Freyr

Árgangur

Freyr - 15.02.1966, Blaðsíða 3

Freyr - 15.02.1966, Blaðsíða 3
FREYR Ráðningarstofa landbúnaðarins er starfrækt á vegum Búnaðarfélags íslands og er opin allt árið. — Dagleg afgreiðsla er virka daga frá kl. 9—12 og 1—17, nema á laugardögum. Hlutverk ráðningarstofunnar er að aðstoða bændur við ráðningu verkafólks, þ. e. ungl- inga og fullvaxinna manna og kvenna, til hverskonar sveitastarfa. Milligöngu um vistun barna — yngri en 12 ára — getur ráðningarstofan ekki sinnt. Nauðsynlegt er, að bændur í fjarlægum sveitum hafi umboðsmenn í Reykjavík, er ráðn- ingarstofan getur snúið sér til í sambandi við upplýsingar, sem vinnuveitandi og vinnu- þiggjandi gagnkvæmt óska að fá, áður en ráðningar eru bundnar fastmælum. RÁÐNINGARSTOFA LANDBÚNAÐARINS Sími 19200 — Reykjavík J r Fuglakynbótabúið Reykjum hefur að venju daggamla unga og 8 vikna af fjórum hreinum kynjum: Hvítir ítalir — Brúnir ítalir Plymout Roek — Cornish Ennfremur alls konar tceki til alifuglarœkt- ar svo sem fóstrur (ný gerð) brynningartœki o. fl. Höfum nú sem fyrr forystu í öllu, sem að alifuglarœkt lýtur. Allar upplýsingar veittar bréflega og sím- leiðis. Pantið tímanlega JÓN M. GUÐMUNDSSON Sími 50 um Brúarland ---- — ------------------------j

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.