Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2006, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2006, Side 8
8 LAUGARDAGUR 6. MAÍ2006 Fréttir DV •Rekstrartap Rík- isútvarpsins á síð- asta ári var 196,1 milljón. f tilkynn- ingu til Kauphall- ar íslands í gær kom fram að ein af meginástæðum þess að tap var á rekstri Ríkisútvarpsins var að ekki fékkst nægileg hækkun á afnota- gjöldum til að auka tekjur umfram kostnaðarþróun. Eigið fé Ríkis- útvarpsins er neikvætt um rúmar 186 milljónir og segir í tilkynning- unni að ekki gangi til framtíðar að reka stofnunina með neikvæðu eigin fé. Það er skarplega athugað enda eru öll venjuleg fyrirtæki far- in á hausinn þegar eigið fé er orðið neikvætt. Nema RÚV, undir stjórn Páls Magnússonar, sem er borgað út af ríkissjóði á hverju ári... • Og meiraafút- varpsstjóran- um Páli Magn- ússyni. Hann virðist lesa leið- ara Fréttablaðs- ins af athygli. Eftir að Þor- steinn Pálsson, ritstjóri Fréttablaðsins, kallaði Pál „þulu ríkisstjórnarinnar" í leiðara um daginn hefur hann ekki sést á skjánum. Páll hefur lesið fréttirn- ar í sjónvarpinu frítt af miklum myndarbrag í allan vetur en virðst vera hættur. Þökk sé Þorsteini... •Nýja Fréttastöð- in NFS átti mis- jöfnu gengi að fagna í Gallup- könnun sem birt- ist í síðustu viku. Ljóst er að Ró- bert Marshall, yfirmaður stöðv- arinnar, á mikið verk fyrir hönd- um ef mið er tekið af þeim aldurs- hópi sem mest horfir á stöðina. Langstærstur hluti áhorfendahóps NFS er kominn yfir sextugt sem þarf ekki að vera slæmt nema að því leyti að þessi hópur flokkast varla undir stærsta neysluhópinn og höfðar því varla til auglýsenda nema að afar takmörkuðu leyti... •Nú um helg- ina lýkur sýningu listamannsins heimsfræga Ól- afs Elíassonar í Berlín. Ólafur er þekktur fyrir að fara óhefðbundn- ar leiðir í listsköp- un sinni og bauð að þessu sinni upp á þúsund ára gamlan ísklump inni í sýningarsal. Mikill áhugi var á sýningunni en í blöðum í Berlín hefur hann verið kallaður „blekk- ingameistarinn". Enda kannski ekki á allra færi að sýna ísklump inni í húsi án þess að hann bráðni... •Athafnamaðurinn Árni Johnsen hefur reist mikinn skála í Herjólfsdal í óþökk margra Eyjamanna sem þykir Árni frekur til plássins. Það er altalað í Vest- mannaeyjum og á Suðurlandi að Árni sé að undirbúa framboð að ári liðnu og þykir víst að verði próf- kjör mun Árni vinna það. Slíkt væri eitur í beinum flokksforystu Sjálf- stæðisflokksins enda erÁrni með laskað mannorð svo ekki sé fastar að orði kveðið... Landeigandinn Birgir Sörensen á Ottarsstöðum vill að yfirvöld geri litboltamenn í Paintball ehf. brottræka úr Straumsvík vegna slæmrar umgengni og átroðnings. Hilm- anMagnússon segir ásakanir á blendur fyriiftækiniíi óréttmætar Athafnasvæði Paintbali LögmaðurPaintball ehf. segir fyrirtaekið fylgja öllum reglum og visar gagnrýni á bug. DV-mynd: GVA. Samsett mynd Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis glímir nú við deilu landeigenda á Óttarsstöðum við litboltafyrirtæki í ná- grannalandinu Litlabæ. „Viðskiptamenn, gestir og starfs- menn Paintball ehf. hafa gengið öma sinna við bifreiðar, nærliggjandi hús og hvar sem hentar hverju sinni," seg- ir lögmaður Birgis Sörensen, landeig- anda á Óttarsstöðum. Hilmar Magnússon hæstaréttar- lögmaður mótmælir fyrir hönd Paint- ball ehf. öllum fullyrðingum og kröf- um Birgis á Óttarsstöðum. Paintball er með aðstöðu