Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDACUR 12. APRÍL 2006 Helgarblaö DV Útlitið konunum að þakka Inýlegu viðtali við Karl Bretaprins þakkaði krónprinsinn konunum í lífi sínu fyrir það að hann líti jafn vel út og raun ber vitni. „Áhrifin sem konur geta haft á okkur karl- menn eru ótrúleg. Þær fá okkur til að hugsa almennilega um okkur," sagði prinsinn. Tímaritið Men's Health leitaði til Karls en tímaritið er aðallega lesið afungum karlmönn- um. Samkvæmt talsmanni Clarence House var prinsinn ánægður með að leitaö væri til hans en talsmaðurinn vildi ekki gefa upp þyngd prinsins. Á strætóstöð „Hún vakti I a^ar ktla athygli, kannski vegna þess að hún var með dökk sólgleraugu. Hins veg- arsást ekki til Vilhjálms iBfifisrssw; enda ólíklegt að hann láti sjá sig í strætisvaqni. Vilhjálmur prins Þrifur salerni skólans svo allt | verði hreint og fínt þegar Harry og bekkjarfélagar I hans halda skrúðgöngu. Ársíðan Rainier lést Konungs- fjölskyld- an í Mónakó kom saman yfir helg- ina til að minnast Rainiers fursta en það er eitt ár síðan hann lést. Karólína prinsessa og börn hennar, Charlotte, Pierre og Andrea Casiragh mættu ásamt hinum í fjölskyldunni ekki til að minnast þjóðarleiðtogans sem ríkti yfir litla landinu í hálfa öld heldur til að minnast Rainiers sem föður og afa. Albert prins sonur Rainiers tók við þegar faðir hans lést. Harryá strippbúllu Harry prins hélt upp á skólalok sín með því að kaupa sér einka- dans á súlustað. Talsmenn Clarence house vilja ekkert segja um málið en samkvæmt breskum fjölmiðlum eyddi prinsinn mörgum klukkustund- um inni á nektardansstaðnum. Harry, sem er 21 árs og þriðji í röðinni eftir bresku krún- inni, skellti sér út á lífið ásamt bekkj- arfélögum sínum eftir að prófum f Sandhurst- ól- I! Ljósmyndarar elta Kate Middleton á búðarápi á meðan kærastinn hennar, Vil- hjálmur prins, þrífur klósett í Sandhurst-herskólanum. Parið mun eyða páskafríinu saman og talið er að Kate verði með trúlofunarhring á fingri eftir fríið. Kale lerðasi em með sirmte Þrátt fyrir að faðir Kate Midd- leton, kærustu Vilhjálms prins, hafi beðið ritstjóra helstu slúðurtímarita Bretlands um að láta dóttur sína í friði birtust myndir af Kate í flestum blaðanna í vikunni. Faðir Kate skrif- aði bréf til ritstjóranna fyrir nokkrum mánuðum eftir að myndir af henni birtust þar sem hún beið eftir strætisvagni. Ritstjórarnir létu beiðni hans hins vegar sem vind um eyru þjóta og í þessari viku birtust svipaðar myndir af Kate þar sem hún beið eftir strætó eftir verslunar- ferð í Harrods. Margir telja þó að myndbirtingarnar komi sér vel fyrir kærustu prinsins þar sem þær sýna hversu mannleg Kate er. Hingað til ferðist hún á sínum eigin bíl eða noti strætó eða lestir til að komast á milli staða í stað þess að nota einkabíl- stjóra og limmósíur. Þeir sem þekktu Kate á n.iiin Ttlaíl William’s lady in waiting... for a number!37bus strætóstöðinni sögðu hana hafa fall- ið inn í hóp þeirra sem biðu eftir vagninum. „Hún vakti afar litla at- hygli, kannski vegna þess að hún var með dökk sólgleraugu. Hins vegar sást ekki til Vilhjálms enda ólíklegt að hann láti sjá sig í strætisvagni." Þótt Vilhjálmur segist ekki ætla að ganga í það heilaga fyrr en í fyrsta lagi eftir 28 ára aldur telja margir lík- legt að Kate sjáist innan bráðar með trúlofunarhring á fingri og sér í lagi eftir páska en kærustuparið mun eyða páskunum saman í fríi við Karíbahafið. Þær fréttir berast af Vilhjálmi að hann standi í ströngu þessa dagana við þrif í Sandhurst-skólanum og að prinsinn hafi meðal annars fengið það verkefni að þrífa sal- erni skólans svo allt verði hreint og fínt þegar Harry bróðir hans og bekkjarfélagar hans halda skrúðgöngu í til- efni útskriftar sinnar. Á meðal áhorfenda verða amma og afi prinsanna, drottningin og Philip prins, Karl faðir þeirra og Camilla. Langt fram úr kostnaðaráætlun NorsJca konungsfjölskyldan fór langt fram úr kostnaðaráætlun sinni á sfðasta ári. Rekstur kastala konungshjónanna, þar sem Harald- ur konungur og Sonja drottning búa, var mun fjárfrekari en búist var við og sömu sögu má segja af hús- næði Hákons krónprins í Skaugum í Osló. Konungsfjölskyldan fékk um 112 milljónir norskra króna til ráð- stöfunar fyrir árið en eyddi um 115 milljónum en 127 manns eru í vixmu hjá fjölskyldunni. stór hluti peninganna fór í að gera upp ýmis húsakynni fjölskyldunnar, ferðalög, veisluhöld og ráðgjafaþjónustu auk þess sem tölvukerfi kastalanna var endumýjað. Hákon krónprins og Mette-Marit krónprinsessa eru með 13 manns í vinnu hjá sér á heimili sínu í Osló en útgjöld þeirra fóru upp í 13 milljónir norskra króna sem er 350 þúsundum meira en gengið var út frá í byrjun ársins. Hákon með fjölskyldunni Hákon krónprins ásamt Mette-Marit og börnum þeirra tveimur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.