Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2006, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2006
Fréttir DV
Hinn ævintýralegi bankastjóri KB Snorrason er síður en svo kominn úr kastljósi fjöl-
miðlanna. Hér segir af undirskriftalista sem Dússi á Dússabar safnaði á til stuðnings
KB. 300 skrifuðu undir á rúmri viku. Enda þótti mönnum illa með KB Snorrason farið
af hálfu bankans.
Hestahvíslari
á íslandi
Frægasti og þekktasti
hestahvíslari veraldar er
kominn til íslands. Maður-
inn heitir Monty Roberts
og ku vera einstakur í að
hvísla að þessum þarfa
þjóni mannsins. Samkvæmt
hestar.is er hann kominn
hingað til landsins til þess
að sýna íslendingum hvern-
ig hann nálgast og temur
hross en það ku vera ein-
stakt að fýlgjast með því.
Sýning hans verður í Reið-
höllinni í Víðidal á skírdag.
Hjördís í
Hæstarétt
Hjördís Björk Hákonar-
dóttir, héraðsdómari við
Héraðsdóm Suður-
lands, hefur sam-
kvæmt tillögu Geirs
H. Haarde, setts
dómsmálaráðherra,
verið skipuð dóm-
ari við Hæstarétt ís-
lands frá og með 1.
maí næstkomandi.
Aðrir umsækjendur
um embættið voru: Dr. Páll
Hreinsson, prófessor og
forseti lagadeildar Háskóla
íslands, Sigríður Ingvars-
dóttir, héraðsdómari við
Héraðsdóm Reykjavíkur, og
Þorgeir Ingi Njálsson, hér-
aðsdómari við Héraðsdóm
Reykjaness.
Haldið til haga
í blaðinu í gær var
greint frá óánægju í stétt
lögmanna með að sér-
lega skipaður saksóknari
í Baugsmáli væri með
starfsmann Björns
Bjarnasonar dómsmála-
ráðherra sem sérlegan
aðstoðarmann. Með því
hafa myndast bein tengsl
milli framkvæmda- og
dómsvalds. Hins vegar
urðu þau leiðu mistök
að Sigurður Tómas var
sagður Björgvinsson en
hann er að sjálfsögðu
Magnússon og er beðist
velvirðingar á því.
Ilndirskriílalistar 01
stuðnings KB Snorrasyni
„Og hvað með það?" spyr Steinþór Grönfeld sem aldrei er kallað-
ur annað en Dússi á Dússabar í Borgarnesi. Hann er að svara
spurningum blaðamanns DV um undirskriftasöfnun sem hann
stóð fyrir til stuðnings KB Snorrasyni.
Skrítin saga af undirskriftasöfn-
un á þá leið að listarnir hefðu verið
innsiglaðir á skjalasafní bókasafns
Borgnesinga barst blaðinu. Dússi
segir það ekki alls kostar rétt. „Þeir
eru ekki innsiglaðir. Ég hef þá und-
ir höndum. Man það ekki. Yfir 300
undirskriftir. Ég er að hugsa um að
eyða þeim."
Engar ástæður gefnar fyrir
uppsögn
„Ég get ekkert annað sagt en
það að ég gerði ekkert af mér," segir
Kristján B. Snorrason, útibússtjóri í
KB banka í Borgarnesi, sem var rek-
inn frá störfum á föstudag. Þessi um-
mæli lét hinn umdeildi KB Snorra-
son falla í samtali við DV í upphafi árs
2004. Og þetta sagði hann sveitung-
um sínum jafnframt. Ogþeim ofbauð
skítleg framkoma KB bankamanna í
garð þessa velliðna útibússtjóra. KB
Nýjustu fréttir af KB Snorrasyni
eru svo þær að hann hefur verið
ákærður fyrir að hafa svikið út tæp-
ar tíu milljónir úr útibúinu í Borgar-
nesi. Jafnframt hefur komið fram að
hann flæktist í flókið Nígeríusvindl
sem Kristinn Gunnarsson er sagður
standa á bak við. Auk þesssemKBer
meðlimur í hinni fomfrægu hljóm-
sveit Upplyftíngu.
Áfall þegar KB fór
Þessi er forsagan: Þegar KB
Snorrasyni var vikið frá störfum
gekkst Dússi fyrir undirskriftasöfn-
un sem gekk vonum framar. Um
300 manns rituðu nafn sitt á listana
sem lágu frammi á bensínstöðvum í
rúma viku. Ekki mikið fyrir því haft,
að sögn Dússa.
Enda mönnum brugðið og sam-
úðina áttí KB alla. Dússi segist hafa
heyrt af því og vití að menn hafi
meira að segja gengið svo langt að
færa viðskipti sín frá bankanum og
til Sparisjóðs Mýrasýslu.
„Hann var mjög vel liðinn og áfall
þegar hann var látínn fara," segir
Dússi sem enn telur KB hafa verið
hafðan fýrir rangri sök. Segir illa hafa
verið farið með hann af hálfu bank-
ans.
