Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1972, Blaðsíða 25

Freyr - 01.12.1972, Blaðsíða 25
E-vítamín- skortur hjá alifuglum og kvillar sem við hann eru tengdir í september 1971 var ráðstefna haldin á Hindsgavl í Danmörku þar sem verkefnið var E-vitamín í næringu búfjár. I»ar flutti FINN KRISTIANSEN, dýralæknir og fyrsti aðstoð- armaður við Dýralæknaháskólann í Osló, erindi um kvilla í hænsnum í Noregi vegna skorts á E-vitamíni. FREYR hefur fengið leyfi dýralæknisins til þess að birta erindið á íslenzku, nokkuð stytt, og skal það leyfi hér með þakkað. Ritstj. Við rannsóknir á vitamínþörfum búfjár hafa hænsni verið notuð í stórum stíl. Af því leiðir eðlilega, að þörf þeirra fyrir hin ýmsu vitamín er betur þekkt en hliðstætt gerist um annað búfé. Undantekning er þó E-vitamínið. Þörfin fyrir það virðist enn og framvegis vera til umræðu og engan veginn fullvíst hversu mikið magn þess skuli vera í fóðrinu. Á hinn bóginn er víst unnt að segja, að flestir kvillar, er stafa af E-vitamínskorti, séu kunnir. Scott tjáir (1970) að með því að nota fóður með verulegu magni E-vitamíns sé hægt að fyrirbyggja fósturdauða í eggjum og ófrjósemi hana, að E-vitamín, eða tilbúnir andsýring- ar (antioxydanter) með líkar verkanir og umrætt vitamín, komi í veg fyrir heilasköddun (encepha- lomalaci) og eyðingu rauðu blóð- kornanna hjá hænsnum, að vitamín E, eða málmurinn selen, hindri lopabólgu (ödem) og eyð- ingu plasmapróteins hjá hænsnum og kalkúnum, að selen, og einnig vitamínið, hindri rýrnun og innþornun briskirtilsins hjá hænsnum, að selen fyrst og fremst — en einnig E-vitamín — hindri vaxtartruflun vöðva í fóarni og hjarta hjá kalk- únum, að E-vitamín og amínósýran cystin hindri vannæringu vöðva hjá hænsnum og að E-vitamín geti komið í veg fyrir vöðvatruflun hjá öndum. Ennfremur er vitað, að heilasköddun, fósturdauði og eyðing rauðra blóðkorna, F R E Y R 481
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.