Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2006
Fréttir DV
Börnáfjórhjóli
Lögreglan í Keflavík
hafði afskipti af tveimur
drengjum sem höfðu verið
að leika sér á litlu fjórhjóli
á lóð Vogaskóla
og voru för eftir
hjólið á gras-
bletti við skól'
ann. Það ótrú-
lega við þessi
afskipti er að
ökumenn fjór-
hjólsins voru að-
eins sex og átta ára gamlir.
Faðir drengjanna hafði leyft
þeim að vera á hjólinu á
lóðinni við heimili þeirra en
drengirnir ákveðið að keyra
aðeins lengra.
Sjómaður
slasaðist
Um klukkan þrjú í fyrri-
nótt kom skipið Sóley Sigur-
jóns KE-200 með slasaðan
sjómann að landi í Sand-
gerði. Um mið-
nætti sömu nótt
kom brot á skipið
með þeim afleið-
ingum að sjó-
maðurinn kast-
aðist til og fékk
skurð á gagnauga auk þess
sem hann kenndi til eymsla
í baki. Hann var fluttur á
Heilbrigðisstofnun Suður-
nesja þar sem hlúð var að
honum.
Meiðyrðamál Eiðs Eiríks Baldvinssonar, eiganda Starfsmannaleigunnar 2b, gegn Guð-
mundi Gunnarssyni, formanni Rafiðnaðarsambandsins, var þingfest í Héraðsdómi
Reykjavíkur í gær. Eiður segir að ummæli Guðmundar um glæpastarfsemi „...hafi verið
punkturinn yfir i-ið“.
ritsjórnarsíðu DV í gær:
Makalausar fullyrðingar
„f DV, 11. apríl síðastliðinn, birt-
ist grein undir yfirskriftinni „Fjöl-
skyldufyrirtækið Þjóðkirkjan". í
henni eru biskup íslands og biskups-
stofa ásökuð um óeðlileg afskipti af
embættisveitingum. Greinin byggir
á missögnum og misskilningi á ráðn-
ingarferli innan kirkjunnar.
Fyrsta málið sem er tiltekið er
nýlegur dómur um stjórnsýslulög
vegna embætti prests í London.
Blaðamaður virðist ekki hafa lesið
dóminn sjálfan þar sem skýrt kem-
ur fram að héraðsdómur taldi stjóm-
sýslulög brotin vegna þess að biskup
afsalaði sér veitingavaldi til hæfis-
nefndar.
Næsta dæmi sem er tiltekið er
ráðning Hildar Eir Bolladóttur í 50%
stöðu prests í Laugarnessöfnuði. í
því tilviki er biskup bundinn af nið-
urstöðu valnefndar í söfnuðinum
og hafði því engin afskipti af valinu.
Bent er á tengsl hennar við sóknar-
prest í greininni, en ekki minnst á að
Hildurhafði starfað í söfnuðinumum
árabil og unnið gott starf sem reikna
má með að hafi styrkt umsókn henn-
ar. Þetta er ekki eina dæmið um að
ungir guðffæðingar sem hafa starfað
í söfnuðum hafi verið ráðnir prestar.
Loks er vikið að vali sr. Skúla S.
Ólafssonar í embætti sóknarprests í
Keflavík. í greininni segir: „þá gríp-
ur biskupsstofa til sinna ráða..." sem
er makalaus fullyrðing. Sr. Skúli var
einn tíu umsækjenda um embætti í
Keflavík. Lögum samkvæmt var val-
nefnd skipuð af sóknamefnd Kefla-
víkur og formaður var vígslubisk-
up í Skálholti. Allir valnefndarmenn
nema einn töldu sr. Skúla hæfast-
an umsækjenda. Málinu var vís-
að til biskups sem mælti með þeim
umsækjanda sem meirihluti taldi
hæfastan. Fullyrðingin „...jafhvel
þótt það þurfi að moka út vinsæl-
um presti..." er einnig röng. Sr. Sigfús
B. Ingvason er prestur í Keflavík og
heldur þeirri stöðu nema hann kjósi
. sjálfur að hverfa ffá starfi sínu."
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík
[ samræmi viö 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr.
73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til-
laga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík.
Elliðavað, Búðavað.
Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Norðlingaholts
vegna lóðanna að Elliðavaði 1-17 og Búðavaði 1-23.
Tillagan gerir ráð fyrir m.a. að byggingareitir breytast og
stækka, einstaka byggingareiningar stækka, og lega
húsagatna breytist. Megin ástæða breytinga er til að
koma fyrir innbyggðum bílskúrum án þess að skerða um
of íbúðarými.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipulags- og
byggingarsviðs Reykjavíkurborgar í Borgartúni 3,1. hæð,
virka daga kl. 8:20 -16:15, frá 12. apríl til og með 26. maí
2006. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins,
www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna
að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og
athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega eða á
netfangið skipuiag@rvk.is, til skipulags- og byggingar-
sviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 26. maí 2006.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests,
teljast samþykkja tillögurnar.
