Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Qupperneq 40
40 LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 Helgarblað jyv Fjögur þúsund karlmenn beðnir um DNA-sýni Móðir Sally Anne Bowman sem var svívirt og myrt í London á síðasta ári hefur beðið 4.000 karlmenn um DNA-sýni. Linda Bowman hefur sent þúsundir bréfa inn á heimili í Croydon þar sem allir hvítir karlmenn, fæddir á árunum 1965 til 1985, eru beðn- ir um að gefa sig fram. „Ef ekki fyrir okkur þá fyrir konurnar í fjölskyldu ykkar. Þessi maður mun drepa aftur,“ sagði Linda. Fyrirsætan Sally Anne, sem var 18 ára, var pyntuð og henni nauðgað áður en hún var stungin til bana í september. Samkvæmt lögregl- unni munu þeir sem neita að gefa sýni liggja undir grun. Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða foreldrasína Hinn 21 árs Michael Clarke hefúr verið dæmdur í lífstíðar- fangelsi fýrir að myrða foreldra sína. Michael stakk Milroy, sjötug- an föður sinn, og Joan mömmu sína, 56 ára, til dauða á heimili þeirra í desember 2004. Daginn eftir ferðaðist Michael til London með vinum sínum og horfði þar á rokktónleika. Þegar hann kom heim aftur hringdi hann í lögregl- una og lét vita að foreldrar hans væru látnir. Michael var strax grunaður um ódæðisverkið. Pyntaður(tvo tfma af þjófum Breskur viðskiptajöfúr var pyntaður í tvo tíma af innbrots- þjófum á heimili sínu í Canvery Is- land í Essex. Ofbeldismennirnir voru kiæddir sem lögregluþjónar og komust þannig inn á heimili mannsins. Þeir héldu honum föngnum í tvo tíma á meðan þeir pyntuðu hann með rafmagnsbyss- um og kylfum. Þeir létu sig svo hverfa með öll verðmæti sem þeir fundu. Fórnarlambið hringdi sjálft á sjúkrabíl þar sem gert var að höfuðáverkum þess. I brúðarkjól í fanga- klefa Myndin sem lag- anna verðir tóku afAdri anne var ekki bætt i myndaalbúmiö. Sfl : • ' Tílvalinn staður fyrir elskendur Á þessum sælu- reit kynnti Adrianne eigin- mann sinn fyrir öðrum hlið- um hjónalifsins en hann kærði sig umað þekkja. skreytingunum og kaupsgjöfunum. brúð- Eigin- maður hennar flúði út í bíl grát- andi. En Adrianne lét ekki þar við sitja. Þegar lögreglumenn komu á vettvang réðst hún að þeim. Loks náðu tveir fflefldir karlmenn þó að koma stúlkunni í jám en þá vildi ekki betur til en svo að hún reyndi að bíta eyrað af öðrum þeirra. Faðir brúðar innar Vareinnig þekktur fyrir að takast á við lög regluþjóna. Adrianne var aðeins 19 ára og unnusti hennar David Samen lítið eldri eða 21 árs. Þau höfðu beðið eftir stóra deginum með mikilli eftirvæntingu. Til stóð að halda veisluna á afar rómantískum stað við gamla myllu. Staðurinn þótti fullkominn fyrir unga elskendur enda hafði Adrianne varið þremur mánuðum í að finna hann en á meðan gegndi unnusti hennar herþjónustu í írak. Hana langaði til að gera þennan dag ógleyman- legan. Og það tókst henni þó ekki hafi það verið á þann hátt sem hún hefði helst kosið. Rjóð og hamingjusöm Allt byrjaði vel. Gestir fögnuðu og hjónin nýgiftu vom rjóð og hamingjusöm. Gleðskapurinn hélt áfram langt fram eftir nóttu en klukkan fjögur fóm starfsmenn Sakamál veitingastaðarins við gömlu myll- una að taka saman diska og glös. Það leist ungu brúðinni hreint ekki vel á. „Þeir tóku bara glösin af gestunum mínum og ég áttaði mig ekki á neinu fyrr en það var of seint," útskýrði Adrianne seinna við réttarhöld sem eins og