Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Blaðsíða 61
p 0V Sjónvarp * LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 61 ► Sýiikl. 18.50 ► Sjónvarpsstöð dagsins •a> Spænski boltinn: beint Það er fótboltaveisla á Sýn í kvöld. Sýndir eru tveir leikir í röð frá La liga. Fyrri leikurinn er bein útsending frá leik Real Madrid og Atlético Madrid. Real hefur verið að sækja í sig veðrið upp á síðkastið. Þeir eru tíu stigum á eftir toppliði Barcelona, en þeir mæta einmitt Deportivo í seinni leik kvöldsins. Hann er /' einnig sýndur beint klukkan 20.50. Dr. Gunni fylgdist spenntur með ; Víðsjá, Gettu betur og Splash. Háklassasjónvarpskvöld A skandinavísku stöðvunum er að finna frábæra þætti og góðar bíómyndir. Það góða við þessar stöðvar er að þær eru ekki talsettar eins og á þeim evrópsku þannig að hægt er að horfa á þær. SV 2 er með frábæra dagskrá á laugardagskvöldið. Kl. 20.30 -Timmarna -The Hours Margverðlaunuð kvikmynd með Meryl Streep, Nicole Kidman og Julianne Moore í aðalhlutverkum. Kvikmynd- in sýnir hvernig bók Virginu Woolf hefur áhrif á þrjár kynslóðir kvenna. Engin sannur kvikmyndaáhugamaður ætti að láta þessa mynd framhjá sér fara. Kl. 22.20 - Little Britain Bresku grínþættirnir hafa farið sigurför um heiminn. Margverðlaunaðir þættir sem hafa hleypt nýju lífi í í svokallaða skets- þætti. Það toppar ekkert Little Brita- in. Ki. 22.50 - Six Feet Under Margverðlaunaðir þættir úr smiðju HBO. Þættirnir eru reyndar sýndir á Stöð 2 en SV2 er seríu á eftir. Gott fyrir þá sem ekki hafa fylgst með þessari serfu áður. „Keppendur MR litu út eins og hefðarpiltar í breskum einkaskóla og því var ekki annað hœgt en að halda með eðlilegu sveitamönnunum í MA. MR er líka búið að vinna þessa keppni alveg nógu oft. “ Sjónvarpið sýnir j frá tveimur 1 handboltaviður- eignum beint frá Vestmannaeyjum í dag. Fyrst er sýndur leikur ÍBV og Vals í DHL-deild kvenna og svo leikur ÍBV og Fram í DHL- deild karla. Menningarástand hér og þar Það er þægilegt að hlusta á Rás 1. Maður fer undir sæng í huganum þegar maður stillir á stöðina. Sérstaklega eru löngu veðurfréttimar með upptalningu á veðri hér og þar um landið svæfandi. Besti þátturinn er Víðsjá. í fyrradag hlustaði ég á mjög þunglyndan pistU Lönu Kolbrúnar um menningarástand í úthverfum. Fjúkandi plastpokar og svifryk, saltketsétandi plebbar en Lana fékk sér tælenska kjúklingasúpa. Henni er alveg sama um fuglaflensuna því „það er alltof mikið af fólki í heiminum hvort sem er“. Víðsjá er eins og Lesbákin í útvarpsformi, bara skemmtilegri. Og auðveldari, enda auðveldara að hlusta en lesa. Allt rúmast í nútímanum. Eins langt frá gáfulegu svartsýnisrausi Lönu er sjónvarpsþátturinn Splash á Sirkus, sem er keyrður áfram af nokkrum spólgröðum Keflvfldngum. Þetta er sama gamla Jackass-hugmyndin í bland við djamm- og nærfatamyndir og létt spaug. Það vakti athygli mína að strákarnir voru alltaf voðalega einlægir í kynningunum sínum á milli atriði eins og þeir væru í Stundinni okkar. Safna fyrir langveikum börnum með einni hendi og veifa gúmmípflcu framan í okkur með hinni. Alltaf stuð í Kef. Var að svissa á milli Meistarans og Gettu betur og þótt það væri spuming um mig í Meistaranum festist ég við Gettu betur því