Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Blaðsíða 6
4
mSBSza&S.
Forsfða DV, 7. apríl 2006
EINKAMAL
l j«4i*» O
24 ára Reykvíkingur, sem vill ekki láta nafns síns getið en verður
hér eftir kallaður Siggi, segir að allt sé morandi í mellum á
vefsvæðinu einkamal.is. Hann fór inn á vefsvæðið fýrir skömmu
og pantaði sér brasilíska mellu. Hann fékk hana senda heim og
fylgdi íslensk hórumamma brasilísku mellunni upp að dyrum.
Hórumamman tók síðan við greiðslunni sem var 20 þúsund
krónur fyrir klukkutímann.
„Ég komst í kynni við þetta á ein-
hverjubölvuðunetílandri," segirSiggi
þegar blaðamaður spyr hann hvernig
hann hafi komist í tæri við brasilísku
melluna. Hann segist hafa farið inn
á vefsvæðið einkamal.is eins og svo
margir aðrir og ekki verið að leita að
neinu sérstöku. Hann hafl hins vegar
orðið forvitinn þegar hann sá auglýs-
ingu undir notendanafninu „meyjar"
þar sem suðrænum og seiðandi bras-
ilískum stúlkum er lofað fyrir fjár-
Melia í Ármúlanum DV birti þessa
mynd á iaugardaginn en þar sést
brasilísk blómarós I glugganum á
húsnæðinu þar sem hóruhúsið i
Ármúlanum hefur verið starfrækt.
hagslega vel setta menn.
Sendi póst og fékk svar
Siggi segist hafa sent póst á hinar
seiðandi og suðrænu brasilísku stúik-
ur og spurt hvort ekki væri möguleiki
á „hitting" eins og hann orðaði það.
Hann fékk fljótlega svar. Þar fékk hann
upplýsingar um að klukkutíminn kost-
aði 20 þúsund krónur og fékk uppgefið
símanúmer, 690 7084, sem hann átti að
hringja í og panta tíma.
Allt í gegnum íslenska stelpu
„Ég hringdi og fékk samband við
íslenska stúlku. Hún sagðist vera með
aðstöðu en ég sagði að það hentaði
mér betur að fara ekki þangað. Síðan
negldum við niður tíma en ég talaði
aldrei við.melluna. Það fór allt í gegn-
um íslensku stelpuna."
Mella og hórumamma
Siggi segir að brasihska mellan
hafi komið í fylgd með sömu íslensku
6 MIÐVIKUDAGUR 12. APRlL 2006
Fréttir OV
Hæstiréttur staðfesti dóm yfir Þóru Fischer
Lækkaði um 5 milljónir
Hæstiréttur hefur staðfest dóm hér-
aðsdóms yfir ríkinu og Þóru Fischer
fæðingalækni íyrir stórkostlegt gáleysi
er varð þess valdandi að bam hjón-
anna Helga M. Hermannssonar og
Bjarkar Baldursdóttur lést skömmu
fýrir áætlaðan fséðingarhma. Hins veg-
ar lækkar Hæstiréttur bætur þær sem
þeim Helga og Björk voru dæmdar í
héraði úr 7,6 milljón kr. og niður í 2,9
milljón kr. Einn dómara, Olafur Börk-
ur Þorvaldsson, skilaði þó séráliti um
að bætumaryrðu 4,5 milljónir kr.
Töluvert var fjallað um þetta mál í
DV og var blaðið kært til siðanefndar
Blaðamannafélagsins sem taldi frétta-
flutning blaðsins alvarlegt bort á siða-
reglum. Héraðsdómur Reykjavíkur
komst hins vegar að þeirri niðurstöðu
að stórfellt gáleysi Þóm hefði leitt til
þess að eftirliti eftir legvatnsstungu,
rúmlega mánuði fyrir fæðingartíma
bamsins, hefði verið mjög ábótavant.