Mikill missirað Kristjáni
En hvers vegna voru listarn-
ir ekki lagðir fram? Dússi segist
hafa fengið bakþanka. Og talið
hættu á því að þeir sem rituðu
nafn sitt á listana yrðu Jagðir í
einelti af bankanum.
„Það er mikill missir að
I Kristjáni. Ég heyri að ann-
ar útíbússtjóri hafi verið rek-
inn af Suðurlandsbraut á sama
tíma. Hann gerðist útíbússtjóri
í Landsbankanum í Garðabæ og
tók með sér marga kúnna. Það
sama hefði gerst hér ef útibú hefði
verið fyrir Kristján hér."
Borgarnes I þessum
fallega bæ, þarsem fínna
| má Dússabar, átti KB
I Snorrason - Ekki KB banki
-samúðinaalla.
Dússi segist ekkert þekkja tíl
þessa nýja máls sem snúi að fjár-
svikunum. „Var hann að lána ein-
hverjum manni? Voru þetta venjuleg
bankaviðskiptí? Ég veit ekkert um
það mál."
KB Snorrasson Naut
samúðar bæjarbúa sem
rituöu nafn sitt unnvörpum
á lista honum til stuðnings.
Dússi á Dússabar
Veitingastaðurinn Dússabar
Borgarnesi er nefndur í höfuðið
Dússa. Hann segir konu sína
reka barinn þótt hann sé
uppnefndur eftír sér.
Hann hangi þar
stundum. Á barn-
um. Að líta eftír
konu sinni.
„Hér getur
myndast
skemmtileg
stemning.Þetta
er austur-
lenskur veit-
ingastaður.
En eftír níu
á kvöld-
in breyt-
um við
staðnum
í bar," segir
Dússi.
jakob@dv.is
Um meinta mærð pokapresta
Svarthöfði hefur alltaf verið trú-
aður maður. Mjög. Hefur alla tíð
farið með bænirnar sínar kvölds og
morgna. Og uppáhaldslagið hans
er Afram, Kristmenn, krossmenn,
kóngsmenn erum vér.
Hins vegar hefur Svarthöfði látíð
undir höfuð leggjast að sækja kirkj-
ur. Svarthöfði hefur ekki farið í kirkju
síðan hann fór í jarðarför fyrir fjór-
um árum. Verið var að jarða gamlan
menntaskólakunningja. Og Svart-
höfðinn ákvað bara að skella sér.
Það var ekki fyrr en komið var við lok
ræðu klerks að Svarthöfði áttaði sig
á því að hann hafði farið kirkjuvillt.
Og það var verið að jarðsetja gamla
Hvernig hefur þú það?
Svarthöfði
konu sem Svarthöfði þekkti hvorki
haus né sporð á. Virtíst hafa verið al-
veg einstakt gæðablóð. Eiginlega fer-
legt að hafa farið þess á mis að hitta
ekki á hana.
Og fyrst hann var kominn af stað
fór Svarthöfði líka- í kaffið á eftir.
Glæsilegt veisluborð í Súlnasalnum.
Og þar hitti Svarthöfði fjórar eldri
konur. Afskaplega geðugar og sneð-
ugar. Og þær tjáðu Svarthöfða einn-
ig að þær hefðu ekki þekkt þá látnu.
Nema af afspurn. En þeim þóttí sér
„Það liggur á hjá mér að taka niöur jólatréö þvl það eru að koma páskar,“segir
Arnþrúöur Karlsdóttir útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu. „Tíminn líður svo hratt hjá
mér þessa dagana að það hálfa væri nóg.Maðurá fullt í fangi meðað komast yfir
það sem þarfað gera.“
Prestar og djáknar /
prósessíu frá safnaðar-
heimili Dómkirkjunnar
OfS kirLril /nni'
hollt andlega að kíkja reglulega í jarð-
arfarir. Og eftir Guðsorðið væri alveg
svona líka ljómandi gott að fá sér ör-
lítinn kaffísopa. Og kannski kleinu
með. En þetta er útúrdúr. Hvert var
Svarthöfði kominn? Já, alveg rétt.
Þessi meinta mærð pokaprest-
anna, en Svarthöfði hefur staðið í
þeirri meiningu að vellan úr þeim
getí verið til að drepa hvurn guð-
legan þanka, er líklega á misskiln-
ingi byggð. En það er farin að renna
önnur gríma á Svarthöfða með það
dæmi allt. Prestar eru, guðsþakkar-
lega, farnir að láta meira að sér kveða
í samfélaginu. Þess hefur Svarthöfði
saknað. Og þeir eru farnir að leið-
beina skrílnum og er ekki vanþörf á.
Segja hvað má og hvað ekki. Ef prest-
arnir hefðu bara bannað Svarthöfða
það fýrr að vera í þessum spilaköss-
um, þá væri hann miklu ríkari. Og
gætí gefið meira (eitthvað) í söfnun-
arbaukinn. Svarthöfði