Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1972, Blaðsíða 58

Freyr - 01.12.1972, Blaðsíða 58
Alþekkt er að sauðté er sólgið í matarsalt. Það sleikti og nagaði s'ldarti'nnur fyrrum þegar að- staða gafst til og rekaviðar- staurar í girðingum eru einatt étnir upp til agna. Saltsteinn í högum er hyggi- leg ráðstöfun. í lítra, en einn millíekvívalent natríums er 23 millígrömm. Þetta þykir heppileg eining í líffræðinni. Miðað er við rannsóknir frá Ástralíu (2). Mælt var natríummagn í þvagi kinda, sem voru að koma af afréttun- um. Þessar mælingar má að vísu gagnrýna þannig að féð í réttum er stundum langt að komið og svangt. Tafla 3 sýnir niður- stöður þessara mælinga: Tafla 3. Fjöldi Natríum meq/I Þverárrétt 8 1,5 Fljótstungurétt 13 2,4 Gjábakkarétt 7 1,8 Meðaltal allra 28 2,0 Fimm kindur frá einum bæ skáru sig úr í Þverárrétt og höfðu þær eðlilegt magn natríums í þvagi og er ekki vitað um ástæð- una. Annars var hæsta gildi fundið í þvagi aðeins 8 meq/1 og það lægsta 0,2 meq/1. Féð í Þverárrétt var holdgott, en misjafn- ara í hinum réttunum. Þetta natríummagn í þvagi ánna er mjög lítið og svipað og er í skepnum í salthungri. Mæling á hemóglóbíni og hematókrít er sýnd í töflu 4. MCHC er tölugildi sem er fundið með því að deila hematókrít í 100 falt gildi hemóglóbíns. Þessi stærð gefur til kynna hvort eðlilegt magn hemóglóbíns sé í blóðkornunum. Tafla 4. Fjöldi Hb Hkr MCHC Flj ótstungur étt 14 14,4 41,8 34,52 Gjábakkarétt 7 13,8 41,4 33,31 Þverárrétt 15 13,6 38,5 35,24 Meðaltal allra 35 14,0 40,4 34,57 Þessi sömu atriði voru mæld í ám á Hvanneyri í Borgarfirði árin 1970—1971. Meðalmagn hemóglóbíns reyndist þar vera nálægt 12 g/100 ml, en hér er meðaltalið um 14. Á Hvanneyri eru ærnar fóðraðar að nokkru leyti á natríumríku flæðiengja- heyi, og er þar að auki beitt á land sem sjóblandað vatn flæðir yfir. MCHC er eðli- legt í afréttarfénu miðað við ærnar á Hvanneyri. Natríum var mælt í blóði ánna í réttun- um. Reyndist það vera svipað í þeim öllum eða um 140 meq/1. Þetta er eðlilegt magn, en þó um 10 meq/1 lægra en í Hvanneyr- 514 F R E Y R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.