Freyr

Volume

Freyr - 15.02.1966, Page 25

Freyr - 15.02.1966, Page 25
FREYR 99 Margar gerðir af flórrisfum voru sýndar Ýmsar tegundir voru að hjólmúgavélum og heyþyrlum. Engin veruleg breyting var að sjá frá búnaði þeirra véla, sem hér hafa verið notaðar. Á sýningunni voru tugir tegunda af drátt- arvélum, en það var upplýst á véladeildinni í Wageningen, að í Hollandi væru 110 mis- munandi merki af dráttarvélum. Mikið var af dælum til að dreifa jurtalyfj- um. Vökvunarkerfi frá mörgum fyrirtækj- um og hagadælur voru þar, af ýmsum teg- Ýmsar gerðir af fceriböndum voru sýndar undum, bæði fyrir sauðfé og nautgripi. Þess- um dælum hefur verið lýst 1 Handbók bænda 1966. Heimsókn til Wageningen Þar er miðstöð æðri búnaðarmenntunar leiðbeiningaþjónustu og rannsókna í þágu Heimilismjólkurtankur. í Hollandi er mest af mjólkinni flutt fró bœndum á tankbílum. Myndin er af einum minnsta tank sem sýndur var.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.