við Litlabæ sem er í grennd við menningarmiðstöðina Straum sunnan álversins í Straums- vík. Ummerki um mikla drykkju Lögmaður Birgis, Ármann Fr. Ár- mannsson, segir ennfremur í bréfi til Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis að öll önnur um- gengni á athafnasvæði litboltamann- anna sé óásættanleg. Ármann, sem starfar fyrir lögmannsstofur Ragnars Aðalsteinssonar, krefst þess að starfs- leyfi Paintball ehf. verði afturkallað: „Fylgir starfsemi Paintball ehf. mikil neysla áfengis viðskiptavina og gesta. Bjórflöskur, bjórdósir og ann- að rusl hefur legið eins og hráviði meðfram veginum að Óttarsstöðum," segir lögmaðurinn sem einnig nefn- ir óþrif af sýrutönkum, sandpokum, netadræsum, bíldekkjum og fleiru sem litboltamenn hafi flutt á stað- inn til að gegna hlutverki í skodeikj- um þeirra. Ljóst sé að skilyrði starfs- leyfis séu brotin enda sé um að ræða mengaðan úrgang. Stórhætta fyrir vegfarendur Þá segir lögmaður Birgis að mik- il hætta stafi af skotmönnunum fyrir útivistarfólk á svæðinu. „Er bersýni- legt að fjarlægðar- og öryggismörk frá leiksvæði að umferðagötu og úti- vistarsvæði eru langt frá því að ná 150 metrum eins og áskilið er og ekki eru öryggisnet til staðar á þann veg að leikur trufli ekki umferð," segir í bréfi Ármanns þar sem einnig er fullyrt að litboltamenn nýti sér í skjóli starfsleyfis frá yfir- völdum annarra manna / land án leyfis eig- ^ | andans sem hafi orðið fyr- ir margvísleg- óþægindum vegna þessa. Kemst ekki á eigin land „Til að mynda hefur umbjóð- andi minn (Birgir) átt í stökustu vandræðum með að komast að eignum sínum, og stund- reynst það ómögulegt vegna óhemju mikils ágangs á land þeirra af hálfu bifreiða og annarra ökutækja við- skiptavina og gesta Paintball ehf." skrifar Ármann. „Fylgir starfsemi Paint- ballehf. mikilneysla áfengis viðskiptavina og gesta" Kúka ekki við bíla og hús „Umbjóðandi minn (Paintball ehf.) hafnar einnig fullyrðingum er fram koma í nefndu bréfi um að við- skiptamenn og starfsmenn umbjóð- anda míns hafi gengið örna sinna við bifreiðar og nærliggjandi hús.“ Leikmunir en ekki úrgangur Einnig segir Hilmar að þeir mun- ir sem Ármann nefni í bréfi sínu sé hluti eðlilegs umbúnaðar fýrir starfs- semi Paintball ehf. „Verða leikmunir á þessu svæði á engan hátt taldir úr- gangur í skilningi reglugerðar," skrifar Hilmar. Þá hafnar Hilmar því að áfengi sé haft um hönd á starfssvæði Paintball enda sé slíkt bannað k samkvæmt reglu- \ gerðumlitbolta: ' V • „Kannast um- , bjóðandi minn Æjý (Paintball ehf.) ekki við að á svæðinu liggi bjórdósir og annað rusl eins og hráviði meðfram veginum frá Óttarsstöðum, nema að það hafi fokið frá aðliggjandi lóðum vegna þess óveðurs sem nýlega gekkyfir." Eyþór Guöjónsson Eigandi Paintball segir fyrirtækið hafa orðið á milli i áratuga- löngum deilum tveggja landeigenda. Óttarsstaða hafi skoðað aðstæður í vetur hafi öryggisnet, skilti og fleira verið tekið niður og sett í geymslu þar sem starfsemin hafi legið niðri: „Með því að setja upp öryggisnet og skilti til ábendingar fyrir útivistar- fólk hefur umbjóðandi minn gengið lengra en lagaskyldan býður," fullyrð- irHilmar. Vottorð frá lögreglunni Að endingu segist Hilmar hafna því að starfsemi Paintball hafi skað- leg áhrif og að hún hafi valdið eig- anda Óttarsstaða óþægindum. Þvert á móti hafi mikil tiltekt verið gerð á svæðinu þegar Paintball hóf þar starfsemi. „Eigendur