Freyr

Árgangur

Freyr - 15.02.1966, Blaðsíða 20

Freyr - 15.02.1966, Blaðsíða 20
94 FREYR Búvéla-innflytjendur heimsóttir: |. Ákveðið hefur verið að kynna starfsemi þeirra fyrir- íœkja hér á landi, sem flytja inn og verzla með búvélar. Allar upplýsingar, sem birtar verða um einstakar vél- ar, eru byggðar ó upplýsingum forróðamanna fyrir- tœkjanna. Fyrirtækið Þór hf. var stofnað árið 1962 af Einari Þorkelssyni, verkfræðingi, en hann hafði starfað í rúm 10 ár hjá Hamri hf. við landbúnaðarvélar og verkfæri. Strax í upp hafi hóf Þór hf. innflutning á landbúnaðar- vélum. Fyrstu vélar, sem fyrirtækið flutti inn, voru Rasspe sláttuvélar og síðan Fjölfætlan og ýmiss önnur tæki frá Fhar verksmiðjun- um þýzku, en Þór hefur umboð fyrir þeirri framleiðslu, þar á meðal eru jarðtætarar og heyblásarar. Fjölfœtlan: Fjölfætlan var óþekkt hér á landi þegar fyrstu snúningsvélar þeirrar gerðar voru fyrst fluttar inn. Því var lögð áherzla á að fá þær prófaðar. I prófun Verkfæranefnd- ar kom í ljós, að hún mundi henta mjög vel Fjölfœtlan hefur notiS mikilla vinsœlda hér á landi hér á landi, og jafnvel gæti komið í stað fyrir súgþurrkun, með köldu lofti, því mun- urinn reyndist það mikill milli venjulegra heyburrkunar-aðferða og svo þess að geta notað Fjölfætluna til að dreifa úr múgum, þá var hægt að nota hverja þurrkstund, sem gafst til hins ýtrasta. Sumarið eftir, að Fjöl- fætlan var prófuð á Hvanneyri, voru flutt- ar inn rúmlega 80 stk. Síðastliðið ár voru fluttar inn 470 Fjölfætlur. Sennilega er það

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.