Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Blaðsíða 27
Helgarblað JJV MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2006 27 I Ástin Örlög Teddu hvað ástarmálin vaiðarréöust þarm 17. aprú 1986. „Þá buðu frænka mfn og vinur hennar mér til sín, til að kynna mig fyrir manni. Sá var Haukur Þor- steinsson og hann vann á skíða- svæðinu í Kerlingarfjöllum og Blá- fjöllum. Við smullum saman frá fyrstu stundu. Við vorum bæði mik- ið útivistarfólk; ég hafði reyndar aldrei stigið á skíði, en Haukur var nánast fæddur á skíðum og hafði verið skíðakennari. Það átti heldur betur eftir að breytast með mig, því Haukur og aðrir kennarar kenndu mér á skíði og ég starfaði sem skfðakennari í tíu ár. Haustið eftir að við kynntumst ákváðum við að fara vestur á Hellissand og ná okkur í pening. Ég fór að vinna í Landsbankanum en Haukur fór á sjóinn sem hann hafði aldrei á ævinni gert. Ég entist stutt í Landsbankanum, en þá fór ég að beita, þar vom peningamir. Um ára- mótin þegar við vorum að flytja suð- ur lentum við í slysi, veltum bílnum og ég mjaðmargrindarbrotnaði á fimm stöðum þannig að við tók löng spítalalega. Það þurfti ekki að skera mig upp, en ég lá á sjúkrahúsi í sex vikur þangað til ég nennti ekki að vera þar lengur og vildi heldur liggja heima hjá mér. Svo réðum við okkur til starfa í Kerlingarfjöllum um sum- arið þar sem ég var lyftuvörður. Að- stæður þar vom þannig að ég þurfti að ganga mikið, eltí kennarana og lét þá kenna mér á skíði. Ég var í góðu formi þegar ég bromaði og var fljót að ná mér og jafhaði mig ótrúlega fljótt um sumarið. Þegar við komum aftur í bæinn fór ég að vinna hjá Vélorku við bókhald, við byggðum okkur hús í Mosfellsbæ og ég varð ófrísk að syni okkar, Amóri, sem nú er 17 ára. Það var ekki gott að vera ófrísk ári eítír svona mikið brot og meðgangan var mjög erfið." torfæruhjól, kom hann heim og datt beint inn í fslandsmeistara- keppnina. Ári síðar keypti hann hjól handa Arnóri sem þá var 10 ára, Aníta fór svo að hjóla ári seinna, en ég var orðin 38 ára þeg- ar ég fór að prófa. Það sumar hjólaði ég kannski fjórum sinnum yfir sumarið, en núna reyni ég að hjóla um hverja helgi, allt árið. Það em brautir hér í kringum Reykja- vík, en þær em nánast allar ónot- hæfar á vetuma þannig að við för- um með tengivagn aftan á bílnum með hjólun- um okkar á og hjólum í fjörunni við Þykkvabæ og Þorlákshöfn. Þorlákshafn- arbúar vom reyndar að opna braut sem verð- ur vonandi nothæf allt árið. Aníta Samheldin fjölskylda Tillitssemi erlykillinn að góðu lífi. dóttir mín byrjaði að keppa fyrir þremur ámm. Þá vom þær þijár sem kepptu, Am'ta, Heiða í Nikita og Sara. Svo kom ein ný inn, Karen, sem er að verða 14 ára. Þessar fjór- ar stelpur hafa verið þungamiðjan og svo hef ég tekið þátt í einni keppni á sumri bara tíl að vera með. í síðustu keppni sumarsins í fyrra vorum við átta stelpur sem tókum þátt og það er met. Ég hef unnið markvisst að því að fá stelp- ur til að hjóla. Ég er með sérstaka stelpuferð á vorin, svokallaða End- uro-ferð, sem þýðir að maður hjól- ar lengri vegalengdir úti í náttúr- unni, eftir