Reykjavík, 12. apríl 2006
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
BORGARTÚN 3 < 105 REYKJAVÍK • SÍM! 411 3000 • MYNDSENDIR 411 3090
Björk Guðmundur er frægur
fyrir fleira en að berjast
ötullega fyrir réttindum
erlendra starfsmanna. Hann er
líka pabbi einnar frægustu
söngkonu Islands.
Eiður Eiríkur Baldvinsson
Segir að allir megi kalla alla
melludólga efhann tapar
málinu sem hann hefur
höfðað gegn Guðmundi.
Biskupsstofa vill koma á framfæri eftirfarandi athugasemdum
við greinina „Fjölskyldufyrirtækið Þjóðkirkjan“, sem birtist á
Faiir Bjarkar
kærður vegna
meiðyrða
Málið snýst um Pólverja sem voru ráðnir til Starfsmannaleigunn-
ar 2b en þeir störfuðu við Kárahnjúkavirkjun. Allt fór í bál og
brand síðastliðið haust þegar trúnaðarmaður Rafiðnaðarsam-
bandsins tjáði Guðmundi að Eiður, eigandi 2b, ásamt eiginkonu
sinni hefði beint því til verkstjóra á Kárahnjúkum að lemja ætti
Pólverjana ef þeir stæðu sig ekki í vinnu.
in gerðu og þeim sem nýttu sér sára-
fátæka fjölskyldufeður til þess að
hafa af þeim fjármuni. Og að þetta
væri svipað og leigudólgarnir sem
væru með stúlkurnar í klámbransan-
„Eg setti þetta á vefsíðu sam-
bandsins, það sem verkstjórinn
sagði, og það er enn á vefsíðunni
ásamt fleiri upplýsingum," segir
Guðmundur Gunnarsson, formað-
ur Rafiðnaðarsambandsins en hann
hefur verið kærður vegna meiðyrða
í garð Eiðs Eiríks Baldvinssonar, eig-
anda Starfsmannaleigunnar 2b.
Guðmundur hefur barist fyrir
réttindum erlendra starfsmanna um
nokkurt skeið en hann er faðir stór-
söngkonunnar Bjarkar.
Nýttu sér fátæka feður
„Ég veit af hverjuþetta er en ég hef
ekki séð stefnuna. Eg sagði eitthvað
í þá veruna að ég gerði mér í sjálfu
sér ekki mun á dólgum sem kæmu
svona fram við fólk eins og þau hj ón-
um, það var eitthvað svoleiðis sem
ég sagði," segir Guðmundur.
Stendur við allt
„Ef það að
ég hafi kall-
að hann
dólg, sem
mér skilst
að málið
snúist
um, leiðir
til þess að
ég fái
dóm, þá
er ís-
lenska
kerfið
ekki í
lagi
og þá tek ég því. Það verður bara
að hafa það. Eg stend við það sem
ég sagði enda er þetta byggt á atrið-
um sem ég hef eftir trúnaðarmönn-
um sambandsins á nokkrum vinnu-
stöðum. Ég bendi á að þetta fyrirtæki
fékk á sig nokkra dóma vegna fram-
komu við starfsmenn sína," segir
Guðmundur.
VIII skaðabætur
„Ætli þú létir það óátalið ef ein-
hver kallaði þig melludólg og
að þú værir með skipulagða
glæpastarfsemi og guð
má vita hvað?" segir
Eiður, eigandi 2b.
Eiður vill fá
skaðabætur
vegna ummæla
Guðmund-
ar og seg-
ir þau hafa
skaðað sig.
„Ég hef
ekki ákveð-
ið hversu
hárra skaða-
bóta ég krefst,"
segir hann.
Guðmundur Gunnarsson
Stendur við alltsem hann
sagði um Eið Eirlk Baldvinsson
og segir Islenska kerfið ekki
virka efhann verður dæmdur.
Melludólgar í fjölmiðlum
„Ef ég vinn þetta mál ekki, þá
má kalla aðra í fjölmiðlum mellu-
dólga og að þeir séu með skipu-
lagða glæpastarfsemi. Það hefur
ekki nokkur einasti maður kært
okkur, annað en Guðmundur
heldur fram," segir Eiður.
„Ég erí Reykjavík eins og er
en verð á Isafirði um
páskana," segir Marsibil
Kristjánsdóttir, myndiistar-
kona frá Isafirði. „Það er nóg
um að vera á
Isafirði um
páskana. Sjálfætla ég á
tónleikana Aldrei fór ég suður
sem eru á laugardaginn."
Landssimmn