Héraðsdómur taldi að er skýr merki
Þóra Fischer Hæstiréttur staðfestir
dóm héraðsdóms en lækkar bætur.
um alvarlega fósturstreitu hefðu kom-
ið fram og grunur um blæðingalost
vaknað hjá fóstrinu, hafi verið bmgð-
ist seint og illa við því. Bamið var tekið
með keisaraskurði en var þá bráðveikt
af blæðingalosti. Það lést síðan fjómm
dögum eftir keisaraskurðinn.
Ríkislögmaður áfrýjaði málinu til
Hæstaréttar á þeim forsendum að
þetta væri gáleysi en ekki stórfellt gá-
leysi. Á það féllst Hæstiréttur ekki.
DV hefur birt fréttir af brasilískum mellum á hóru-
húsi í Ármúla undanfarið. Lögreglan í Reykja-
vík segist ekki vita til þess að vændisrekst-
ur eigi sér stað í Reykjavík. Þrátt fyrir
það átti 24 ára Reykvíkingur í litlum
vandræðum með að verða sér úti um
brasilíska mellu. Hann fór á netið og
fékk eina slíka senda heim.
stelpunni þegar hún heimsótti hann.
„íslenska stúlkan var með kastamu-
brúnt hár, í gallabuxum og þunnri uii-
arpeysu. Hún leit út fyrir að vera á þrí-
tugsaldri," sagði Siggi. Aðspurður um
melluna sagði Siggi að hún hefði verið
snyrtileg en ekki klædd í neina merkja-
vöm. Siggi sagði að hún hefði verið 25
ára.
Skildi ekki neitt
Siggisegirað sam-
skipti hans og bras-
ih'sku mehunnar
hafi verið skrýtin.
„Hún talaði hvorki
íslensku né ensku
og samskipti okk-
ar fóm mest fram á
táknmáh. Ég bauð
henni meðal ann-
ars sígarettu eftir
dráttinn en hún
skildi mig ekki.
Hún virkaði hins
vegar afslöppuð
og leit út fyrir að vera kona
sem væri bara í vinnunni," sagði Siggi
sem er ánægður með lífsreynsluna.
Sú íslenska rukkaði
Þegar klukkutíminn var hðinn kom
íslenska konan á nýjan leik, sótti stelp-
una og rukkaði Sigga um 20 þúsund
krónur í reiðufé. „Hún spurði hvort ég
væri ekki ánægður méð þetta og bauð
mér aðra brasih'ska stúlku. Hún sagði
mér bara að hringja aftur ef ég væri í
stuði."
Mellur á einkamaLis
Siggi segir að það sé aht morandi
í mehum á einkamaLis sem
bjóði hkama sinn gegn
greiðslu. „Fuht af stelp-
um er að leita að fjár-
hagslega sterkum karl-
mönnum og við vitum
hvað það þýðir. Það er
auðvelt að sjá á auglýs-
ingunum eftir hverju er
verið að leita," sagði Siggi
sem hyggst ekki nýta sér
aftur þjónustu brasih'sku
mellanna.
Svara ekki í síma
Þegar blaðamaður DV
reyndi að hringja í númerið
sem Siggi fékk uppgefið var
ekki svarað. Notendanafhið
„meyjar" hafði einnig verið tekið út af
einkamal.is. Svo skemmtílega vih til að
notendanafnið hefúr ekki verið notað
síðan á föstudaginn en þá birti DV frétt
um brasilískar mehur og dóp í hóru-
húsiíÁrmúla.
oskar@dv.is
Methagnaður
hjá Alcoa
Alcoa Corporation til-
kynnti í gær að afkoman á
fýrsta fjórðungi yfirstand-
andi árs væri sú besta í
sögu fyrirtækisins. Hagnað-
ur fyrirtækisins á ársfjórö-
ungnum var 608 milljónir
Bandaríkjadala, eða sem
nemur 44,5 milljörðum ís-
lenskra króna. Hagnaður á
hvern hlut reyndist 69 sent
en flest greiningarfyrirtæki
höfðu gert ráð fyrir að hann
yrði 51 sent. Hagnaðurinn
varð 171% meiri en á síð-
asta fjórðungi ársins 2005
og 134% hærri en á fyrsta
ársfjórðungi ársins 2005.