stígum. Mótor Cross er bara braut, hringur með stökkpöll- um. Við Haukur höfum staðið fyrir stelpunámskeiðum og meðal ann- ars fengið erlenda kennara. Stelp- urnar á námskeiðunum hafa verið frá 12 ára og ég verið aldursforset- inn, en núna er komin ein eldri en ég. Þetta hefur verið strákasport í gegnum tíðina og ég vil endilega breyta því!!! Þetta er allt of skemmtilegt tíl þess að láta strák- ana eina um þetta. Það er svo mik- ið adrenalín sem fer af stað og eftir heilt maraþon á undir fjórum tím- um í kringum Mývatn og tók svo þátt í mörgum hálfum maraþonum það sumar að auki." Sumaríö2000 uröu mikil þáttaskU í M Teddu og hún fékk of stóran skammtaföllu; vinnu, álagi ogsorg. „Ég hreinlega brann yfir. Ég hafði rekið veitingasöluna í golfskálanum í Garðabæ í tvö ár og þetta sumar voru óvenjulega mikil veikindi á starfsfólki svo ég þurftí að bæta mikilli vinnu við mig. Ég hljóp mikið og rak heim- „Mamma lést 8. ágúst árið 2000, að- eins 55 ára að aldri. Nokkru síðar tók ég þátt í hálfmaraþoni - og hljóp á vegg eins og kalla það. Mig byrjaði að verkja alls staðar og hefði auðvitað átt að hætta, en keppn- isskapið og þrjósk- an kom í veg fyrir það. Eftir þennan dag fór ég að fá heiftarlega verki um allan líkamann og blóðþrýstingurinn fór niður í lægstu mörk, þannig að ég gat ekki komist milli hæða vegna mátt- leysis. En ég hefval og vel að vera ekki sjúklingur." Ég hef val og vel að vera ekki sjúkling- ur og algjör forsenda fyrir því að vera í lagi er að hreyfa sig hæfilega. Auð- vitað ætti ég ekki að vera í tor- færunni, þar em rosaleg átök en ég lifi bara einu sinni og það er um að gera að lifa því lífi skemmtilega." Aðalatriðið er að taka þátt Svo skemmtilega reyndar aö í haust og vetur hefur Tedda faríö úr landi til aö tafca þáttítoifæiukeppnL „Já, í haust fundum við mæðgumar ásamt Karen stelpu- keppni í torfæm í Bretlandi og skellt- um okkur þangað. Þar vom 167 keppendur, allt stelpur, á aldrinum 6 ára til 41 árs og ég var aldursforset- inn. Þetta var fyrsta keppnin okkar í útlöndum og það var æðisleg upplif- un. Almennt fer ég samt ekld í keppni nema með því hugarfari að ljúka keppni, ekki til að ná einhveiju sætí vegna minna veikinda. Mér hefur teldst það og er mjög ánægð með það. Aðalatriðið er að vera með. Ég get verið í crossinu ef ég held mér í góðu formi og það reyni ég. Ég geri æfingar heima, því ég er lítíð fyrir að fara á líkamsræktarstöðvar. Ég er með þrekþjálfa heima, mína mottu og lóð og svo hjóla ég um helgar, auk þess sem við Haukur spilum bad- minton einu sinni í viku." Stefnir að kvennaflokki í torfæru Tedda og Haukur stofnuöu mótorhjólaverslunina Nftró áríö 2003 og nú hefur Búanaust keypt hluta hennar en þau hjónin munu reka verslunina áíram. „í Nítró seljum við allar tegundir hjóla, fatnað, aukahluti og varahlutí. Núna 26. apríl ætlum við að halda stelpunámskeið um viðhald á hjól- um, því okkur stelpunum hættir til að setjast upp á hjólin og hjóla, en látum svo strákana sjá um að skipta um olíusíur, kertí og annað. Það er algjör óþarfi. Allt sem strákar geta, geta stelpur líka!" segir hún