Freyr - 15.02.1966, Blaðsíða 13
.
1
' "/■ • '
, ^ TWt''
Islenzk hross tekin um borð í skip,
þau fara til framandi þjóða
1957 86 7 33 126
1958 422 47 126 595
1959 123 4 195 322
1960 105 6 122 233
1961 105 4 163 272
1962 82 3 160 245
1963 112 5 259 376
1964 88 5 218 311
Alls 1123 81 1276 2480
Vafalítið hefur töluvert af þeim
hryssum, sem út hafa verið fluttar,
verið með fyli, enda ekki bann við
slíkum útflutningi nema hryssurnar
séu komnar að köstum. Efniviður til
áframhaldandi ræktar íslenzkra
hrossa erlendis er því þegar orðinn
nokkur. Með lögum um útflutning
hrossa nr. 25/1959 eru reistar nokkr-
ar skorður við útflutningi kynbóta-
hrossa, þar sem sérstakt leyfi land-
búnaðarráðuneytisins þarf hverju
sinni, og sé um kynbótahesta yngri
en 8 vetra að ræða, mega hrossarækt-
arsambönd ein flytja þá úr landi,
enda hafi önnur hrossaræktarsam-
bönd hafnað forkaupsrétti á hestun-
um. Þrátt fyrir þessar hömlur hafa
nokkrir verðmætir kynbótahestar
verið fluttir út og margar ágætar
hryssur. Eftir þýzkum tímaritum að
dæma mun þegar hafin nokkur kyn-