Innbrot í
Miðhúsaskógi
Bjöm Elmar Guðmunds-
son var dæmdur í Héraðs-
dómi Suðurlands á mánu-
daginn fyrir innbrot í
september í fyrra. Björn
braust inn í hús umsjónar-
manns VR í Miðhúsaskógi
með því að brjóta rúðu og
hafði á brott með sér sjón-
varp og tölvu. Börn játaði
brot sitt og var dæmdur í
eins mánaðar fangelsi en
fresta skal fuhnustu refsing-
ar í 2 ár haldi hann skhorð.
Vœndi í
Ármúla?
i "im
r< im
*:
Páll Júlfus Kristinsson,
fyrrverandi herra Island.
„Ég gæti alveg trúaðþessu. Er
samt lögreglan ekki búin að segja
að það hafi ekki verið neitt vændi
þarna I Armúlanum? Þótt það hafi
ekki verið þarna, þá er vændi
stundað á Islandi, allavegana I
Reykjavlk, alveg pottþétt. Ég hef
heyrt sögur afvændi eins og allir
aðrir, búinn að heyra helling af
þessu. Maður er alltafað heyra
sögur afþessu afog tH“
Hann segir/Hún segir
„Ég veit bara að þetta er satt. Það
er ástæðan fyrir þviaöégbaöum
vændisskýrsluna á sinum tlma.
Þaðer mjög auðvelt að fela slóð I
svona málum, það hefur alltaf
verið þannig. Það er spurning um
að lögreglan fál að vita um þetta
áður en að fjölmiðlar fái að vita
þettasvo þeir geti gert rassiu.
Spurning um aðra taktík"
Guðrún Ögmundsdóttir
alþingiskona.
Auglýsing á einkamal.is
Viðmælandi blaðsins komst I tæri
við brasillsku mellurnar i gegnum
notendanafnið „meyjar" á
einkamal.is. Því hefurnú verið eytt.
24ara
Reykvíkingur
Fékk brasiliska
mellu fyrir 20
þúsund krónur í
Reykjavík.
Stúlka sýknuö af líkamsárás
Nefbrotnaði í
hópslagsmálum
Gyða Dröfn Grétarsdóttir, rúm-
lega tvítug stúlka, var sýknuð af
líkamsárásarákæru í Héraðsdómi
Suðurlands á mánudag. Henni var
gefið að sök að hafa lamið Berglindi
Þorsteinsdóttur í nefið með þeim
afleiðingum að hún nefbrotnaði.
Atvikið átti sér stað á sveita-
balli í félagsheimilinu á Kirkjubæj-
arklaustri í maí í fyrra. Málsatvik
eru þau að stúlkurnar voru á balli
þegar, að sögn vitna, Gyða kom að
vinkonu Berglindar og vildi meina
að hún hefði verið að „rífa kjaft".
Upp úr sauð og fékk Berglind á sig
kjaftshögg með þeim afleiðingum
að hún nefbrotnaði. Segir í dómi að
höggið hafi ekki verið ætlað Berg-
Iindi og því óviljaverk.
Vitni segja að hópslagsmál hafi
Kirkjubæjarklaustur Hópslagsmál
stúlkna á Kirkjubæjarklaustri.
brotist út á milli stúlknanna og
hafi Berglind hlotið höggið í miðri
stúlknaorustunni en Gyða neitar
því.
Hvorki var sannað að kjafts-
höggið hefði verið veitt með ásetn-
ingi né komu áverkar Berglindar
saman við áverkavottorð og því var
stúlkan sýknuð.