Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 12. APRlL 2006
Helgarblað BV
í LÍITAÐ FALLEGUSTU BYGGINGUM HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS LEITAÐIDV TIL FJÖLBREYTTS HÓPS FAGURKERA
UM TVO FLOKKA HÚSA VARAÐ RÆÐA AÐ ÞESSU SINNI, EINBÝLISHÚS OG BVGGINGAR AF ANNARRIGERÐ. AFAR
MÖRGHÚSBARÁ GÓMA OG ENGIN EIN BYGGING SIGRAÐI í FRJÁLSA FLOKKNUM. ÓTVÍRÆÐUR SIGURVEGARI í
* ÆT * * ••
FLOKKIEINBYLISHUSA ER HINS VEGAR HUSIÐ AÐ BAKKAFLOT11GARÐABÆSEM ER HONNUN ARKITEKTSINS
HÖGNU SIGURÐARDÓTTUR.
f
:
*•-
m Wð Mm M t<£ii
II w
Bakkaflöt 1, Garðabær: Högna Sigurðardóttir 1969
„Það er eitthvað mjög þjóðlegt við þetta hús. Innréttingar og húsgögn
eru hluti afhúsinu enda hefur arkitektinn.hannað allt frá arni til inn-
réttinga. Húsið hefur mikið upplifunarlegt gildi og er eiginn heimur út
af fyrir sig. Synd að Högna skuli ekki hafa teiknað meira á Islandi. “
„Fallegt fúnkíshús sem er algjörlega tímalaust."
„Ekkert eðlilega flott hús. Klassískt þar sem fjölskyldan er í fyrirrúmi."
„Einstökj tengsl við náttúru og umhverfí - byggt á íslenskri hefð þar
sem húsið er fellt inn í landið og torfveggir hlífa því."
Skrúðás 15, Garðabær: Stúdió Grandi 2004
„Stílhreinn nútímaarkitektúr þar sem rýmismynd
un og innbyrðis samhengi er spennandi. “
„Einfaldlega mjög töffhús sem skaparmikla for-
vitni um innihaldið."
*' • . . ’
<(&*« * h ,
Látraströnd 2-12, Seltjamarnes: Björn Ólafs-
son 1968
„Sígilt íbúðarhús þarsem hönnun hefur tekið mið
af náttúrufarslegum aðstæðum. Einstaklega fall-
egt í öllum hlutföllum og efnistökum."
Garðastræti 37: Gunnlaugur Halldórsson 1939
„Sérstaklega skemmtilegt fúnkíshús sem eralgjör-
lega tímalaust. Húsið er formrænt listaverk og inn-
andyra er húsið eins og konfektkassi sem hefur
bara góðu molana. Gönguferð um húsið erferða-
lag sem er fullt afskemmtilegum rýmum til að
uppgötva og upptifa."
Mávanes 4: Mannfreð Vilhjálmsson
„Fallegt hús I fúnkísstíl. Einfalt I útliti og stHhreint."
„Glæsilegt hús."
Ægisíða 80: Sigvaldi Thordarson 1956
„Einfalt.stílhreintog algjörlega tímalaust."
„Þetta glæsilega funkíshús eftir Sigvalda Thordarson
er algjörlega uppáhald númer eitt. Eg geng mjög oft
þarna framhjá og dáist að handbragði Sigvalda,
smekkvísi og litavali. Húsið var friðað árið 1999 og
get ég (óg eflaust fleiri) því andað léttar og verður
þetta hús óbreytt um ókomna tíð."
Austurgata 40 Hafnarfjörður
„Stórglæsilegt hús sem hefur verið vel við haldið i
gegnum tíðina. Stór og falleg tré setja sterkan svip
á húsið og gera aðkomuna að því virðulega."
fmaa
Fjólugata 1: Sigurður Guðmundsson
„Mjög virðulegt og fallegt hús sem hefur verið tek-
iðígegn."
Árskógar Blönduhlíð 8: Freymóður Jóhanns-
son og Hafliði Jóhannsson, 1946
Skáldið sem oft var nefnt 12. september byggði og
bjó framan afí þessu húsi."
Sóleyjargata 11
„Fallegt fúnkishús og einstaklega vel staðsett.'
Hamravik 64: Arkis 2001
„Glæsilegt hús þarsem I hönnuninni var tekið mið
afgangi sólar."
Dimmuhvarf 27: Ask arkitektar
„Grunnþættir við hönnun á þessu húsi er sólarátt-
in, útsýnið og landhallinn."
Ásmundarsafn
„Var eitt sinn hús Ásmundar Sveinssonar. Eins fjarri
þvíað vera lítillkassiá lækjarbakka og allir eins."
Laugarnestangi 65
„Að lokum verð ég að nefna Laugarnestanga því
hverjum þykirsinn fugl fagur."