Freyr - 15.02.1966, Blaðsíða 22
96
FREYR
ar, þær eru hliðartengdar, óháðar öllum
skiftingum og hægt er að hafa hafa önnur
tæki tengd aftúrtakinu að aftan.
Einnig er Þór hf. með lyftutengdar sláttu-
vélar.
Fyrirtækið er að byggja upp varahluta-
þjónustu, sem reiknað er með verði kominn
vel upp fyrir vorið.
Einnig mun Þór hf. útvega varahluti í
gömlu gerðina af Fordson. Miklar vonir eru
bundnar við Ford County traktora, þeir eru
með drifi á öllum hjólum, sem eru jafnstór.
Orka þeirra er 57 og 95 hö. Með einum ped-
ala má læsa öllum drifum, þá eru drif á öll-
um hjólum. Þannig geta þessir traktorar
komið víða í staðinn fyrir jarðýturnar. Kost-
irnir fram yfir jarðýturnar eru verðmunur
og hreyfanleikinn. Stærri vélin 95 hö., kost-
ar um 350 þús. kr. Við þessar vélar útvegar
Þór hf. öll nauðsynleg tæki t.d. diskakerfi
11 feta með 24“—26“ diskum, mjög öflugt,
það er eingöngu dyggt fyrir jarðýtu eða
stærri gerðina af þessum traktorum. Herf-
ið er á hjólum, svo það er auðvelt í flutningi.
Herfi með 28 diskum kosta 60—70 þús. kr.
Mikjudæla
Þrjár mykjudælur hefir Þór hf. flutt inn.
Hafa þær reynzt ágætlega. Dælan er drif-
tengd frá traktor, innanmál röra er 89 mm.
hægt að dæla með þeim mykju, með því að
hafa fram hjá hlaup og hræra í mykjunni.
Þór hf. flytur inn
Koltec rafgirSingar
Þessar dælur hafa aðallega verið notaðar
til að dæla þvagi. Dælan kostar um 25 þús.
kr. með öllum rörum, dælan sjálf kostar 12
þús. kr.
Sýrudreijari.
Á síðastliðnu ári flutti Þór hf. inn sýrudreif-
ara, sem var prófaður á Hvanneyri. Er hann
notaður til að dreifa maurasýru í grasið um
leið og slegið er með sláttutætara. Þetta er
mjög einfaldur dreifari og kostar ekki nema
um 2500 kr.
Mjog einfold lœsing er
á plasfdúkunum.
Lokast algjorlega loftþétt
meS slöngunum.
HVIRFILSLÁTTA.
Ný gerð af sláttuvél, sem verður
vœntanlega reynd hér á landi í sumar.
HHi; Á hverjum hvirfli eru 2 skerar.