brúð- kaupið voru haidin fyrir hennar tilstilli. Brúður og bitvargur Adrianne vildi að veislan héldi áfram. Þegar starfsmenn veitinga- staðarins sögðu henni að það væri ómögulegt trylltist hún í bókstaf- legri merkingu þessa orðs. Ný- kvæntur eiginmaður hennar hafði ekki gaman af látunum í henni og reyndi að róa hana niður en til- raunir hans urðu til þess að hann fékk að kynnast öðrum hliðum hjónalífsins en hann þekkti áður. Sögðu vitni að hún hefði sérstak- lega gert grín að einum líkams- parti hans. Á örskammri stundu náði tryllta brúðurin að brjóta nær allt það leirtau sem staðurinn hafði að geyma. Því næst sneri hún sér að Heppnari en kollegi þeirra Laganna verðir komu henni á bak við lás og slá en fljótlega urðu þeir að koma henni fyrir í öðrum klefa þar sem hún réðst að öðrum föngum með miklu offorsi. Enginn hafði áhuga á því að leysa hana út gegn tryggingu og því fékk brúður- in að dúsa í fangaklefa á brúðkaupsnóttinni. Nóttina hafði hún skipulagt á allt annan veg. Þegar lögreglan smellti mynd af henni daginn eft- ir, í brúðarkjólnum auðvitað, spurðu þeir hana til nafns. Við það komust þeir að því að hún var komin af miklu misyndisfólki sem hafði reyndar ekki verið boðið til veislunnar. Meðal annars hafði faðir hennar myrt lögreglumann og prísuðu þeir sem handsömuðu Adrianne á brúðarnóttina sig sæla með að hafa sloppið betur en koll- egi þeirra. Brúðkaupsafmælið Hjónin skildu ekki vegna þess- ara atburða en Adrianne var gert að sæta tveggja ára skilorðs- bundnum dómi og sækja nám- skeið með það að markmiði að læra að stjórna skapi sínu. Þó ungu elskendurnir hafi ávallt haldið því fram að þau sækist ekki eftir sviðsljósinu hafa þau verið iðin við að ræða um atburðina í fjölmiðlum og meðal annars kom- ið frám í spjallþætti Sharon Os- bourne. Adrianne hefur hlotið við- urnefnið Bridezilla en fyrir þá sem ekki skilja vísar heitið til risaeðl- unnar ógurlegu Godzilla. Það heiti losnar hún eflaust seint við þótt hún haldi því fram að hún hafi haldið upp á eins árs brúðkaups- afmæli þeirra á fágaðan hátt. Terry Rodgers sem myrti Chanel dóttur sína svelti sig í hel til að sleppa við réttarhaldið Drap dóttur sína og svelti sig í hel Illmennið Terry Rodgers sem átti að koma íyrir breskan rétt í næstu viku vegna morðs á dóttur sinni hefur svelt sig til dauða. Rod- gers myrti Chanel, 23 ára dóttur sína, nokkrum dögum eftir brúð- kaup hennar árið 2004. Móðir Chanel, Anne, segir Rodgers hafa valið auðveldustu leiðina út en þau voru gift í 29 ár. Anne segir Rodgers Brúðkaup TerryRodgers myrti dóttursína nokkrum dögum eftir að hafa leitt hana upp að altarinu. ofbeldismann sem hafí misþyrmt sér og Chanel alla ævi. „Ég held að hann hafi myrt Chanel til að ná sér niðri á mér því ég vildi ekki taka við honum aftur," sagði Anne. „Hann er skrímsli sem átti ekki skilið að lifa. Þrátt fyrir það vildi Chanel allt fyrir hann gera og leyfði honum að búa hjá sér og eiginmanni sínum. ,Æska hennar var hryllileg. Hann eyðilagði allar jólagjafir hennar áður en hún náði að opna þær og misþyrmdi henni fyrir framan vini hennar. Ekkert sem hún gerði var nógu gott fyrir hann. Hann hataði konur,“ sagði Anne og bætti við að hún hefði vitað að Terry bæri ábyrgð á dauða dóttur sinnar frá því hún fékk hinar skelfilegu fréttir um morðið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.