefi neinn J-Cole heldur og Jolly hefur nákvæmlega EKKERT jákvætt til að horfa í eftir fyrsta leikinn sinn mefi liöinu. Er Herm- inator að missa það? Sorglegt afi sjá gaurinn missa bolta yfir sig eins og stelpa f 5. fiokkL Græt ef BaJJack konungur fer á Stamford - þá getum viö kysst Smárann bless, sem og afi úr- valsdeildin verði spennandi næstu 3 ár. Ég er farinn eins og... afi hafa Michael Carrick í byrjun- arliði Englendinga. Fulham-Arsenal Niemi enn meiddur. Bridge ekki meö, Bouba Diop tæpur. Ljungberg og Bergkamp klárir. Van Persie meiddur. Laukl. 15 Middlesbrough-Birmingham Downing klár. Pralour og Morrison meiddir.Johnson klár, Dunn einnig. Alex Bruce oröinn góöur. Laukl. Newcastle-Bolton Shearer tæpur. Dyer, Bramble og Moore enn frá. Dioufklár en Hunt I banni. Laukl. 15 West Ham-Everton Carroll meiddur en annars engin hjáWestHam. og Neville klárir, Davies Laukl. 15 Liverpool-Charlton Fowler klár sem og Carragher. Finnan tæpur. Smertin klár en Rommedahl og Sorondo meiddir. Laukl. 17.15 Man City-Sunderland Reyna inn fyrir Barton semerl banni. Sibierski tæpru og Cole meiddur. Miller klár sem og Delap og McCartney. Sunkl. 13.30 Roy áað styra Celtic Alex Ferguson, gamli stjóri Roy Keane hjá Manchester United, segir að Keane eigi að taka við liði Celtic sem hann nú leikur með. „Hann verður pottþétt stjóri einhvern dag- inn. Það er engin spurning um það,“ sagði Ferguson og bætti því að eft- ir á að hyggja hafi Keane far- ið frá United á réttum tíma- punkti, þó svo að ákvörðunin hafi verið erfið. „Leik- menn verða eins og hluti af fjöl- skyldu manns en þegar þeir nálgast ákveðinn aldur þarf maður að taka þessa hræðilegu ákvörðun og breyta hlutunum," sagði Ferguson. Nistelrooy í hollenskum kulda? Við hötum Chelsea Það viröist ekki vera nóg fyrir Ruud van Nistelrooy að vera markahæsti leikmaöur ensku úrvalsdeildarinnar. Það er eins og hann þurfi að sanna sig enn frekar fyr■ ir slnum þjálfurum. Nú um slöustu helgi varhann settur úr byrjunarliðinu I úrslitaleik ensku deilda- bikarkeppninnar og sat hann á bekknum allan leikinn. Og nú getur verið aö staða hans / hollenska landsliðinu sé I hættu. Dirk Kuyt skor■ aði sigurmark Hollendinga gegn Ekvadorl vikunni og spila þeirsömu stöðu á vellinum. Kuyt spilar þessa sömu stöðu hjá slnu félagi og vill spila hana meö landsliöinu. En þaö vlll Ruud llka. Kuytstóö sig velfdag og veröa þessi mál athuguð vandlega," sagði Marco van Bast■ en .landsliðsþjálfari Hollands. Argentínski unglingurinn Lionel Messi segir að leikmenn Barcelona hati Chelsea af öllu hjarta. Messi, sem Maradona útnefndi verðugan arftaka sinn eftir frammistöðu hans í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum meistaradeildarinnar í síðustu viku, hefur verið frábær með Barcelona í vetur. Hann skaut eftirminnilega í slána í leiknum en það sem upp úr stendur í leiknum er rauða spjaldið sem Asier Del Homo, vamarmaður Chelsea, fékk fyrir að brjóta á Messi. Nú, tíu dögum eftir leikinn, er mönnum enn tíðrætt um dóminn og afleiðingar hans. Á þriðjudaginn kemur mætast liðin á ný og í þetta sinn á Nou Camp. Barcelona vann fyrri leikinn, 2-1, og stendur því með pálmann í höndunum. En leikmenn Chelsea munu sjálfsagt berjast til síðasta blóðdropa enda er mikið meira í húfi en bara sæti í fjörð- ungsúrslitunum og pening- amir sem því fylgja. Nú snýst þetta um stolt því eins og Messi benti á í blaðaviö- tali í vikunni andar afar köldu á milli leik- fyrir leiki Boca Juni- ors og River Plate eða jafnvel Bras- ilíu og Argent- ínu - en þetta er verra. Við myndum frekar spila við Arsenal, Manchester United eða bara hvaða lið sem er í stað þess að mæta Chelsea." Og til bæta gráu ofan á svart þá Llonel Messi Chel- sea-Barcelona erheit- ara en Argentfna-Brasil- í~ fa. Nordic Photos/Getty I manna liðanna. „Við leikmennimir HÖTUM Chelsea," sagði Messi. „Það em sumir leikmenn héma sem hata Chelsea meira en Real Madrid. Og það hélt ég að ég myndi aldrei Ég hélt að ég myndi sjá aldrei neitt verra en erjurnar sem eru fyrir leiki Boca Juniors og River Plate eða jafnvel Brasilíu og Argentínu -en þetta er verra." virðist Messi bera litla sem enga virð- ingu fyrir getu Chelsea á knatt- spyrnuvellin- um. „Chelsea er ekki með sterkasta lið í heimi. Þeir em pottþétt lélegri en Barcelona og fullt af öðmm lið- um. Næsti leikur verð- ur erfiður en ég er sannfærður um að við komust áfram í næstu um- ferð segja. Ég hélt líka að ég myndi aldrei sjá neitt verra en erjurnar sem em William Gallas, vamarmaður Chelsea, reyndi eitthvað að malda í móinn og sagði að leikmenn Barcelona hefðu alveg jafn miklar áhyggjur af Chelsea og öfugt. „Við getum vissulega ógnað góðri stöðu Barcelona með slíka gæðaleikmenn sem við erum með," sagði Gallas. Það er því viðbúið að leikmenn beggja munu gefa allt í botn á þriðjudaginn kemur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.