þátturinn var svo spennandi. MR var að keppa við MA. Keppendur MR litu út eins og hefðarpiltar í breskum einkaskóla og því var ekki annað hægt en að halda með eðlilegu sveitamönn- unum í MA. MR er líka búið að vinna þessa keppni alveg nógu ofL Óþægileg spenna er nauðsynleg svo spumingaleikir séu skemmtilegir. Og þessi Gettu betur-leikur var skemmtilegur. Úrslitin ekki kunn fyrr en eftir sfðustu spumingu. MA sigraði og ég ætla að halda með þeim. Stuttmyndin þeirra um skólann var lflca lúnkin og ljóst að menningarástand táninga á Akureyri er annað en í Keflavík. A.m.k. veifaði enginn gúmmípflcu né var á brókinni á Akureyri. 10.00 Fréttir 10.05 Helgin - með Eiriki Jóns- syni 11.00 Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss 12.00 Hádegisfréttir/lþróttatréttir/Veðurfrétt- ir/Leiðarar blaðanna 12.25 Skaftahllð - viku- legur umræðuþáttur 13.00 Dæmalaus ver- öld - með Óla Tynes 13.15 Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss 14.00 Fréttir 14.10 Helgid-æfc - með Eirlki Jónssyni 15.00 Vikuskammtur- inn 16.00 Fréttir 16.10 Storm that Drow- ned a City 17.25 Skattahllð - vikulegur um- ræðuþáttur 18.00 Veðurfréttir og Iþróttir 18.30 Kvöldfréttir/Fréttir/Veður 19.10 Skaftahlfð - vikulegur umræðuþáttur Maður vikunnar. 19.45 Helgin - með Eirfld Jónssyni 20.45 Fréttavikan m. Þorftnni Ómarss 21.35 Skaftahlið - vikulegur umræðuþáttur Maður vikunnar. 22.10 Veðurfréttir og fþróttir og veður 22.40 Kvðldfréttir/Fréttir og veður 2320 Siðdegisdagskrá endurtekin I h 9.00 Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss ERLENDAR STÖÐVAR Fram Staðráðnir iað Svo virðist sem gamla NBA-syndrómið sé farið að hrjá boxheiminn, eins og þegar NBA- deildin fyUtist af stórstjörnum sem hurfu svo með árunum og enginn kom í staðinn. Sama virðist vera gerast í boxinu, sérstaklega í þungavigtinni. Hvar eru stömurnar eftir að Tyson, Lewis, Holyfield og fleiri risar em komnir til ára sinna? Hins vegar má búast við hörkubardaga í millivigtirmi í kvöld. Þá mætast Velski boxarinn Joe Calzaghe og Bandaríkja- maðurirm Jeff Lacy. Calzeghe hefur barist 40 sinnum og aldrei tapað. í þeim bardögum hefur hann rotað andstæðinginn í 31 skipti. Calzaghe er að verja WBO-titil sinn í 18. skipti. IBF-meistarinn Jeff Lacy er enginn aukvisi og hefur oft verið kallaður Tyson millivigtarinnar. Hann hefur unnið 21. sinni og 17 sinnum með rothöggi. Hann er einnig taplaus. Lacy hefur gefið það út fyrir bardagann að hann ætli að skjóta sér upp á stjörnuhimininn með því að rota meistarann. RÁS 1 FM 92,4/95.5 !©l RÁS 2 FM 90,1/99,9 m \ : ÚTVARP SAGA fm w.a 1 AÐRAR STÖÐVAR að morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15 Þar sem austrið er ekki lengur rautt 11.00 Viku- lokin 12.00 Hádegisútvarp 13.00 Laugardagsþátt- urinn 14Æ0 Er ofbeldi fyndið? 14J5 Tónlist á laugardegi 15.00 Til í allt 16.10 Orð skulu standa 17.05 Til allra átta 18.26 Leikhúsmýslan 19.00 Ópera mánaðarins: Norma 22.15 Lestur Passlusálma 22J2Í Uppá teningnum 23.10 Danslög 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum 6.