bros- andi. „Ég er komin með 67 stelpur á skrá hjá mér sem em að hjóla. Fjölg- unin síðustu tvö ár er ólýsanleg. Það vom 22 stelpur á námskeiði hjá okk- ur síðasta haust. Svo verður hjóla- námskeið í maí, þar sem við fömm í braut og hjólum og förum svo í End- uro-ferð í júm'. Ég hafði námskeiðin alltaf á haustin, en ástæðan fyrir því að ég færi þau nú fram á vor er að það stefiiir í að það verði sérstakur kvennaflokkur sem keppir í tor- fæmnni í sumar og ég vil fá fleiri stelpur til að vera með. Ég er þegar með 20 stúlkur á skrá sem fullyrða að þær ætli að taka þátt í öllum fjómm Motocross-keppnunum í sumar - og það ætla ég líka að gera ef allt gengur upp hjá mér." Þegar Tedda talar um toifæruna geislar hún af gieöi Hvab er svona skemmtilegt viö þessa íþrótt? „Þessu fylgja mörg ferðalög, keppni um allt land, útívist og hreyf- ing og þetta sameinar fjölskylduna. Það er mjög stór félagsskapur í kring- um þetta, mikið af skemmtilegu fólki í þessari íþrótt og sérstakur andi sem rfldr í hverri keppni." Að sjá heildarmyndina Hvemig faríö þið Haukur aö því aö láta ykkur líða svona vel saman; vinna xarnan allan Haginn, búa sam- an, feröast saman, stunda íþróttir „TiUitssemi er stór þáttur f að svona gangi upp, það kostar vinnu að vera saman öllum stundum. Við reynum að horfa ekki í litlu hlutina, heldur reynum að sjá heildarmynd- ina. Ég held að fólk geri of mikið af því að tína upp litlu hlutina sem pirra það í stað þess að ræða málin hrein- skflnislega og horfa á það sem skiptir máli. Að sjálfsögðu koma tímar þar sem við erum hreinlega of upptekin tfl að sinna hvort öðru en við erum mjög lánsöm að þetta hefur gengið upp hjá okkur." Áttu einhvem draum sem þú átt eftir aö láta rætast? „Já, ég ætlaði alltaf að læra flug. Fór í einn tíma í gamla daga en hafði svo ekki ráð á að Iæra meira. Ég elska að fara í litlar flugvélar og þyrlur. Ég á líka eftír að fara í fallhlífarstökk!" seg- ir hún brosandi og ég veit að minnsta kostí um eina konu sem verður ekki hissa ef Theodóra Björk Heimisdótt- ir verður flugmaður sem stekkur út í fallhlíf og það fyrr en varir... annakristine@dvJ Skíðakennari með barn á brjósti „Við vorum með bamakennslu í Bláfjöllum," heldur hún áfram. „Amór fæddist í febrúar og í mars-aprfl var ég komin í Bláfjöll að kenna. Kenndi í klukkutíma, hljóp þá inn í skála og gaf honum brjóst og fór svo aftur í kennslu. Allan tímann var hann var í vagninum við lyftuna, pollrólegur. Svo rákum við skíða- svæðið á Skálafelli í mörg ár. Haukur var mjög ungur þegar hann varð for- stöðumaður þar, lfldega eitthvað um 25 ára. Við riftím starfsemina í Skála- felli upp, ég sá um miðasöluna og veitíngasöluna og við stofnuðum skíðaleigu þar. Ég kenndi fyrstu vet- uma bæði í Skálafelli og Bláfjöflum þar sem við vorum með skíðaskóla á báðum stöðum. Skíðakennslan var bæði það skemmtflegasta sem ég hef gert en jafnframt það erfiðasta. Mjög gefandi starf sem ég sinntí í tíu ár. Tuttugu og einum mánuði eftir fæðingu Amórs fæddist Am'ta, sem nú er fimmtán ára og hefur meðal annars starfað sem fyrirsæta hjá Eli- ment Models." Ekki bara strákasport