Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Blaðsíða 62
62 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2006
Siöast en ekki síst DV
Kostakjör á kvartmila.is
Á kvartmílu.is má finna dygga
aðdáendur bíla og allt þeim tengt. Á
vefnum ganga bílar kaupum og söl-
um og oftar en ekki eru þeir auglýst-
ir þar.
Á síðunni má finna afar áhuga-
verða auglýsingu þar sem segir i
textanum að stuttur cruiser sé til
sölu. Þar er sagt að allt í þeim jeppa
sé upprunalegt og aðeins hafi ver-
ið einn eigandi hingað til. Bíllinn ku
pjwi vera keyrður 180 þúsund
kílómetra og notar dísilolíu.
Verðið er aðeins 200 þús-
und krónur.
í fyrstu hljómar þetta eins og reyf-
arakaup enda ekki gengið að því vísu
að fá notaðan jeppa með öllu upp-
runalegu og þar að auki einungis
keyrður 180 þúsund kílómetra.
Eini gallinn við gjöf Njarðar er að
meðfylgjandi mynd með auglýsing-
unni sýnir einungis grindina und-
an einhverju sem hugsanlega var
jeppi í þátíð. Ekki er vitað hvort vit-
laus mynd hafi verið sett inn af eig-
andanum eða um grín sé að ræða en
enginn vafi er á því að ekki eru það
auglýsingasvik þegar sagt er að allt
sé upprunalegt.
Hvajl veistu
um Italíu ¥
1. Hvert er flatarmál ftalíu?
2. Hversu margir búa í
landinu?
3. Hvenær er kjötkveðjuhá-
'Vfíðin í Róm?
4. Hvaða lönd eiga landa-
mæri að Ítalíu?
5. Hversu mörg héruð eru í
landinu?
Svör neðst á síðu.
(lagfræði Stormskers
I hurðaleit nm alla Asíu
Hvað segir
mamma ?
„Hún er
rosalega
eölileg stelpa
og blátt
áfram,“segir
_ Ingibjörg
Sigurðar-
dóttir
móðirHelgu
Guðjóns-
dóttursem
sigraði i
söngva-
keppni framhaldsskólanna um
helgina. „Hún er sisyngjandi,
held að þetta sé bara I blóðinu.
Ætli hún erfi ekki hæfileikana frá
báðum foreldrum. Hún átti lika
söngelskan afa sem hvatti
hana. Hún erákaflega Ijúfog
skemmtileg."
*- Ingibjörg Sigurðardóttir er
móðir Helgu Ingibjargar
Guðjónsdóttur. Helga er
fædd 17. desember 1987 og
er hún í framhaldsskóla
Vesturlands. Hún er búsett á
Akranesi og sigraði
I söngvakeppni framhalds-
skólanna með laginu Vegas.
Gott hjá Unni Birnu að hlúa að hinni
alíslensku fimmtu gangtegund,
töltinu, nú um helgina.
. 301 þúsund ferkílómetrar. 2.57,5 milljónir manna.
3. (febrúar. 4. Austurríki, Frakklandi, Slóveníu og Sviss.
S.Tuttugu.
Undanfarin tvö ár hefur Sverr-
ir Stormsker, tónlistarmaður, skáld
og strigakjaftur, ferðast vítt og breitt
um Asíu. Býr þar all sérstæð hag-
fræði að baki.
„Nei, ég er ekki alfluttur til
Pattaya. Málið er að ég kom hing-
að fyrir um níu mánuðum en fór í
rauninni út með því augnamiði að
kaupa hurðir og dótarí í húsið sem
er í byggingu heima. Já, húsið sem
brann suður með sjó," segir Sverrir í
samtali við DV.
Sverrir er nú staddur í Tælandi
en eins og lesendur DV þekkja lágu
leiðir þeirra Sverris og Geira á Gold-
finger saman í Pattaya og var þá
mikið grín, mikið gaman, eins og frá
var greint í mánudagsblað-
ínu. Og liggur vel á
skáldinu í Asíu.
Brussa í Breið-
holti
„Já, akkúratnúna
er ég hér í góðum fíl-
ing með hon-
um Geira
mínum.
Hann
er
hel-
Sverrir Stormsker
Hefur á forsendum
frumlegrar hagfræöi
þvælst I tvö ár um Aslu
en er væntanlegur eftir
um tvo mánuði með
söngleik í farteskinu.
frískur," segir Sverrirsem hefur und-
anfarin tvö ár flakkað vítt og breitt
um Asíu. Og býr ákveðin hagfræði að
baki því flakki.
Sverrir er að endurreisa hús sitt
og þegar fyrir lá tilboð frá smiði hér
heima að útidyrahurðin ein, reynd-
ar úr massívum viði, tekkhurð út-
skorin, kostaði 800 þúsund krónur,
lagði Sverrir dæmið fyrir sig þannig
að bara sú hurð ein stæði undir góðu
ferðalagi um Austurlönd. Og hurðin
innifalin.
„Þetta er afstætt. Menn halda að
þær fjúki millumar hérna. En það
er langt því frá. Hér kostar eitt viku-
skrall með fimmtán kerlingum sama
og kvöldstund með brussu í Breið-
holti," segir strigakjafturinn og getur
ekki stillt sig. Talinu er því umsvifa-
laust beint aftur að hurðum og hag-
fræði.
Kominn í góð sambönd ytra
Sverrir segir ódýrt að ferðast um
Asíu. Og hann hefur farið til Víet-
nam, Kína, Kambódíu og Tælands.
„Kostar eins og strætóferð heima. Ég,
er hér ekki múlbundinn á neinum
einum stað. Enhefverið lengsthérna
í Pattaya. Hér er umtalsvert ódýrara
að kaupa hurðir en í Byko. Og hér eru
þeir snillingar í öllu handverki. Ég
ætla að hafa hurðirnar bogadregnar
og útskornar. En þetta er ekki auð-
fengið. Viðurinn verður að vera rétt-
ur. Það er svo mikill rakamunur að ef
ekki er vandað valið gætu hurðirnar
sprungið í tætlur heima."
Sverrir segist vera kominn í ágæt-
is sambönd þar ytra og fúndið með-
al annars konu sem ætlar að aðstoða
hann að ffytja hurðirnar og fleira til
fslands. „Græja þetta frá a til ö."
linBWiwllMli
Valið fæðubótarefni ársins 2002 í Finntandi
MinnistöfUir
FOSFOSER
MEMORY
Umboös- og söluaðili
sími: 551 9239
www.birkiaska.is
Birkiaska
Umboðs- og söluaðili
Birkiaska ehf.
sími: 551 9239
www.birkiaska.is
BETUSAN
Pattaya Þar unir Sverrir hag sínum
vel en hann hefur notað timann og
samið fyrir bæði Pálma Gunnarsson
og Þorstein Eggerts efni i Asíu.
Jólaplata með Pálma og Steina
Eggerts
Von er á Sverri til landsins í sum-
ar. Eða strax og kofinn verður fok-
heldur, sem verður eftir um tvo mán-
uði. Með í farteskinu er Sverrir með
splunkunýjan frumsaminn söngleik
sem hann ætlar að kynna fyrir leik-
húsunum. „Hann er glúrinn. Fjall-
ar um þau skötuhjú Dolla prakkara
og Evu Braun. Svo hef ég yerið að
semja fyrir menn heima og senda.
Til dæmis Pálma Gunnars sem ætl-
ar að koma með jólaplötu. Og Þor-
steinn Eggertsson sem á 40 eða 50
ára textaafmæli. Hann ætlar að vera
með plötu líka. Ótrúlegt dæmi."
jakob@dv.is