Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.1971, Blaðsíða 39

Freyr - 01.02.1971, Blaðsíða 39
Súgþurkun Eins og undanfarin ár smíðar LANDSSMIDJAN súg- þurrkunarblásara fyrir bœndur. Blásaranir hafa hlotið einróma lof þeirra bœnda, sem þá hafa fengið, fyrir gœði og endingu. Einkum hafa blás- ararnir fengið lof fyrir hve miklu loftmagni þeir blása, mðað við aflið sem snýr þeim. Um 3 stœrðir blásara er að rœða, H-11, H-12 og H-22. Ennfremur afgreiðir LANDSSMIÐJAN diesel- vélar og rafmótora af ýmsum stœrðum til þeirra, er þess óska. Vinsamlegast sendið oss pantanir yðar sem fyrst, svo að tryggt verði, að afgreiðsla geti farið fram tímanlega fyrir slátt. Lnndssmið/An Reykjavík

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.