Freyr

Volume

Freyr - 01.08.1965, Page 5

Freyr - 01.08.1965, Page 5
 LX. ARGANGUR — NR. 16—17. REYKJAVÍK, ÁGÚST 1965. LJtgefendur: Búnaðarfélag íslands og Stéttarsamband bænda. Útgáfunefnd: Einar Ólafsson, Halldór Pálsson, Pálmi Ein- arssin. — Ritstjóri: Gísli Kristjánsson. — Ritstjórn, af- greiðsla og innheimta: Bændahöllinni, Reykjavík. Pósth. 390. Sími 19200. Áskriftarverð kr. 150,00 árgangurinn. Prentsmiðjan Edda h.f. EFNI : Aðalfundur og Austurland Aðalfundur Stéttarsambands bænda Mjólkurtæknifélag íslands Álafoss opnar verksmiðju Athuganir á sláturlömbum Framhaldsdeildinni slitið Skógrækt og garðyrkja í Fnjóskadal Menn og málefni Fjósaræsting Egg á færiböndum Nýju Massey Ferguson Molar FÉLAGSTlÐINDI STÉTTARSAMBANDS BÆNDA Aðalfundur Stéttarsambandsins og Austurland Það hefur verið föst venja frá stoínun Stéttarsambands bænda, að aðalfundir þess hafa verið haldnir til og frá um landið og hafa þeir til þessa verið háðir í öll- um landshlutum, nema á Austurlandi, en að þessu sinni var þangað farið til fundar- halds á Eiðum. Þessi aðferð Stéttarsambandsins um fundahöld er ekki aðeins viðeigandi held- ur og mjög eðlileg. Gallinn er bara sá, að svo flj ótvirkar hlj óta allar athafnir að vera á aðalfundum þess, að þótt þeir séu haldnir á nýjum og nýjum stað hvert ár og þótt þangað sæki til áheyrnar ýmsir bændur byggðarlagsins, þá gefst þeim naumast innsýn í verkahringinn eins og skyldi sök- um þess að hraða þarf öllum störfum þeg- ar fundirnir standa aðeins tvo daga. Síðustu tvö árin hefur aðalfundur verið háður á þeim tíma árs, sem annir bænda hafa kallað að, en þetta hefur verið gert með það fyrir augum, að fulltrúum gæfist kostur á að segja álit sitt um verðlagsmál- in og verðlagsgrundvallarviðhorfin áður en til samninga kæmi. Að þessu sinni var sláttur naumast hafinn, þótt fundur stæði 19.—21. júní, og á Austurlandi alls ekki, en þar voru að þessu sinni þau viðhorf ráðandi í gróðurfari og sumarstörfum, sem

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.