Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.04.1970, Qupperneq 9

Freyr - 01.04.1970, Qupperneq 9
f. e. Afurðaháum búum fjölgar ár frá ári, en of mörg eru langt fyrir neðan meðaltalið. Annars er það líklega eftirtektarverðast, ef afurðaskýrslur eru athugaðar síðustu árin, hvað margar kýr að fyrsta kálfi mjólka nú orðið mikið. Það er að verða algengt að þessar kýr skila 20.000 f. e. og nokkuð þar yfir. Þetta stafar ugglaust af því, að uppeldið er að batna og einnig meðferðin eftir burð. Eftirfarandi tölur sýna hver þróunin hef- ■ur orðið á starfsferli S. N. E. Úr skýrslum S. N. E. 1930 910 2.695 3.598 9.697 1938 1390 2.899 3,660 10.610 1943 1305 3.050 3,825 11.666 1953 1829 3.226 3,759 12.127 1955 1894 3.459 3,800 13.144 1932 2428 3.617 3,897 14.095 1965 2650 3.853 4.015 15.470 1967 2512 3.999 4,071 16.280 1968 2646 4.089 4.066 16.625 Þessar tölur eru teknar þau ár, sem fitu- einingar hækka um 1000 frá því sem síðast var, eða því sem næst og árinu 1968 bætt við. Eins og sjá má á þessari töflu gengur afurðaaukningin í talsverðum öldum og er lang örust síðustu árin. Varla er hægt að tala um, að stöðnun hafi komið í afurða- aukninguna, en á sumum tímum hafa afurð- irnar nærfellt staðið í stað um nokkurt ára- bil. Hvort meðalafurðir haldi áfram að aukast er ekki gott að segja, því að þar veltur á mörgu, en möguleikar á að svo geti orðið eru miklir og því til stuðnings skal taka þetta úr skýrslum S. N. E. árið 1968, og miðað við fitueiningar fullmjólka kúa. Afurðir frá 10.000—16.000 f. e. hafa 36,6% af skýrsluhöldurum. Afurðir frá 16.000—17.000 f ,e. hafa 19,4% af skýrsluhöldurum. Afurðir frá 17.000—22.000 f. e. hafa 44,0% af skýrsluhöldurum. Ef betur er að gáð kemur fram varðandi þessar tölur, að rétt um helmingur af Úr nýja svínahúsinu á Rangárvöllum. skýrsluhöldurum eru fyrir neðan meðaltal- ið, sem er eðlileg skipting og enn fremur er vert að geta þess, að meðalbústærðin er heldur meiri hjá þeim búum, sem eru fyrir ofan meðaltalið. Til frekari glöggvunar á þeim geysilega mun á afurðum einstakra búa árið 1968, að þá eru 22 bú með undir 14.000 f. e. eftir fullmjólka kú, en 26 bú yfir F B E 'Y R 145

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.