Freyr

Árgangur

Freyr - 15.02.1966, Blaðsíða 25

Freyr - 15.02.1966, Blaðsíða 25
FREYR 99 Margar gerðir af flórrisfum voru sýndar Ýmsar tegundir voru að hjólmúgavélum og heyþyrlum. Engin veruleg breyting var að sjá frá búnaði þeirra véla, sem hér hafa verið notaðar. Á sýningunni voru tugir tegunda af drátt- arvélum, en það var upplýst á véladeildinni í Wageningen, að í Hollandi væru 110 mis- munandi merki af dráttarvélum. Mikið var af dælum til að dreifa jurtalyfj- um. Vökvunarkerfi frá mörgum fyrirtækj- um og hagadælur voru þar, af ýmsum teg- Ýmsar gerðir af fceriböndum voru sýndar undum, bæði fyrir sauðfé og nautgripi. Þess- um dælum hefur verið lýst 1 Handbók bænda 1966. Heimsókn til Wageningen Þar er miðstöð æðri búnaðarmenntunar leiðbeiningaþjónustu og rannsókna í þágu Heimilismjólkurtankur. í Hollandi er mest af mjólkinni flutt fró bœndum á tankbílum. Myndin er af einum minnsta tank sem sýndur var.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.