Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Blaðsíða 30
30 LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 Helgarblað DV negillinn Friðrik sá rómantíski Friðrik krónprins Danmörku var nýlega valinn„sá allra róman- tískasti" í könnun sem gerð var af Hello tímaritinu. Prinsinn stóð því undir nafni þegar hann og Mary skelltu sér í skíðaferð til Sviss á dögunum.Hjónin skemmtu sér vel í þrekkunum en skíðaferða- lagið hófst á smá göngutúr að skíðasvæðinu. Prinsinn gerði sér Iftið fyrir og bar bæði skíðin sín og Mary á bakinu á meðan prinsessan gekk við hlið hans. Hjónakomin viðurkenndu fyrir blaðamönnum að mikil sam- keppni væri milli þeirra í hvert skipti sem þau iðk- uðu ein- hverja íþrótt. Maryviður- kenndi þó að Friðrik væri betri en hún á skíðum en að- eins þar sem hann hefði æft sig lengur. Krónprins- essurnar skellihlógu Krónprinsessur Belgíu og Hollands skemmtu sér konunglega þegar þær heimsóttu bókasafn í vikunni.Maxima krónprinsessa Hollands og Mathilde krónprinsessa Belgíu komu á óvart er þær skellihlógu yfir rólegri athöfn á bókasafni í Breda þar sem opnuð var ný deild safnsins. Aðrir gestir athafnarinnar vissu ekkert hvað væri svona fyndið en gátu ekki annað en brosað með prinsessunum. Kate í heimsókn til Vilhjálms í herskólann Kate Midd- leton heimsótti Vilhjálm prins í Sandhurst her- skólann ívikunni. Vilhjálmurfór með kærustuna í skoðunarferð um skólann og með þeim í för var Karl krónprins. Heim- sóknin þykir ýta undir sögusagnir um að prinsinn ætli að biðja um hönd Kate í vor.„Vilhjálmur var hæstánægður og sýndi henni stoltur skólann. Þau eru greinilega mjög ástfangin," sagði nem- andi í Sandhurst.Vinur Vilhjálms segir prinsinn hafa áhyggjur af því að skól- inn muni taka tíma frá sambandi þeirra. „Vilhjálmur tekur sambandið afar alvarlega og flýtir sér hægt." Alexandra prinsessa Dana og fyrrverandi eiginkona Jóakims prins gerir allt sem í hennar valdi stendur til aö láta ljósmyndara ekki ná myndum af henni meö kærastanum Martin Jörgensen. Alexandra er 15 árum eldri en ljósmyndarinn Martin sem er nú fluttur inn til hennar og sona hennar tveggja. Beatrice með meintum morðingja Beatrice prinsessa, sem er 17 ára, er á föstu með amertskum dreng sem var eitt sinn sakaður um morð. Samkvæmt blaðinuThe Sun slapp Paulo Liuzzo við fangelsi eftir að hafa viðurkennt sekt stna en hann átti þátt f ólátum sem leiddu til dauða skóla- félaga. Hinn 24 ára New York búi skellti sér með prinsessunni og móð- urhennar,hertogaynjunniafYork, f skfðaferðlag. Fjölskyldan hefur ákveðið að gefa honum tækifæri. „Andrew prins og Fergie þekkja fortfð Liuzzo en segja hann besta skinn." Djarfur prins Karl Bretaprins fhugar nú að koma fram (viðtali við arabísku sjónvarps- stöðina Al-Jezeera. Þetta þykir nokkuð dirfskulegt hjá prinsinum því mörg- um er enn f fresku minni að George Bush Bandaríkjaforseti vildi sprengja stöðina í loft upp fyrir tveimur árum sfðan. Umræðuefnið á að vera málefni tengd fslam en eins og allir vita er það eldfimasta mál líðandi stundar. Mjög sjaldgæft er að prinsinn veiti viðtöl en greinilegt er að þegar hann gerir það ræðst hann ekki á garðinn þar sem / hann er lægstur. Ástin blómstrar á milli Alexöndru prinsessu og kærasta hennar, ljós- myndarans Martin Jörgensen. Þrátt fyrir að parið búi saman og allir viti að þau