En þá aö toifæruakstrínum. Hvemigkom til aö þú fórst aö taka þátt ÍMotocrossi? „Það gerðist þannig að Haukur byrjaði að hjóla á torfæruhjóli árið 2000. Fyrir þann tíma höfðum við átt götuhjól eitt sumar og Haukur er þannig að hann vill alltaf hafa mig með. Hann var ekki eins og hinir strákarnir sem vildu hafa þetta fyrir „sitt sport" og skilja kon- urnar eftir heima. Okkur fannst ekki nógu mikil „action" á götu- hjóli og eftir að Haukur og vinur hans höfðu látið gamlan draum rætast, að fara til Ameríku og prófa að ég þurfti að hætta að hlaupa maraþon varð ég að finna mér aðra leið." Keppnisfíkill brennur yfir Ungu hjónin keyptu sér fallegt húsíReyrengi, höföu búiÖ þaríþrjá mánuöiþegarhúsiö brann til kaldra kola. „Það var tæplega fokhelt þegar við höfðum hreinsað út brunarúst- imar," segir Tedda. „Við stóðum uppi og áttum ekkert nema fötin sem við stóðum í. 99% af okkar munum vom dæmdir ónýtír og þetta 1% vom verkfæri í bflskúmum sem gátu ekki brunnið. Við þurftum því að byrja alveg upp á nýtt frá grunni, kaupa allt ffá tannbursta upp í ísskáp og allt þar á milli. Samt vorum við heppin, við vorum tryggð og mesta heppnin var að við skyld- um vera komin út úr húsinu þegar kviknaði í. Það er auðvit- að það sem skiptír mestu. Þetta var leið- inlegur pakki, en við byggðum húsið aftur." Þrátt fyrír áfailiö var orkan enn tú staöar og nú tóku hjónin í sig hlaupabakteríuna. „Ég byrjaði í hlaupahóp í Grafar- vogi og var að hlaupa allt að 5 km . Svo fluttum við í Seljahverfið og fór- um í ÍR-hlaupahópinn og þá fómm við að hlaupa meira og keppa. Ég er keppnisffldll. Síðasta sumarið sem ég tók þátt í hlaupakeppni hljóp ég ilið, enda má ekki gleyma því að ég á tvö böm og það þarf alltaf að hlúa að heimilinu og fjölskyldunni. Þetta sumar greindist mamma með lungnakrabbamein og ég reyndi að fara með henni í allar lyfjameðferð- imar. Mamma lést 8. ágúst árið 2000, aðeins 55 ára að aldri. Það var að sjálfsögðu mjög erfitt. Nokkm síðar tók ég þátt í hálfmaraþoni - og hljóp á vegg eins og ég kalla það. Mig byrj- aði að verkja alls staðar og hefði auð- vitað átt að hætta, en keppnisskapið og þijóskan kom í veg fyrir það. Eftir þennan dag fór ég að fá heiftarlega verki um allan líkamann og blóð- þrýstingurinn fór niður í lægstu mörk, þannig að ég gat ekki komist milli hæða vegna máttleysis. Það greindist í mér gigt, en engin lyf sem ég var látin prófa slógu á þessa miklu varflíðan. Ég var þá í námi í „Viðurkennd- ur bókar" við Háskólann í Reykjavík og lauk náminu umjólinþrátt fyrir að það hefði verið gríðarlega erfitt. Eftir jólaprófin lagðist ég í rúm- ið - og var meira og minna rúmföst fram í mars. Ég var svo máttfarin að oft hélt Haukur að ég væri ekki á lífi. Vorið 2001 var ég svo greind með vefjagigt, sem fylgja hjartavandamál svo ég þarf að vera á hjartalyfjum daglega. Ég fór í sjúkraþjálfun og hef breytt mataræðinu sem reyndist lyk- ilatriði. Ég tók út allt hvítt hveiti, hvít- an sykur og mjólkurvörur og drekk helst ekki annað en vatn. Ég nenni samt ekki að lifa eins og sjúklingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.