Freyr - 15.03.1957, Síða 22
102
FRE YR
H núðormasmit-
aður blettur i
kartöflugarði.
Hættið kartöflurækt í hraúðormagörðum
í sumar sem leið var rannsökuð út-
breiðsla kartöfluhnúðorma víða um land. f
Reykjavík fundust hnúðormar í nær 30
görðum umfram það, sem áður var kunnugt.
Eru ormarnir einkum útbreiddir í gömlum
smágörðum, einkum í Vesturbænum og
elztu hlutum Austurbæj arins. Ennfremur
fundust hnúðormar á Strönd, Nýjabæ og
Efri-Ey í Meðallandi í gömlum görðum.
Einnig í Ærlœkjarseli í Axarfirði og síðast
í sýnishorni sendu frá Námaskarði við Mý-
vatn. Garðurinn í Ærlækjarseli hafði verið
lagður niður í fyrra, en hnúðormarnir voru
þar á rótum „villi“-kartöflugrasa, en þarna
er jarðylur og lifa margar kartöflur vetur-
sem hafa fengið líkþorn á fætur eða notað
skó, sem ekki hafa passað, geta gert sér í
hugarlund hvað dýr með misvaxnar klaufir
líða.
Fjöldi manna getur járnað hesta. Að
skera klaufir á nautgripum er ekki vanda-
samara verk þegar nauðsynlegasta þekking
og verkfæri eru til þeirra þarfa.
inn í garðinum. Á Bakka i Kelduhverfi
fundust hnúðormar í fyrra á jarðhitasvæði
við Jökulsá, þar sem kartöflur hafa verið
ræktaðar frá mörgum bæjum í sveitinni.
Garðlöndin voru flest lögð niður er vitað var
um hnúðormana haustið 1955, enda spretta
orðin léleg af völdum ormanna. Samt hafði
verið sett niður s. 1. vor frá tveimur bæj-
um. Voru hnúðormar bæði í þeim görðum
og á rótum kartöflugrasa, er lifað höfðu
veturinn annars staðar á garðasvæðinu (en
það var nú að mestu þakið krossfífli(Sene-
---------------------------------------
Smíðum milligerðir í íjós
með keðjubindingum.
Enn fremur fóðurvagna.
Járnsmiðjan Rauöarárstíg 25
Reykjavík
»>._____________1---------------------.