þess svæðis sem við erum á í dag og þeir sem eru að leggja fram þessa ótrúlegu kæru hafa staðið í erjum í um 30 ár og því miður erum við að lenda á milli á þeirra," segir Eyþór Guðjónsson, eigandi Paintball ehf. við DV. „Heil- brigðiseftírlitið hafði fýrir þessa kæru gert úttekt á starfseminni og vottað að hér væri allt með felldu. Og eft- ir að kæran barst hafa bæði rfldslög- reglustjóri og lögreglustjórinn í Hafn- arfirði lýst því yfir að engin ástæða sé til að afturkalla starfsleyfið." Birgir Sörensen Seg- ist ekki vilja tjá sig um málið umfram það sem fram kem- ur í greinargerð lögmanns hans. gar@dv.is Gert meira en nóg Lögmaður Paintball segir það ekki rétt að hætta stafi af litboltaleikj- um Paintball ehf. Þegar eigandi Ragnar Aðalsteinsson Lögmanns- stofa Ragnars segir Birgi Sörensen landeiganda á Óttarsstöðum verða fyrir miklum óþægindum vegna umsvifa litboltamanna við Litlabæ. Hrafnaþing veldur usla korter í kosningar Ingvi Hrafn sakaður um að misnota aðstöðu sína Ingvi Hrafn Lætur enga kosningastjóra stjórna þvihvað er á dagskrá hjá sér. Og litur á ÓlafF. sem umhverfisslys. „Hrafhaþing er undir frétta- stjóm Ingva Hrafns Jónssonar og ég byggi þáttinn á því að tala við þá sem mig langar til að tala við, þegar mig langar til að tala við þá um það sem mig langar til að tala um við þá. Þetta er heimspekin á bak við þáttínn," segir Ingvi Hrafn, fréttahaukurinn mikli og meist- ari lj ósvakans að margra matí. En sannarlega ekki allra. Þáttur Ingva Hrafiis á NFS var nýverið færðm til og er nú á „prime tirne" strax á efdr kvöldfréttum. Efnistök hans hafa þegar valdið verulegri óánægju meðal þeirra sem reka kosningabaráttu. „Mér finnst það furðuleg ráðstöfun hjá NFS að setja Ingva Hrafn á besta út- sendingartíma, rétt eftír fréttír, nú korter í kosningar. Hann er einarður sjálfstæð- ismaður og þátturinn ber þess merki," segir Magnús Orri Schram, kosninga- stjóri Samfýikingarinnar. Ingvi Hrafn hefur svör á reiðum höndum: „Kosningastjóri Samfýlk- ingarinnar verður að horfa á Hrafhaþing og drekka af vör- um Stefáns Jóns Hafstein, langhæfasta foringja þeirra, þegar hann talar máli flokksins. Hann er hjá mér hálfsmánaðarlega og ekki hægt að gæta meira jaihræðis. Þvílíkt jafnræði að leitun er að öðru eins," segir Ingvi. Umdeilanleg ummæli. Magnús Orri bendir á að í þættinum séu meira og minna sjálfstæðismenn og í fjarveru Ingva Hrafns var kosningastjóri Sjálfstæð- isflokksins, Jón Kristinn Snæ- hólm, látinn stýra þættinum. „Ég furða mig á þessum vinnubrögð- um. Ég vildi gjaman hafa hliðstætt slott þar sem ég gætí komið mínum áróðri á framfæri. Ég hef reynslu af því að starfa við sjónvarp," segjr Magnús Orri. Sveinn Aðalsteinsson, kosninga- stjóri Frjálslynda flokksins, tekur í sama streng og telur þetta alls ekki sæmilegt. „Hann hefúr blessaður aldrei gætt jafiiræðis. Og með ólfldndum hvem- ig hann lætur og hvemig hann kemst upp með að láta. Eins og eitthvað prinsipp að hann sé ósnertanlegur hvað sem hann bullar. Þetta er vísastí vegurinn til að gera fólk afhuga fjöl- miðlum," segir Sveinn. Ekld stendur á svörum hjá Ingva Hrafni fremur en fýrri daginn: „Ég tek ekkert mark á Frjálslyndum. Lít svo á að þeir séu ekld tfl. Og algert umhverf- isslys að Ólafur F. Magnússon skyldi hafa komist inn í borgarstjóm." jakob@dv.is Sveinn Aðalsteinsson Magnús Orri Schram

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.