séu saman sjást þau aldrei saman á opinberum vettvangi. Danskir ljósmyndarar hafa elt parið á röndum í von um að ná af þeim myndum saman en allt hefur komið fyrir ekki. Ljósmyndarar danska slúð- urtímaritsins Se og hör eltu parið í heila viku án þess að ná einni mynd af parinu. Ljósmyndaramir sátu fyrir Alexöndru og Martin kvöld eftir kvöld og þrátt fyrir að hafa skemmt sér saman í lokaðri veislu pössuðu þau sig á að koma ekki heim á sama tíma. Martin er fluttur inn til prinsessunnar og sona hennar, Felix og Nikolai. Litlu prinsamir eyddu jól- unum með mömmu sinni á meðan Jóakim prins pabbi þeirra dvaldi hjá foreldmm sínum yfir hátíðamar. Martin var þó hvergi sjáanlegur en kunnugir segja að hann og Alexandra hafi sameinast stuttu eftir jólin. Prinsessan er heilum 15 árum eldri en Martin sem er fæddur 1978. Hann er sonur frægs ljósmyndara Alexandra og Jóakim haldið góðu sam- bandi og gera eitt- hvað skemmtilegt með sonunum reglulega. Alex- andra segir að þrátt fyrir að hún sakni heimalands síns ef- ist hún mn að flytja aftur til Hong Kong. „Danmörk er heim- ili mitt. Hér er framtíð mín. Danir hafa boð- ið mig velkoma frá byijun og hér ætla ég að vera,“ sagði hin vinsæla sem hefur þjónustað konungsfjöl- skylduna í gegnum árin. Skilnaður Alexöndru og Jóakims var sá fyrsti innan dönsku konungsfjölskyldunn- ar síðan 1846 og vakti því mikla at- hygli. Alexandra er þó enn í náðinni hjá Margréti Danadrottningu og heldur enn hinum konunglega titli. Jóakim og Alexandra giftu sig árið 1995 en prinsessan er upphaflega frá Hong Kong. Eldri sonur þeirra Niko- ai William Alexander Frederik fædd- ist fjórum árum síðar og sá yngri, Fel- ix Henrik Valdimar Christian fæddist árið 2002. Þrátt fyrir skilnaðinn hafa Sjást ekki saman Alexandra passar aö hún og Martin, kærastinn hennar, sjáist aldrei saman opinberlega. Þau búa þó saman. nn Einstæð móöir Prinsessan varekki lengi á lausu. Ungur Ijósmyndari stal hjarta hennar stuttu eftir aö hún skildi við Jóakim prins. prinsessa. Kærastinn fluttur til Alexnndru Felipe og Letizia hafa allan vara á ef litla prinsessan veikist Geyma blóð úr Leonor í frysti Felipe krónprins Spánar og Letizia eigin- kona hans hafa sett blóð úr naflastreng Le- onor dóttur sinnar í geymslu. Hjónin borga fyrirtæki í Bandaríkjunum fyrir að geyma blóðflögumar til vonar og vara ef litla prinsessan veikist síðar á ævinni. Læknirinn sem tók á móti Leonor stakk upp á tiltækinu við foreldra hennar er hún fæddist þann 31. október á síðasta ári. Málið hefur valdið miklum deilum á Spáni og telja margir að hjónin ættu að geyma blóðið í blóðbanka þar sem allir þeir sem á þyrftu að halda hefðu aðgang. Forráðamenn fyrirtækisins í Bandaríkjunum segjast geyma blóðflögur fyrir yfir 120 þúsund nýfædd böm um allan heim en blóðflögumar gætu bjargað lífi þeirra síðar á ævinni og meðal annars lækn- að hvítblæði. Stjómendur fyrirtækisins segja geymslu blóðsins ekki siðlaust athæfi þar sem leigan sé á allra færi. „Allir þeir sem leyfa sér að fara út að borða stöku sinnum ættu leikandi að geta borgað leig- una,“ sagði einn stjómenda sem tek- ur 60 pund á mán- uði fvrir eevmsluna. Felipe, Letizia og Leonor Litla prinsessan er fyrsta barn hjónanna. Þau vilja gera allt til hún geti átt langt og hamingjurlkt lif.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.