Freyr

Volume

Freyr - 01.02.1971, Page 39

Freyr - 01.02.1971, Page 39
Súgþurkun Eins og undanfarin ár smíðar LANDSSMIDJAN súg- þurrkunarblásara fyrir bœndur. Blásaranir hafa hlotið einróma lof þeirra bœnda, sem þá hafa fengið, fyrir gœði og endingu. Einkum hafa blás- ararnir fengið lof fyrir hve miklu loftmagni þeir blása, mðað við aflið sem snýr þeim. Um 3 stœrðir blásara er að rœða, H-11, H-12 og H-22. Ennfremur afgreiðir LANDSSMIÐJAN diesel- vélar og rafmótora af ýmsum stœrðum til þeirra, er þess óska. Vinsamlegast sendið oss pantanir yðar sem fyrst, svo að tryggt verði, að afgreiðsla geti farið fram tímanlega fyrir slátt. Lnndssmið/An Reykjavík

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.