Freyr

Volume

Freyr - 01.12.1972, Page 58

Freyr - 01.12.1972, Page 58
Alþekkt er að sauðté er sólgið í matarsalt. Það sleikti og nagaði s'ldarti'nnur fyrrum þegar að- staða gafst til og rekaviðar- staurar í girðingum eru einatt étnir upp til agna. Saltsteinn í högum er hyggi- leg ráðstöfun. í lítra, en einn millíekvívalent natríums er 23 millígrömm. Þetta þykir heppileg eining í líffræðinni. Miðað er við rannsóknir frá Ástralíu (2). Mælt var natríummagn í þvagi kinda, sem voru að koma af afréttun- um. Þessar mælingar má að vísu gagnrýna þannig að féð í réttum er stundum langt að komið og svangt. Tafla 3 sýnir niður- stöður þessara mælinga: Tafla 3. Fjöldi Natríum meq/I Þverárrétt 8 1,5 Fljótstungurétt 13 2,4 Gjábakkarétt 7 1,8 Meðaltal allra 28 2,0 Fimm kindur frá einum bæ skáru sig úr í Þverárrétt og höfðu þær eðlilegt magn natríums í þvagi og er ekki vitað um ástæð- una. Annars var hæsta gildi fundið í þvagi aðeins 8 meq/1 og það lægsta 0,2 meq/1. Féð í Þverárrétt var holdgott, en misjafn- ara í hinum réttunum. Þetta natríummagn í þvagi ánna er mjög lítið og svipað og er í skepnum í salthungri. Mæling á hemóglóbíni og hematókrít er sýnd í töflu 4. MCHC er tölugildi sem er fundið með því að deila hematókrít í 100 falt gildi hemóglóbíns. Þessi stærð gefur til kynna hvort eðlilegt magn hemóglóbíns sé í blóðkornunum. Tafla 4. Fjöldi Hb Hkr MCHC Flj ótstungur étt 14 14,4 41,8 34,52 Gjábakkarétt 7 13,8 41,4 33,31 Þverárrétt 15 13,6 38,5 35,24 Meðaltal allra 35 14,0 40,4 34,57 Þessi sömu atriði voru mæld í ám á Hvanneyri í Borgarfirði árin 1970—1971. Meðalmagn hemóglóbíns reyndist þar vera nálægt 12 g/100 ml, en hér er meðaltalið um 14. Á Hvanneyri eru ærnar fóðraðar að nokkru leyti á natríumríku flæðiengja- heyi, og er þar að auki beitt á land sem sjóblandað vatn flæðir yfir. MCHC er eðli- legt í afréttarfénu miðað við ærnar á Hvanneyri. Natríum var mælt í blóði ánna í réttun- um. Reyndist það vera svipað í þeim öllum eða um 140 meq/1. Þetta er eðlilegt magn, en þó um 10 meq/1 lægra en í Hvanneyr- 514 F R E Y R

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.