Freyr

Árgangur

Freyr - 15.03.1957, Síða 11

Freyr - 15.03.1957, Síða 11
3 2 i © I 2 3 «9 5 Linurit I. Dreifing á Kjarna í logni. ingu til annarrar, þó a3 við sömu stillingu og sömu aðstæður væri. Nam sá munur allt að 24%. Stilling 10 reyndist samsvara um 250 kg. á ha., stilling 12 um 350 kg. á ha. (ekið í 3. gír). Við dreifingu Þrífosfats reyndist ákveðin stilling gefa ákveðnari áburðarskammt en við dreifingu Kjarnans. Stilling 10 sam- svaraði um 290 kg. á ha. Meðfylgjandi línurit eiga að sýna hlut- fallslega, hve jafnt áburðurinn hefur dreifzt. O-punkturinn merkir stöðu sjálfs dreifarans í línuritunum, en síðan mælt í metrum til beggja hliða út frá honum. Línurit 1 sýnir dreifingu á Kj arna í logni. Stilling 10. Dreifimagnið er misjafnt, mest aftan við traktorinn, en fer síðan minnk- andi til beggja hliða. Deila má um það, hver hin nothæfa vinnslubreidd er, en vart mun hún meiri en 3.5—4.0 m. Línurit II sýnir dreifingu Kjarna í hlið- arvindi. Vindur blæs frá hægri hlið 5.5 m/sek eða um 4 vindstig (kaldi). Stilling 10. Línuritið ber með sér, að vindurinn hefur veruleg áhrif á dreifinguna. Áburð- urinn flyzt í heild undan vindinum og dreifingin er mjög ójöfn. Við dreifinguna er erfitt að gera sér grein fyrir, hve áburð- t 3 2 1 O 1 Z *n Linurit II. Dreifing á Kjarna i hliöarvindi. urinn raunverulega fellur og hve mikið á að dreifa inn á síðustu umferð. Kjarni rýk- ur mikið, jafnvel undan mjög hægum vindi og er það til óþæginda fyrir þann, sem dreifir, auk þess sem um áburðartap er að ræða. Línurit III sýnir þverskurðarmynd af dreif- ingu þrífosfats. Ekið undan hægum vindi (2 vindstig). Stilling 10. Línuritið ber með sér, að þrífosfatið dreifist á breiðara svæði

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.