Freyr

Árgangur

Freyr - 15.02.1966, Blaðsíða 2

Freyr - 15.02.1966, Blaðsíða 2
FREYR ROTASFREADER Dreifir bezt Afkastar mest Þessir mykjudreifarar eru nú í notkun í öllum sýslum landsins og hafa náð verðskulduð- um vinsældum. Með einföldum keðjuútbúnaði þeytir dreifarinn éburðinum yfir 6 metra svæði. Hann dreifir öllum áburði jafn vel, hvort heldur það er skán eða lapþunn mykja. Dreifarinn er sérstaklega einfaldur að gerð, hreyfihlutir fáir og viðhaldskostnaður því sáralítill. Undir dreifaranum eru mjög belgmiklir hjólbarðar, sem koma í veg fyrir skemmdir á túninu, þrátt fyrir tveggja tonna hlass. Vegna allra þessara kosta hafa ýmsir boðið eftir- líkingar á þessum dreifara, en HOWARD ROTASPREADER stendur alltaf fyrir sínu. Þar eru það nefnilega gæðin, sem ráða. Þeir bændur, sem ætla að kaupa svona dreifara í haust, þurfa að senda pantanir sínar sem fyrst.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.