Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.1965, Síða 25

Freyr - 01.08.1965, Síða 25
FRE YR 261 Ormaeggjatala í grammi af saur náði ekki þúsundi í neinu lambi úr Keldunes- hreppi. Hér er a.ð lokum gerður samanburður á meðaltali ormaeggja í grammi af saur úr nokkrum lömbum frá sláturhúsunum á Húsavík og Kópaskeri s.l. tvö haust og með- Ár Sláturhús hús Tala saursýna O.E.T. Fall- þungi í kg. 1963 Húsavík 148 675 12,70 — Kópasker 135 645 13,20 1964 Húsavík 199 233 14,86 — Kópasker 59 203 15,32 alfallþunga allra sláturdilka frá þessum húsum sömu haustin. Ormaeggjafjöldinn í saur lambanna hefir þannig reynzt vera þvi meiri sem fallþungi þeirra var minni, og má ætla, að sama hafi gilt um fjölda orma í meltingarfærum. Kristján Jóhannesson frá Klambraseli í Aðaldal og Björn Þórarinsson frá Kílakoti í Kelduhverfi sáu um söfnun sýna á slátur- húsum, en Valgerður Sigurðardóttir fram- kvæmdi ormaeggjatalningar. Reykjavík 7. apríl 1965. Guðmundur Gíslason VARAHLUTAVERZLUN LAUGAVECl 170 - REYKJAVÍK SÍMI 1 22 60 Orðsending til bænda varðandi Sönnak Rafgeyma Við viljum vekja athygli yðar á því, að Sönnak Rafgeymirinn er fyrsta flokks að efni og smíði og fullnægir ströngustu kröfum, sem á Norðurlöndum eru gerðar um rafgeyma í land- búnaðarvélar og bifreiða<r. Hjá okkur er ávalt fyrirliggjandi landsins mesta úrval af Sönnak Rafgeymum 6 og 12 volta í stærðum 60 - 200 ampt. Lista með upplýsingum um stærðir og gerðir sendum við þeim, er þess óska. Ef þér þurfið að kaupa rafgeymi, þá hafið samband við okkur, bréflega, símleiðis eða komið í verzlunina, ef þér eruð á ferð í Reykjavík. Hjá okkur ættuð þár að fá rafgeymi, sem yður hentar og þér getið treyst. Gmitafi Virðingarfyllst, S M Y R I L L

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.