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.05 Morguntón- ar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir 10.05 Helgarútgáfan 12J0 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Geymt en ekki gleymt 18.00 Kvöldfréttir 18J5 Auglýsing- ar 18.28 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjón- varpsfréttir 19J0 PZ 22.10 Næturvörðurinn 0Æ0 Fréttir 09:00 Ásgerður Jóna 12:00 Fréttir NFS 13:00 Magnús Kristján 15:00 Siggi og Trausti frá Akureyri 18:00 Endurflutningur frá liðinni viku FM 90.9 TALSTÖOIN FM 99,4 ÚTVARP SACA FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskylduútvarp FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni FM 89,5 Kiss / Nýja bltið í bænum FM 88,5 XA-Radió / 12 spora efni FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying FM 104,5 Radíó Reykjavik / Tónlist og afþreying SKYNEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOXNEWS Fréttir allan sóiarhringinn. EUROSPORT 12.15 Nordic Combined Skiing: Worid Cup Lahti 12.45 Alpine Skiing: Worid Cup Hafjell-kvitljell Norway 13.15 Alpine Skiing: Worid Cup Yongpyong Korea 14.00 Nordic Combined Skiing: World Cup Lahti 14.45 $ki Jumping: Worid Cup Lahti Finland 15.15 Ski Jumping: Worid Cup Lahti 17.00 Tennis: WTA Tournament Doha Qatar 18.00 Tennis: Atp Tournament Dubai United Arab Emirates 19.00 Snooker: Welsh Open Newport 21.00 Snooker: Welsh Open Newport 22.30 Xtreme Sports: Yoz Mag 23.00 New^u Eurosportnews report 23.15 Fight Sport: Fight Club 1.U0 Superbike: Worid Championship Australia 2.00 Supersport: World Championship Australia BBCPRIME 15.00 Friends Like These 16.00 Top of the Pops 16.40 As Time Goes By 17.10 Only Fools and Horses 17.40 No Going Back: Tuscan Living 18.10 Little Angels 18.40 Casualty 19.30 Mad About Alice 20.00 The KuMARCH at Number 42 20.30 Alfred Kinsey 21.30 Absolutely Fabulous 22.00 Body Hits 22.30 Human Race 23.00 This Life 23.40 Linda Green 0.10 Wild Weather 1.00 The Man Who Lost His Body 2.00 The Mark Steel Lectures NATION AL GEOGRAPHIC 15.00 Return To Titanic 16.00 Hunter Hunted 17.00 Seconds From Disaster 18.00 Strange Days on Planet Earth 19.00 Air Crash Investigation 20.00 Air Crash Investigation 21.00 Eye of the Needle 23.00 Juno Beach D-day Underwa- ter ANIMAL PLANET 15.00 Monkey Business 15.30 Meerkat Manor ICJKtfc Animals A-Z 16.30 Vets in the Wild 17.00 Animal lcons 18.00 Animal Planet at the Movies 18.30 Animal Planet at the Movies 19.00 Equator 20.00 Rats with Nigel Marven 21.00 Parasites - Eating Us Alive 22.00 Great Whites Down Under 23.00 Maneaters 23.30 Predator’s Prey DISCOVERY / 15.00 My Shocking Story 16.00 Raw Nature 17.00 Ray Me- ars’ Bushcraft 18.00 Wild Weather 19.00 Kings of Construction 20.00 American Chopper 21.00 American Hotrod 22.00 Rides 23.001 Shouldn’t Be Alive MTV 12.00 Cribs 12.30 Cribs 13.00 Cribs Weekend Music Mix 13.30 EURO Cribs 14.00 Cribs 14.30 Cribs 15.00 TRL 16.00 MTV Making the Movie 16.30 Just See MTV 1 nte’ The Trip 18.00 European Top 2019.00 The Fabulous Life Of 19.30 Cribs 20.00 Trailer Fabulous 20.30 Pimp My Ride 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Run’s House 22.30 Meet the Barkers 23.00 So ‘90s 0.00 Just See MTV 2.00 Chill Out Zone Breyttur afgreiðslutími í Skaftahlíð 24 Virkadaga kl. 8-1S. Helgar kl, 11-16. SMáAUGlÝSlNGASÍMiNN ERSS05000 OG W aáNN MIA OAGA má a. 8-J2. visir \ <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.